Vísir - 26.04.1963, Blaðsíða 5

Vísir - 26.04.1963, Blaðsíða 5
V í SIR . Föstudagur 26. apríl 1963 » /7 Andrés Andrésson, Reykjavík, Kjósverjinn Oddur Andrésson á Hálsi og Gísli Þorkelsson Kópavogi, biða þess að fundur hefjist. Ólafur Thors forsætisráðherra og Ingibjörg kona hans koma til Landsfundar Sjálfstæðisflokksins í Háskólabíói í gærkvöldi. Þrír forystunienn á Landsfundi: Iðnrekandinn Kristján Jóhann Kristjánsson, forstjóri, sr. Sigurður Pálsson í Hraungerði og Ingvar Vilhjálmsson, litgerðarmaður. FULL TRÚAR KOMA TiL LANDSFUNDAR i wmjmm . ■< ■ Sveinn Guðmundsson, Siglufirði, Eyþór Hallsson, Siglufirði, Lúð víg Hjálmtýsson, Reykjavík ræðast við í fordyri Háskólabíós. Ingvar Vilhjálmsson útgerðarmaður fagnar komu þ riggja kunnra Vestfirðinga til Landsfundarins: Ingvar, Bárður Jakobsson, ísafirði, Ásmundur B. Olsen, Patreksfirði og Matthías Bjarnason, Isafirði. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.