Vísir - 20.04.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 20.04.1963, Blaðsíða 14
14 VI S IR . Laugardagur 20. aprfl 1963. CÍAMLA BIÓ ím — - Sími 11475 Robinson fjöl- skyldan Metaðsóknar kvikmynd árs- ins 1961 í Bretlandi. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 12 ára -k STJÖRNUnfá Slmi 18936 liAV Læknir i fátækra- hverfi Stórbrotin og áhrifarík ný amerísk úrvalskvikmynd. Paul Muni. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. 1001 nótt Ný amerísk teiknimynd í litum. Sýnd kl. 5. Sími 32075 — 38150 EXODUS Stórmynd í litum með 70 mm Todd-A.o. stereo-fónisk- um hljóm. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðasala frá kl. 2. Bíll flytur fólk í bæinn að lokinni 9 sýningu. I TJARNARBÆR Sími 15171 Primadonna Sérstaklega skemmtileg ame rísk stórmynd í litum. Danskur texti. Aðalhlutverk: Joan Crawford Michael Wiiding Sýnd kl. 9. ,Vig mun vaka" Spennandi og viðburðarlk amerísk mynd I Iitum. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. \ Aðeöngumiðasalo frá kl 4. (Min kone fra Paris). Bráðfyndin og snilldar vel gerð, ný, dönsk gamanmynd í litum, er fjallar um unga eiginkonu, er kann tökin á hlutunum. Ebbe Langberg Ghita Nörby Anna Gaylor, frönsk stjarna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kona Faraos (Pharolis Woman). Spennandi og viðburðarík ný ftölsk-amerísk Cinema- Scope litmynd frá dögum forn-Egypta. Linda Cristal John Drew Barrymore Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slml KfVliQ Sími 50249 Buddenbrook fjölskyldan Sími 50249 Ný þýzk stórmynd eftir sam nefndri Nobelsverðlauna- sögu Tomas Mann’s. Ein af beztu myndum seinni ára. Nadja Tiller Liselotte Pulver Hansjöng Felmy Sýnd kl. 9. Örlagabrungin nótt Sýnd kl. 7. I kvennafans Bráskðemmtileg ný amerisk söngva- og músikmynd í lit- um. — Aðalhlutverk leikur hinn óviðjafnanlegi EIvis Presley Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÖSID Andorra Sýning í kvöl dkl. 20. Dýrin i Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir. Pétur Gautur Sýning sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Hart i bak 63. sýning í kvöld kl. 8.30 UPPSELT Miðnætursýning í kvöld kl. 11,15. Eðlisfræðingarnir Sýning sunnudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. — Sfmi 13191 Leikfélag Kópavogs Maður og kona Leiksýning kl. 2. Miðasala frá kl. 1. Sími 11544. Hamingjuleitin (From the Terrace) Heimsfræg stórmynd eftir heimsfrægri skáldsögu, af- burðavel leikin og ógleym- anleg. Paul Newman Johanne Woodward. Sýnd kl. 5 og 9. (Hækkað verð). Bönnuð yngri en 14 ára. BQ Sprenhlægileg, ný, þýzk gamanmynd: Góði dátinn Sveijk (Der brave Soldat Schwejk) Bráðskemmtileg og mjög vel leikin, ný, þýzk gamanmynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Jaroslav Has- ek, en hún hefur komið út I ísl. þýðingu. Aðalhlutverk- ið leikur frægasti gamanleik ari Þýzkalands: Heinz Riihmann. Mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HOPAVOGSBÍÓ Síml 19185. Létt og fjörug ný brezk gamanmynd I litum og Cin- emascope eins og þær ger- ast allra beztar. Richard Todd Nicolo Maurey. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 6. Sfmi 50184 Sólin ein var vitni j Frönsk-ítölsk stórmynd I i litum. Alain Deion Marie Loforet Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Hvita fjallsbrúnin (Shiroi sanmyaku) Japönsk gullverðlaunamynd rrá Cannes. Ein fegursta náttúrumynd, sem sézt hef- ur á kvikmyndatjaldi. Sýnd kl. 7. Súlna - salurinn opinn í kvöld Hljómsveit Svavars Gests leikur Borðpantanir i síma 20221 eftir kl. 16.00. Borðið og skemmtið yður í SÚLNA-SALNUM Grillið opið alla daga Indlrel/ }A^A Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík Til sölu 2ja herb. íbúð í 1. byggingaflokki og 3ja herb. íbúð í 4. byggingaflokki. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaups- réttar síns, sendi umsóknir sínar í skrif- stofu félagsins, Stórholti 16, fyrir 26. þessa mánaðar. STJÓRNIN. Sendisveinn Sendisveinn sem hefur skellinöðru til afnota óskast sem allra fyrst. Gott kaup. Upplýsingar í síma 17104. Starfsmaður Reglusamur maður óskast til starfa við hjólbarðaviðgerðir. A V 0 N þjónustan Múla v/Suðurlandsbraut. Sími32960. Aðstoðar- læknisstaða Staða 2. aðstoðarlæknis við slysavarð stofu Reykjavíkur er laus til umsóknar. Staðan er námsstaða, og er 4 mánaða starf í stöðinni viðurkennt sem sérfræði- nám í handlækningum, bæklunarlækn- ingum, taugahandlækningum og skapn- ‘ aðarlækningum. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og störf sendist yfirlækni slysavarðstofunnar fyrir 21. maí 1963. Reykjavík 20. apríl 1963. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. AUGLÝSING í VISI GERIR ALLA ÁNÆGÐA. >». V. k '('a‘

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.