Vísir - 17.04.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 17.04.1963, Blaðsíða 11
V1SIR , Miðvikudagur 17. apríl 1963. 11} Happdrætti DAS Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn — Næturlæknir kl. 18—8, sími 15030. Næturvarzla vikunnar vikuna 13. —20. apríl- er í Vesturbæjar Apóteki. Ctivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00, 12 — 14 ára, til kl. 22.00. ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 17. apríl Fastir liðir eins og venjulega. 18.00 Útvarpssaga barnanna, ,Börn in í Fögruhlíð’ 20.00 Útvarp frá Alþingi: Almennar stjórnmálaumræð- ur.fyrra kvöld. Hver þing- ' flokkur hefur til umráða 50 mín., er skiptast í tvær um- ferðir, 25—30 mínútur 1 fyrri umferð og 20—25 mínútur í seinni umferð. Röð flokk- anna: Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflökkur, Alþýðu- bandalag og Alþýðuflokkur. Dagskrárlok um kl. 23.20 Dregið hefur verið í 12. flokki Happdrættis DAS um 100 vinn- inga og féllu vinningar þannig: 5—6 herb. íbúð Safamýri 59, fullgerð, ásamt heimilistækjum og gólfteppum á stofum kom á nr. 13963. Umboð: Aðalumboð. 2 herb. íbúð, Ljósheimum 22, II. h. (B) tilbúin undir tréverk kom á nr. 24419, Umboð Aðalum- boð. 2 herbergja íbúð, Ljósheimum 22,- II. h. (E), tilbúin undir tré- verk kom á nr. 59357. Umboð Húsavík. Opel Caravan Station bifreið kom á nr. 58187. Umboð Aðal- umboð. Consul De Luxe fólksbifreið kom á nr. 48895. Umboð Aðalum- boð. Volkswagen fólksbifreið kom á nr. 13836. Umboð Aðalumboð. Eftirtalin númer hlutu húsbúnað fyrir kr. 10.000.00 hvert: Sigr. Helgad. 4903, Aðalumboð 14148, 14759, Stokkseyri 15997, Keflavík 20742, Aðalumboð 27809, 29446, Þorlákshöfn 32535, Aðalumboð 39241, 41872, 49726, Akranes 51066, Aðalumboð 53866, 61820, Siglufj. 63405, Aðalumboð 64216. Eftirtalin númer hlutu húsbún- að fyrir kr. 5.000.00 hvert: Aðal- umboð 238, 420, 945, 2408, 2673, ODÐPaPBÐOaoaÐÐDOBOBBOOÐÐBnÐOaaOaaBODncraMMHMg stjörnuspá . .* * morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Farðu með varkárni þar sem fjármálin eru annars vegar og vinir. Vanhugsað tiltæki getur flækt þig í atburðarrás, sem fækkað gæti vinum þínum og kunningjum. Nautið, 21. aprfl til 21. maí: Misskilningur gæti átt sér stað, sem orsakar spennu milli maka þíns eða náinna félaga, nema þú sért því varkárari. Ástundaðu skyldustörf þín vel. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Margt virðist vera þér f hag núna þannig að óráðlegt er að taka nokkrar endanlegar ákvarðanir. Vertu varkár f sam skiptum þfnum við fólk f fjar- lægum landshlutum eða erlend- is. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlf: Dagurinn er óhagstæður á beztur. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Það væri illa farið ef þú létir eftir tilhneigingum tilfinninga- lífs þíns í dag og legðir út f að kaupa hluti, sem þú he/ir f rauninni alls ekki efni á. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Ef til vill uppgötvar þú að allir taka aðra afstöðu til hlutanna nú heldur en þú. Haltu skoðun- um þfnum ekki til streitu en reyndu síðar, þegar betur árar. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Taktu ekki mark á fólki sem hefur ekki upp á annað að bjóða en gort og illkvittni. Þú ættir að geta séð hlutina nið- ur f kjölinn. Vertu varkár á götum úti. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Haltu áfram að varðveita persónulega hagsmuni þína og sviði fjármálanna og þvf óráð- athafnafrelsi fyrir utanaðkom- legt að lána eða taka lán. Forð- andi áhrifum. Sparnaðaráætlan- astu að reyna um of á Ifkams- ir fyrri tfma gætu nú borið ríku krafta þína. Sparnaður gefst legan ávöxt. vel nú. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: febr.: Láttu kringumstæðumar Samstarf þitt við maka þinn ekki setja þig út af laginu, getur verið mikilvægara heldur en við nokkurn annan eins og nú standa sakir. Einn mannkost ur er öðrum nauðsynlegri f dag en það er „þrautseigja". Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Ef þú skyldir hafa áhyggjur út § af atvinnu þinni eða heilsufari að sneiða hjá öæskilegum deilu O þá er einmitt nú rétti tfminn efnum annarra. Færðu þér til að koma málunum á réttan reynslu liðinna ára f nyt. þó ýmislegt gangi brösuglega. Vel hugsaðar aðgerðir munu kippa þessu öllu í lag um sfðir. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Því minna sem þú lætur á þér bera fyrir augum annarra þeim mun auðveldara áttu með kjöl. Sannlelkurinn er sagna o o o o □ o o D D D O D O D D O o o o D o o o o Q □ o Q a a a D O □ □ O O ö o o D o o n o o o D O D □ O O D □ D C c E n n □ o o D O o o o o o o o o o o o 000000000000000000000000000000000000000000000 SJÓNVARPIÐ Miðvikudagur 17. apríi 17.00 What’s My Line 17.30 Sea Hunt 18.00 Afrts News 18.15 Social Security in Action 18.30Tocus on America 19.00 My Three Sons 19.30 Wonders of the World 20.00 Bonanza 21.00 The Téxan 21.30 I’ve Got a Secret 22.00 The Fight of the Week 22.45 Northern Lights Playhouse „Shadow of Chinatown" Final Edition News Ég get ekki skilið að það sé • á tali hjá henni Kirsten — ég hélt að ég væri sú eina sem væri henni málkunnug. Sæmdir Riddarakrossi Fálkaorðunnar Hinn 10. apríl s.l. sæmdi for- seti íslands eftirgreinda menn ridd- arakrossi hinnar íslenzku fálka- orðu: 1. Friðjón Sigurðsson, skrifstofu- stjóra Alþingis fyrir embættisstörf. 2. Hörð Helgason, deildarstjóra í utanríkisráðuneytinu, fyrir em- bættisstörf. 3. Indriða Helgason, kaupmann, Akureyri, fyrir störf í þágu fs- lenzkra raforkumála. AÐALFUNDUR Reykvíkingafélagið heldur aðal- fund og spilakvöld með verðlaun- um og happdrætti með vinningum 17. apríl kl. 20.30 að Hótel Borg. Fjölmennið stundvfslega. ÁRNAÐ HEILLA S.l. Iaugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jóns- syni ungfrú Rósa Magnúsdóttir hjúkrunarkona Engihlíð 6 og Trygg vi Jónsson vélvirki Brekkugötu 9 Vestmannaeyjum. Heimili þeirra verður í Vestmannaeyjum. Á páskadag voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú María Steinunn Rafnsdótt- ir Digranesvegi 33 Kópavogi og Bergleif Gannt Joensen matsveinn frá Fuglfirði í Færeyjum. Selfoss 3236, Akureyri 3644, Siglu- fjörður 3866, ísafjörður 5237, — Grindavík 5882, Aðalumboð 6295, Ölafsfjörður 6804, Aðalumboð 7938 10343, Vestmannaeyjar 11075, Sig- ríður Helgad. 14315, Þórshöfn 15153, ísafjörður 15324, Sauðár- kr. 16980, Aðalumboð 17510, 17583, 19584, 19587, Isafj. 20458, Keflavík 20698, Höfn í Hornafirði 20691, Siglufjörður 21851, Aðalum- boð 22344, Hafnarfjörður 22419, Stykkishólmur 23132, Sjóbúðin 23529, Sigr. Helgadóttir 25257, Að- alumboð 25383, 26518, 26633, 28277, Keflavík 28371, Aðalumboð 28941, Grenivík 30939, Aðalumboð 31559, 31760, Isafjörður 32040, Dal vík 32216, Sandgerði 32835, Aðal- umboð 33783, Akureyri 35148, 35153, Aðalumboð 35523, Stykkis- hólmur 37400, Aðalumboð 37772, 37839, 38166, 39167, 39825, ísa- fjörður 41003, Aðalumboð 42626, 42685, 42765, 45319, Flateyri 45895, Aðalumboð 46109, Sigríður Helgad. 46244, Aðalumboð 47450, 49894, Keflavík 50834, Aðalumboð 52309, 55403, 55419, 56951, Hafn- arfjörður 57712, Vestmannaeyjar 59752, Aðalumboð 59857, 60121, Sigr. Helgadóttir 61519, Aðalum- boð 62766, 62776, 63566, 64667. (Birt án ábyrgðar). Rannsóknarstyrkir Evrópuráð veitir nokkra rann- sóknarstyrki árið 1964, sem hver um sig nemur 6.000 frönskum frönkum. Tilgangurinn með styrkveiting- um þessum er að hvetja til visinda- legra rannsókna á sviði stjómmála, lögfræði, hagfræði, landbúnaðar, félagsfræði, kennslumála, heim- speki, sögu, bókmennta og lista, að því leyti sem varðar samstarf Evrópuþjóða. Viðfangsefni, sem teljast aðalleg eða einungis hafa gildi fyrir eina þjóð, koma ekki til greina við styfk veitingu. Umræddir styrkir verða veittir einstaklingum en ekki stofnunum. Að öðru jöfnu munu umsækjendur innan 45 ára aldurs ganga fyrir um styrkveitingu. Sá, sem hlýtur styrk, skal semja ritgerð um rannsóknarefni sitt. Má hún vera á tungu hvaða aðildarríkis Evrópuráðsins sem er og skal skil- að I tvfriti til framkvæmdastjórnar Evrópuráðsins innan þriggja mán- aða frá þvf að styrktímabili lýkur þ.e. fyrir 1. aprfl 1965. Ef skilyrði fyrir styrkveiting- unni eru eigi haldin, ber að endur- greiða styrkinn. Sérstök eyðublöð undir styrkum- sóknir fást í menntamálaráðuneyt- inu, Stjórnarráðshúsinu, og skal umsóknum skilað til ráðuneytisins fyrir 15. september 1963. Við styrkveitingar er valið úr umsóknum frá öllum aðildarríkjum Evrópuráðsins og eigi vfst, að neinn þessara styrkja komi f hlut íslend- inga. BLÖÐ & TIMARIT Kirkjuritið, 3. hefti 29. árgangs er komið út. Efni þess er m. a.: „Sálgæzla prestanna mikilvæg", viðtal við dr. Símon Jóh. Ágústs- son — „Kristileg Iýðmenntun", eft- ir Þórarin Þórarinsson skólastjóra — „Skátahreyfing — kirstindóm- ur“ eftir Hrefnu Tynes — „Kirkj- an þarf að sinna líknarmálúm meira“, viðtal við Gísla Sigur- björnsson — „Börn og kvikmynd- ir“, eftir Högna Egilsson — Förin til Lourden (frásaga), eftir Alexis Carrel — Pislar o. fl. Vísi hefur borizt 3 hefti XXXV. árgangs „Menntamála". Efni rits- ins er að vanda fjölbreytt og er efni þess að þessu sinni m. a.: „Skólafmæli", eftir Kristin Bjöms- son — „Kafli úr skólaslitaræðu“ eftir Vigdísi Jónsdóttur — „Skóla bókasöfn" eftir Ármann Kr. Ein- arsson — „Sálfræðileg próf (test)“ eftir Sigurjón Björnsson — „Þegn skaparuppeldi f skólum“ eftir K. Falk — „í orlofi f Kansas’* eftir Þráin Löve — „Ávarp að dans- námskeiði Ioknu“ eftir Árna Guð- mundsson — „Frá innnesjum til Aðaldals" eftir Friðbjörn Benónýs- son — „Þing Evrópuráðs til endur- skoðunar kennslubóka í landafræði fyrir framhaldsskóla" eftir Guð- mund Þorláksson — „Fundir og á- Iyktanir" — „Frá fræðslumálaskrif stofunni" — „Sitt af hverju'* — „Heiðursverðlaunasjóður Daða Hjörvar" eftir Helga Hjörvar. ÝMISLEGT Hallveígarstöðum gefnar tíu þús- und krónur. — Ragnheiður Run- ólfsdóttir, kaupkona, Hafnarstræti 16, sem andaðist hér í bænum þ. 6. marz 1963, arfleiddi Hallveigar- staði að 10.000 krónum. — Fram- kvæmdastjórn Hallveigarstaða er mjög þakklát fyrir þessa höfðing- legu gjöf, sem mætti verða öðrum til fyrirmyndar. R I P K I R 6 V Mér þykir ákaflega leitt að ég skyldi hella víninu yðar herra lávarður. O, það er allt í lagi ungfrú Orchid, mig langaði ekki IT'S QUITE ALL RISHT, MISS ORCHIP. 1SUESS DIDN'T REALLY CARE FOR ANY MORE... SORRY TO SOTHER YOU. JUST SOME PULL PAPERS THAT RECJUIREi YOUR ÖI6NATURE... svo voðalega f það hvort eð var. Þegar þér eruð búinn, þá vildi umboðsmaðurinn gjarnan tala við yður. Hvað get ég gert fyrir yður herra Jack? Mér þykir leitt að ónáða yður herra lávaður, þetta er aðeins leiðinleg skrif- finnska, sem þarfnast undirskrift ar yðar. ■ ; ; i. .'-iAviy j }},>; s ,> >.». 1 • t i, r. * ■ * v v, * ■ ' • J » » v • ' ' V V .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.