Vísir - 20.04.1963, Blaðsíða 12
V í S I R . Laugardagur 20. apríl 1963.
wm388f“
••••••<
[ ''ílahrBÍnnorniiig 0g hÚSgagna-
hreinsun.
Vanir og
vandvirkir
menn.
Fljótleg
þrifaleg
vinna.
ÞVEGILLINN, Sími 34052.
VÉLAHRF™'7’"'—■; ~
ÞÆGILEG
KEMISK
VINNA
ÞÖRF, sími 20836.
«1111
SMURSTOÐIN
Sætúni 4 - Sími 16-2-27
Billinn nz smurður fljótt os vel.
Seljum ullar tegundir af smuroliu.
Vantar stúlku til heimilisstarfa
strax. Fæði og húsnæði á staðn-
um. Hringið í síma 32482,
Þvoum og bónum bíla eftir kl.
7 á kvöldin að Drápuhlíð 42. Sótt
heimogsent. Sími 15245.
Hreingemingar húsaviðgerðir.
Sími 20693.
Saumavélaviðgerðir. Fljót af-
greiðsia. Sylgja, Laufásvegi 19
(bakhús), sími 12656.
HREINGERNINGAR
HÚSAVIÐGERÐIR
Hreingerningar. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 20614.
Húsaviðgerðir. Setjum í tvöfalt
gler o. fl. og setjum upp loftnet,
bikum þök og þakrennur. — Sími
20614,
Bílabónun. Bónum, þvoum. þríf-
um. — Sækjum. — Sendum.
Pantið tima f simum 20839 og
20911
Hreingerni ígar. — Vanir menn.
Vönduð vinna. Bjarni. Sími 24503
VELAHREINGERNINGIN eóða
Vönduð
vinna
Vanii
menn
Fljótleg
Þægileg
Simi 35-35-7
Þ R I F
ÖSO& 7
Bifreiðaeigendur. — Almála og
bletta bíla. Ódýr og góð vinna.
Bíiamálun Halldórs Hafsteins, —
Digtanesvegi 33.
Rösk og ábyggileg eldri kona i
sem er vön afgreiðslu óskast j
strax í sælgætisbúð. Dagvinna.
Dísarfell, Hverfisgötu 69 sími
36208._________
Ráðskonu vantar frá kl. 9—6.
Gott kaup. Uppl. í síma 13151
eftir kl. 1.
Ungur maður óskar eftir vinnu.
Hef bíl til umráða. Tilboð sendist
Vísi merkt „Vinna 19”.
Bifreiðaeigendur
Setjum undir púströr og hljóð-
kúta, útvegum rír í allar teg-
undir bifreiða, ryðverjum bretti,
hurðir og gólf. Einnig minni
háttar viðgerðir.
Fljót afgreiðsla.
Súðavogi 40. Sími 36832.
[ HÚSM&flJ
Rúnigóður bílskúr óskast til leigu sem fyrst. Lysthafendur leggi nöfn og símanúmer inn á afgr. blaðsins merkt „Bílskúr nr. 18“.
íbúð óskast. Barnlaust kærustu- par vill taka á Ieigu l-2ja herb. og eldhús. Uppl. í síma 35732.
Tveggja eða þriggja herbergja íbúð óskast strax. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 14597.
Höfum kaupanda að ibúð eða litlu einbýlishúsi í smíðum. Má vera í Kópavogi eða Seltjarnar- nesi.
íbúð óskast. Upplýsingar i síma 15692 til kl. 7.
Kærustupar óskar eftir 2ja herb. íbúð um mánaðarmótin eða 11 máí. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 36902
Halló konur! Miðaldra mann ut- an af Iandi vantar herbergi strax. Vinsamlegast hringið í síma 16976 milli kl. 1 og 4.
Reglusöm stúlka óskar eftir for- stofuherbergi til leigu í Austur- bænum fyrir 14. maí. Uppl. í síma 36733 eftir kl. 2.
Amerískur stúdent sem stundar sjó óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 13595.
Rúmgóð stofa óskast til leigu j frá .l. eða 14 maí. Uppl. í síma í 13537.
2 herbergi og eldhús til leigu nálægt Landsspítalanum. Tilboð
2—3 stúlkur vantar á hótel ú'íti
á Iandi. Ein þarf að vera vön mat-
reiðslu. Uppl. í síma 14732.
Breytum og lögum föt karla og
kvenna. Saumum úr tillögðum efn-
um Fatamótttaka frá kl. 1-3 og
6-7 alla daga. Fataviðgerð Vest-
urbæjar, Víðimel 61, kj.
íbúð óskast. Ung hjón i fastri
j stöðu óska eftir 1—2 herb. íbúð.
Barnagæzla eða smávegis húshjálp
kemur til greina. Upplýsingar í
síma 2-26-25.
1—2ja herbergja íbúð óskast
sem allra fyrst fyrir ung hjón.
Sími 17338.
KJÖTVERZLANIR - FRYSTIKERFI
™ s°^u Lrystitaekj ásamt frystihurð í góðu ásigkomulagi. Mjög hentugt
fyrir kjötverzlanir eða matsölustaði til geymslu á hvers konar mat-
vælum. Uppl. í verzluninni Eyjabúð Háteigsveg 108. Sími 32148.
ÍBLJÐ ÓSKAST
íbúð óskast sem allra fyrst. Þrent í heimili. Uppl. í síma 50494.
Til leigu lítið herbergi með inn-
byggðum skápum fyrir einhleyp-
ing, helzt karlmann, Nesvegi 14.
Uppl. eftir kl. 7.
FASTEIGNAVAL
STARFSSTÚLKUR - HRAFNISTA
Starfsstúlkur óskast nú þegar. Upplýsingar í símum 35133 og 50528.
2JA HERBERGJA ÍBÚÐ
2ja herbergja íbúð með eða án húsgagna, óskast sem fyrst. Uppl. i
síma 17531.
IÐNAÐUR - STÚLKUR
Röskar stúlkur og konur óskast við Iéttan iðnað. Uppl. í Hofteigi 8 í!
dag kl. 6—7.
FORD PALLBÍLL ’29 'l
Ford pallbíll model ’29 til sölu í gangfæru 'standi eða til varahluta
fyrir mjög lítið verð. Uppl. í síma 12307 eða 19804.
SKRAUTFISKAR
Skrautfiskar, margar tegundir, fallegir fiskar til sölu,
Laugaveg 4, uppi. Opið á kvöldin kl. 7—10, laugardaga
kl. 13,30—17,00. Sfmi 15781.
Lögfræðiskrifstofa
og fasteignasala,
Skólavörðustig 3A III. hæð
Simar 22911 og 14624
Höfuni kaupanda að 3ja—4ra
li^rb. íbúð sem næst miðbænum.
Höfum kaupanda að 2ja herb.
ibúð f Austurbænum.
Höfum kaupanda að 3ja herb.
íbúð í Vesturbænum.
Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð
helst í Heimunum. Mikil útborgun.
Höfum kaupendur að húsum og
íbúðum fullgerðum og í smiðurn,
af öllurn stærðum og gerðuin.
Athugið að eignaskipti eru oft
möguleg.
JON ARASON
GESTUR EVSTEINSSON
ififiSffiöMLYiVi
Ný uppgert reiðhjól með gírum
til sölu. Uppl. í síma 38378.
Ljósmyndatæki. Tækjakostur til
ljósmyndaframköllunar (stækkunar
vél o. fl.) til sölu. Verð 3500.00.
Uppl. í síma 16849.
Óska eftir að kaupa amerískt
rimlarúm. Sími 36636.
SAMUÐARKOR7 Slysavarnafélags
Islands kaupa flestir Fást hjá
slysavarnasveitum um land allt. —
I Reykjavík afgreidd slma 14897
Húsgagnaskálinn, Njálsgötu
112 kaupir og selur notuð hús-
gögn, herrafatnað, gólfteppi og fl.
Sími 18570. (000
Tveir ljósálfabúningar til sölu. Barnavagnasalan. Kaupum og
Sími 15549. I tökum í umboðssölu barnavagna,
kerrur, burðarrúm og leikgrindur.
Sækjum heim. Barnavagnasalan.
Barónsstíg 2. Sími 20390.
Nýlegur barnavagn óskast helst
ljós, sími 35634.
Nýlegur barnavagn óskast. Upp-
lýsingar í síma 16848.
Barnakarfa með dýnu til sölu.
Uppl. í síma 33921
Til sölu tækifæriskjólar og einn
ig barnaburðarrúm ódýrt. Uppl. í
síma 37484.
Nýtt snyrtiborð til sölu, með
tækifærisverði að Smiðjustíg 3.
Tan Sam skermkerra sem ný til
sölu. Kerrupoki og ódýrt barna-
rúm. Simi 33166,
Lítill 2ja sæta sófi í gömlum
stíl til sölu. Verð kr. 750.00 kr.
Engihlíð 14, uppi sími 15460.
Barnavagn „Petegree” vel. með
farinn til sölu. Uppl. í síma 51293.
Servis þvottavél til sölu. Verð
8500 kr. einnig 2 rafmagnshellur.
Verð kr. 500. Sími 22601.
Olíukynntur miðstöðvarketill
með blásara, hitastilli og öllu til-
heyrandi til sölu. Uppl. í símum
! 16151 og 12038.__________________
Karlmannsreiðhjól til sölu. Tæki
| ferisverð. Sími 19915, Þverveg 14.
Hænur til sölu. Uppl. í síma
33986, kl. 7—8 síðdegis. ;________
Til sölu stórt fiskabúr, hitari o.
fl. fylgir ásamt fiskum og gróðri.
Til sýnis sunnudag að Hvamms-
gerði 13.
Nýlegt barnarúm til sölu. Sími
36167.
Til sölu svefnsóffi, eins manns.
Upplýsingar í sima 15778^
Barnavagnasalan
Ef þér viljið selja
barnavagrt, kerru,
burðarrúm eða
leikgrindur, þá
hafið samband við okkur. Við sækj
um heim og seljum fljótt.
Húsgagnaáklæði i ýmsum litum
fyrirliggjandi. Kristján Siggeirsson.
hf.. Laugavegi 13. símar 13879 og
17172.
Söluskálinn á Klapparstíg II —
kaupir dg selur alls konar notaða
muni. Sími 12926
Litið barnarúm til sölu með
dýnu. Verð kr. 500. Uppl. i síma
10468,
Ný uppgert drengjareiðhjól til
sölu. Uppl. í síma 10667.
Froskmannatæki til sölu. Sími
24994 frá kl. 2—5.
Til sölu notaður olíukynntur mið
stoðvarketill, 6 ferm, ásamt brenn
ara. Einnig notaðar asbestplötur,
stærð 40x40. Uppl. í sima 14172.
KAUPUM
FRIMERKI
Frimerkjasalan
Njálsgötu 40
FÍIMSLBF
KR frjálsíþróttamenn, innanfé-
lagsmót í köstum fer fram í dag
kl. 15,30. Stjórhin.
Ljóst poplínkápubelti tapaðist
nálægt Austurbæjarapóteki s. 1.
miðvikudagskvöld. Finnandi hringi
í síma 15449.
Tapazt hefur belti af dökkblárri
skinnkápu, sennilega á Barónstíg
eða innarlegá á Laugavegi. Finn-
andi vinsamlegast hringi í síma
14045.
Tapazt hefur þýzkt vegabréf á
nafni Reinhard Leineweler, númer
287/60. Finnandi er vinsamlegast
beðinn að skila því til eigenda,
Laugalæk 21.
Hið íslenzka bðkmenntafélag
heldur aðalfund í Háskóla íslands
láugardaginn 27. apríl n.k. kl. 3
e.h. Dagskrá samkvæmt félagslög-
um.^ Stjórnin. __________
K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10,30 f.
h. Sunnudagaskólinn, Barnasam-
koma að Borgarholtsbraut 6, Kópa
vogi, drengjadeildin Langagerði.
Kl. 1,30 e. h. Drengjadeildirnar
Ámtmannsstíg, Holtavegi og
Kirkjuteigi. Kl. 8,30 e. h. Almenn
samkoma í húsi félagsins við
Amtmannsstíg. Séra Jónas Gísla-
son talar. Allir velkomnir.
Farðafélag íslands fer göngu- og
skíðaferð á Hengil á sunnudaginn.
Lagt af stað klukkan 9 um morg-
uninn frá Austurvelli. Farmiðar við
bílana.
SEGULBAND
Nýtt enskt segulband til sölu. Verð kr. 4000,00. Uppl. á Lypghaga 28
(dyr til hægri) Sími 17477.
HAFNARFJÖRÐUR
Verzlunin Sóley, Strandgötu 17, óskar eftir að ráða konu til afgreiðslu-
starfa. Vaktavinna. Upplýsingar í verzluninni.
MIÐSTOÐVARKETILL TIL SOLU
Gilbarko miðstöðvarketill 3(4 ferm. ásamt brennara reykrofa Og hita-
stilli, allt í góðu lagi. Uppl. að Selvogsgrunni 26. Sími 35992.