Vísir - 20.04.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 20.04.1963, Blaðsíða 3
V í SIR . Laugardagur 20. apríl 1963. i Vélskófía í fullum gangi: Þrátt fyrir glerharðan jarðveginn, vinnur hún á honum. Safamýri, á þeim að vera Iokið í ágúst. Verkstjórinn, Haukur Guðjónsson sagði hins vegar, að þeir mundu verða talsvert á und an áætlun, því að þeim hefði miðað vel áfram. Vélarnar eru stórtækar og vinna hratt. Allan ársins hring í hvers kyns veðrum er þessum ferlíkjum beitt við hitaveitufram kvæmdir eða gatna- og holræsa gerð, sandnám, undirbyggingu og sitthvað fleira. Verksvið er vítt, tækin alltaf að verða fullkomnari. Það reyn- Ir því minna á afl mannsins en áður — vélarnar vinna öll erfið- ustu verkin. Hins vegar reynir á manninn að kunna að stjórna vélunum og fá út úr þeim sem mest við alls konar skilyrði og aðstæður. Safamýrin nær frá Starmýri að Háaleitisbraut. — Þar eru að rísa ný hús, sum þeirra eru íburðarmikil og búin flest- um þægindum. íbúar þeirra þurfa ekki að bíða eftir „æða- kerfinu“ eins og svo mörg hverfi í borginni, þar sem fólk bfður árum saman eftlr því. Tæplega tuttugu manns voru að verki, og ríkti vinnugleði á . 4 »«r |}. ' Tveir ungir verkamenn hjá Véltækni vinna að lagningu hitaveitu- æða í Safamýri. ,.U4 ! » DAGINN fyrir skírdag í hvell- inum héldu skurðgröfurnar á- fram að grafa fyrir hjtaveitu- stokka í Safamýrinni. Þungavélar frá Véltækni h.f. möluðu jafnt og þétf þrátt fyrir Sfberíukuldann, sem virtist á- gerast. Mennirnir sögðust hafa verið heppnir með veðrið í vetur og nú þegar brá til hins verra, varð ekki vinnustöðnun hjá þeim. Unnið er í akkorði: Véltækni annast hitaveituframkvæmdir í staðnum þrátt fyrir fimbulveðr ið. Skurðgröfurnar skræktu, vélskóflurnar ískruðu, hökum var brugðið á loft, flutningsbílar renndu að og frá. Nú var matarhlé. Mennirnir bragði. „Við fáum matinn ókeypis“, sagði einn verkamannanna. Með vaxandi vélvæðingu á íslandi virðist búið betur að verkamönn um. Framkvæmdastjóri Vél- tækni h.f., Pétur Jónsson rekur þetta fyrirtæki sitt með þessi sjónarmið f huga. Þegar við héldum frá staðn- um, voru vélarnar þagnaðar. Hálfbyggt hverff var baðað tpVfu sólskini. stgr. hressir skúrinn, héldu lir eru 1—2,50 m. að dýpt. Þungavélar afkasta miklu á stuttum tfma 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.