Vísir - 26.04.1963, Blaðsíða 11
V í SIR . Föstudagur 26. apríl 1963.
23
EVINRUDE
hentar alls staðar,
á
síldveiðum
vötnum
og
ám.
Nú er hver síðastur
að fá hjá oss mót-
ora fyrir hækkun,
sem verður í byrj-
un maí.
Laugovegi 178 Sími 38000
BIFREIÐ AS ALAN
Símar 11025 og 12640
HÖFUM TIL SÖLU:
Fjölbreytt úrval jeppa-bifreiða, þ. á m. Land-Rover og
Austin-Gipsy 1962.
OPEL CARAVAN, REKORD og KAPITAN flestar árgerðir
MERCEDES-BENZ, flestar árgerðir.
VOLKSWGEN, flestar árgerðir.
VOLVO !958, ekinn 45 þús. mílur.
UNIMOG 1954 með glæjum. Kr. 50 þúsund.
HÖFUM KAUPENDUR Á BIÐLISTA AÐ:
FORD TAUNUS.
FORD ANGLIA og PREFECT.
VOLKSWAGEN 1958—1961.
Látið RÖST annast fyrir yður viðskiptin, það er beggja
hagur. Komið og skráið bifreiðina til sölu hjá RÖST,
því þangað beinast viðskiptin f vaxandi mæii.
Allt gert til að þóknast viðskiptavinunum.
BIFREIÐ AS ALAN
SAAB 1963
Byggður úr Þykkara body-stáli en almennt gerlst. —
Ryðvarinn — Kvoðaður _ Kraftmikil vél — Fríhjóla-
drif. — Stór farangursgeymsla — Bifreiðin er byggð
með tilliti til aksturs ú malarvegum, framhjóladrifin.
VERÐ KR.: 150.000,00.
Fullkomin viðgerðarþjónusta. Nægar varahlutabirgðir.
Með miðstöð, rúðusprautum, klukku í mælaborði o. fl.
Sveinn Björnsson & Co.
Hafnarstræti 22 — Sími 24204.
Skrifstofuherbergi
Skrifstofuherbergi eru til leigu í Austurstræti
12. — Upplýsingar í síma 13851.
‘'V* SEiUR
Landbúnaðarjeppi ’55 í úrvals
Opel Caravan ’55-‘62.
VW ‘55-’62.
standi.
Herald Standard ’60
Rambler station ’57
Mercedes Benz ‘57 gerð 190.
SAAB station ‘62
Skoda station ’56
Austin A ’59
Deutz 55-‘59
Lincoln 2ja dyra Hartop
Chevrolet ’53, fallegur bfll.
Opel Capitan ‘56.
Chevrolet ‘59, fallegur bíll.
Citroen ’53. Vill skipta á Land
rover eða Austin Gibsy.
Ford Taunus station ’60. Vill
skipta á VW bíl.
Opel Record 2ja dyra ’60
Opel Record ’62 má greiðast
með fasteignatryggðum bréf-
um.
Rússajeppi 59.
Mosckwitch ’55-61.
Mercedes Benz ’60 vörubíll
hálfframbyggður.
Volvo 55.
Mercedes Benz ’51.
Scania Vabis ’60.
Chevrolet ‘53 uppgerður bíll
kr. 110 þús.
Chevrolet ’46 með sendistöðvar
plássi. Verð samkomulag.
Gjörið svo vel, skoðið bilana.
• “"Borgartúni’l. —
Símar 18085 og 19615
Minningarspjöld
Flugbjörgunarsveitarinnar.
fást á þessum stöðum:
Bókav. Braga Brynjólfssonar.
Álfheimum 48, sfmi 34407.
■Laugarásveg 73, sími 34527.
Hæðargarði 54, sími 37392.
Laugarnesvegi 43, sími 32060.
Rafmótorvindingar og
raftækjaviðgerðir.
Viðgerðir á Thor-þvotta-
véium.
Raftækjavinnustofan
R A F. — Vitgstíg 11
Sími 23621.
^vfntunp
prentsmiöja & gúmmístímplagcrö
Efnholtí 2 - Símf 20960
Höfum kuup-
endur uð umer-
ískum 6 munnu
bíEum mmm ©ff
stuðgreiðsSe
SKÚLAGATA 55 — SÍMI15S1Í
Landrover ’62, benzín — Opel Capitan ’59.
Taunus Station ’58 — og Taunus St. ’55.
Chevrolet ’58, original — Renault Daulphin
’61 — Dodge ’53, — Reo ’54, vörubíll.
Höfum kaupendur að Willis jeppa ’55 e>'.
yngri, staðgreiðsla — og höfum kaupendui
á biðlista að flestum árgerðum og tegund-
um bifreiða. Vinsamlegast hafið strax sam-
band við okkur.
Jane Mansfield kallaði sam-
an blaðamannafund nýlega til
að tilkynna að hún hefði á-
kveðið að skilja við vöðva-
knippið sitt, Mickey Hargitay.
Þetta vakti ekki sérstaka at-
hygii því að undanfarið hefur
ekki gengið á öðru hjá þeim
en skiinaði og sáttum.
Jane Mansfield.
■ ■ i
Mcnn segja, að lögfræðing-
ami- þurfi ekki mikið fyrir
þessum skilnaði að hafa, þeir
noti bara pappírana frá því
síðast.
:.s:
:
Glæpir jukust um 6.5 af
hundraði í New York meðan
á prentaraverkfallinu stóð og
nú þykjast Iögreglumenn vel
geta sannað að það er ekki
rétt, sem margir segja, að
glæpafréttir í blöðunum gefi
bófum aukið hugrekki.
i'm
. 10 ára gamall sonur kvik-
myndastjörnu í Hollywood og
jafnaidra vinkona hans voru
mjög hrifin hvort af öðru —
og hann fullvissaði hana um
að hann elskaði hana.
— Ertu alveg VISS um það,
Jón? spurði hún áhyggjufull.
— Já, því máttu trúa, Kat-
rín, ég er alveg ákveðinn f,
að þegar ég er orðinn nógu
gamali til að kvænast, verður
þú fyrsta konan mín.
★
Maria Callas hefur keypt
tuttugu herbergja einbýlishús
í Versölum af Mariu Piu, dótt-
: ur Umbertos fyrrverandi Ítalíu
konungs.
.
m
Maria Callas
— Þetta á að vera staður
segir Caílas, þar sem ég gel
haft algera ró og þar sem ég
get hugsað og þagað.
Fyrir hið síðastnefnda mun
hin skapheita söngkona þurfs
mikla æfingu.
*
Kvikmyndahátíðin í Cannes,
sem hefst 9. maí n.k., verður
haldin mcð hraða atómaldar-
innar. Þrátt fyrir að nú verðl
sýndar 39 myndir frá 28 lönd-'
um, tekur hátíðin styttri tíma
en áður.
Hátíðin hefst með kvikmynd
Alfreds Hitchocks „The birds“
og henni lýkur með kvikmynd
Fellinis „Otto e mezzo“.
Meðal þeirra, sem þegar
hafa tilkynnt nærveru sína á
hátíðinni eru Bette Davis og
nýjasta stjarna Hitchocks,
Tippi Hadren.