Vísir - 22.04.1963, Page 4
4
VÍSIR . Mánudagur 22. apríl 1963.
ALLTAF -FiÖLGAR VOLKSWAGEM
PA3NTTIÐ
VORIÐ
TIMANLEGA
ER I NAMD
Volkswagen er einmitt framleiddur fyrir yður
>rBREYTINGAR‘' til þess eins „AÐ BREYTA TIL“
hefir aldrei veriff stefoa VOLKSWAGEN
og Þessvegna getur Volkswagen élzt aff árum
en þó haldist í báu endursöluverði. — Engu
aff síffur er Volkswagen í fremstu röff tsekni-
lega, því síðan 1948 hafa ekki faerri en 900
gagnlegar endurbætur fariff fram á
honum og nú síffast nýtt hitunarkerfh
★ Gjöriff svo vel aff líta inn og
okkur er ánægja aff. sýna yffur
Volkswagen og afgrciða hann
íyrir voriff.
VOLKSWACEN EK ÆTÍÐ
tJNGUR
HEILDVERZLUNIN HEKLA H F
Laugavegi 170—172 — Reykjavík — Sími 11275.
247 MÁL TIL MEÐ-
FERÐAR ALÞINGIS
Þinglausnir fóru fram á laug
ardaginn. Allir þingmenn, utan
tveir, voru til staðar í Samein-
uðu þingi er forseti, Friðjón
Skarphéðinsson, setti fund. Las
hann fyrst úrslit þingmála, en
beindi siðan orðum sínum sér-
staklega tii þingmanna, þakk-
aði þeim góða samvinnu, og
árnaði þeim velfarnaðar í kom
andi kosningabaráttu. Þeim,
sem ekki eru aftur í framboði,
þakkaði hann góð störf í þágu
þings og þjóðar.
Eysteinn Jónsson (F) ávarp-
aði fyrir hönd þingmanna og
þakkaði honum góða og örugga
stjóm. Tóku þingmenn undir
þau orð með því að rísa úr sæt
um. Að því búnu gekk Forseti
íslands, herra Ásgeir Ásgeirs-
son, í þingsal og las upp for-
setabréf sitt, sem gjörði kunn-
ugt að Alþingi, 83. löggjafar-
þingi, hefði lokið störfum.
Fórust forsetanum síðan orð
á þessa leið:
Samkvæmt þessu bréfi sem
ég nú hef lesið, lýsi ég yfir því,
að þessu þingi sem nú hefur lok
ið störfum, er slitið. Ég óska
þingmönnum velfarnaðar. Ég
óska þjóðinni allra heilla í
þeim kosningum sem nú fara í
hönd og ævarandi blessunar,
og ég bið þingmenn að minn-
ast fósturjarðarinnar, Islands,
með því að rísa úr sætum.
Þingheimur stóð upp, og for
sætisráðherra, Ólafur Thors,
mælti: Heill forseta vorum og
fósturjörð, ísland lifi. Var tekið
undir orð forsætisráðherra með
ferföldu húrrahrópi.
Úrslit þingmála.
Samkvæmt skýrslu þeirri er
forseti las upp, hafa þingfundir
í deildum þingsins verið 215 á
alls 154 dögum. Framborin
stjórnarþingmannafrumv. 146.
Af þeim voru 70 afgreidd sem
lög, 49 stjórnarfrumvörp, 21
þingmannafrumvörp. Þingsálykt
unartillögur hafa verið 90, en
samtals hafa 247 mál verið tek-
in til meðferðar í þinginu alls
í vetur.
Er hér um mikinn fjölda þing
mála að ræða, og ber hann at-
hafnasömu þingi gott vitni. Hér
í blaðinu mun á næstu dögum
gerð grein fyrir þeim málum
helztum sem fyrir þingið' hafa
komið og afgreiðslu hlotið.
Þriðja óperan eftir Verdi
II Trovatore frumsýnd í maí
Holienzki fólksbíllinn d a f er aliur ein nýjung. —
Hann er framleiddur fyrir þá, sem vilja þægilegan,
sparneytinn, fallegan sjálfskiptan, lítinn bil. —
I byrjun maí kemur fyrsta sendingin af daf bílnum,
en verksmiðjan hefir ekki viljað afgreiða fyrstu
sendinguna fyrr vegna þess að hún hefur krafizt
þess að faglærðir viðgérðarmenn úr verksmiðju-
skóla sínum væru til staðar áður en fyrsta sending-
in kæmi, en nú þegar eru tveir að ljúka námi hjá
verksmiðjunni og koma heim aðeins á undan fyrstu
sendingunni, en þá verður hér fyrir hendi viðgerða-
og varahlutaþjónusta daf-bíllinn er með loftkældri
vél, engan gírkassa eða gírstönd, aðeins bremsur,
benzínpedala og stýri. — daf-bíllinn er falleur,
kraftmikill og ódýr. — daf-bíllinn er þegar orðinn
eftirsóttur af öllum þeim, sem hafa séð hann eða
haft spurnir af honum.
Allir dásama
Bíllinn sem nú fer
sigurför
um ullu Evrópu
16 mm FILMA
Laufásveg 25
Sír
Sjö stúlkur á aldrinum 14—30 ára verða ráðnar. Þær
stúlkur, sem ekki hafa komið til viðtals, eru beðnar að
hafa tal af okkur kl. 7—10 í kvöld, þriðjudag og mið-
vikudag. — Vinsamlegast athugið að stúlkur, sem ekki
hafa náð 21 árs aldri verða undantekningarlaust, að
hafa skriflegt leyfi foreldra eða forráðamanna, að öðr-
um kosti eru umsóknir ekki teknar til greina.
Um miðjan næsta mánuð verður
væntanlega frumsýnd þriðja óper-
an eftir Verdi, f Þjóðieikhúsinu.
Það er óperan II Trovatore. Með
aðalhlutverk fara, Guðmundur
Guðjónsson, Guðmundur Jónsson,
ngeborg Kjéllgren, Sigurveig
Hjaltested, Jón Sigurbjömsson og
Svala Nielsen.
Leikstjórinn, er sænskur maður
Lars Rönsten. Hann hefur um
átta ára skeið starfað við Stokk-
hólmsóperuna, og sett upp marg
ar óperur þar. Einnig í Kaup-
mannahöfn hefur hann sett á svið
þrjár óperur.
Hljómsveitarstjórinn, Gerhard
Scheplern, er Dani ,og er tónlist-
arráðunautur danska útvarpsins,
og jafnframt starfar hann við
Konunglega leikhúsið.
Leiktjöld eru gerð af Lárusi
Ingólfssyni, í samráði við leikstjór-
ann. ,
Nokkuð langt er slðan byrjað
var á tónlistaræfingum og sagði
þjóðleikhússtjóri, Guðlaugur Rós-
inkranz, að söngvararn/r kynnu nú
söngvana að mestu leyti, en eftir
væri að sjálfsögðu að æfa þá til
fullnustu.
Raf
Rafmótorvindingar og
raf tæk j aviðgérðir.
Viðgerðir á Thor-þvotta-
vélum.
Raftækjavinnustofan
R A F. — Vitastíg 11
Sfmi 23621.
SUMARGJAFIR )
Til sumargjafa: Sokkabuxur á
börn og fullorðna, góð tegund,
silki damaskdúkar.
Til sængurgjafa í úryali. Hekiu-
garn og mikið af smávöru. Verð
við allra hæfi.
Verzlun Hólmfriðar Kristjánsd.,
Kjartansgötu 8.
Lars Rönsted.
Óperan II Trovatore var frun
sýnd í Róm 1853, og hefur veri
vinsæl í leikhúsum um allan heir
í meira en öld. Eins og áður va
að vikið, er þetta þriðja ópera
eftir Verdi, sem Þjóðleikhúsið sýr
ir. Hinar tvær voru Rigoletto, o
La Traviata, II Trovatore, er 1
söngleikur Þjóðleikhússins.
4 Fossar í
höfninni
Fjórir Fossar eru nú í höfninni,
þeirr.a meðal Fjallfoss, sem fer til
Finnlands annað kvöld, til þess
að sækja timburfarm.
Tvö leiguskip koma á miðviku-
dagskvöld eða aðfaranótt fimmtu-
dags, Anni Nöbel, með stykkja-
farm og bifreiðar frá Hull, og
Anne Bögelund frá Gautaborg.
Bæði skipin lögðu af Stað 20. þ. m.
Friðrik hraðskák-
r
melsfari Islaads
Hraðskákmót íslands fór fram í
gær. Hraðskáksmeistari Islands
varð Friðrik Ólafsson með 19 vinn
inga af 20 mögulegum. Annar varð
Björn Þorsteinsson með 15y2 vinn-
ing, þriðji Guðmundur Ágústsson,
einnig með 15V2 og fjórði Ingi R.
Jóhannesson með 14 vinninga.