Vísir - 20.04.1963, Blaðsíða 2

Vísir - 20.04.1963, Blaðsíða 2
V I S I R . Laugardagur 20. apríl 1963. ,-K Verð- launa kross- gáta VÍSIS 500 kr. verðlaun w ■o a s z 5l z o u. Cfl u X ■o e O z I Bridgeþáttur VÍSISj R/tsf/. Stefán Gudjohnsen Spilið í dag er frá nýafstöðnu Is landsmóti og kom fyrir milli sveita Agnars Jörgenssonar og Þóris Sigurðssonar. Staðan var n-s á hættu og suður gaf. 4 10-2 U D-G-9-5-2 ♦ 10-5-2 4> Á-9-3 4 D-G-3 U A-10-7-4 ♦ A-7-6-3 4> 7-5 4 A-8-7-4 V K-8-3 4 D-G-9 * K-G-8 4 K-9-6-5 ¥ 6 4 K-8-4 4> D-10-6-4-2 Þar sem menn Þóris sátu a-v voru sagnir stuttar. Austur opnaði í fjórðu hendi á einum spaða, vest- ur sagði þrjá spaða og og fjórir spaðar hjá austur urðu lokasögnin. Útspilið var laufafjarki, drepinn með laufaás og meiri laufi spilað. Sagnhafi íhugaði nú möguleika sína, sem virtust allt annað en glæsilegir. Óumflýjanlegt virtist ‘virtKi vera aó gefa einn slag á hvern lit og þyrftu trompin senni- lega að liggja jafnt skipt til þess að það mætti takast. Hér þyrfti bragða við. Sagnhafi drap á íaufa- kóng og eldsnöggt kom tíguldrottn- ingin. Suður var ekki lengi að láta kónginn og ásinn í borði átti slag- inn. Tígull kom til baka, níunni svínað og fyrsta áfanga var náð. Nú var trompliturinn eftir og til þess að mæta 4—2 legunni spil- aði sagnhafi lágspaða á D-G-3 ( borði. Suður gaf og borðið átti slaginn á drottninguna. Aftur fór sagnhafi inn á tígul og spilaði trompi. Suður drap með kóng og trompaði til baka. sagnhafi fór inn á hjartakóng tók trompið af suðri og gaf að lokum einn slag á hjarta. I’ lokaða herberginu spiluðu Agn- ars menn þrjú grönd, sem urðu tvo niður eftir laufaútspil. Sveit Þóris græddi því 10 stig á spilinu. I ráði er að halda tvenndar- keppni hjá Bridgefélagi Kvenna og hefst hún á mánudagskvöld, ef næg þáttaka fæst. Samhliða henni verður einnig einmenningskeppni, sem öllum konum er heimil þáttaka í. Hjolbarðaverkstæðid Hfl Y L L A N Viðgerftit ð ails ttona. ti|ólbörðum — Seljum einnig illc. stærðii nióiOarða - Vönduð vinna — Hagstætt verð M Y L L A N Þverholti 5. FISKUR Reyktur fiskur, ýsuflök, ný ýsa og sólþurrkaður saltfisk- ur, nætursöltuð ýsa, siginn fiskur, saltsíld í lauk. Egg og lýsi FISKMARKAÐURINN Langholtsvegi 128. Sími 38057 l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.