Vísir - 14.05.1963, Page 4

Vísir - 14.05.1963, Page 4
I Alaska-lúpínan er merkilegur Iandnemi í gróðurríki islands, sem á vafalaust eftir að gegna merki- legu hlutverki í sambandi við uppgræðslu. V I 1960 og þess vegna er ekki nein reynsla komin á hana ennþá. Hún er seinvaxnari og minni vaxtar, en hún er talin harðger í bezta lagi. Þau tvö ár sem hún hefur verið undir handar- jaðri okkar hefur hún dafnað vel og eðlilega. — Hverjir eru helztu eigin- leikar lúpínunnar? — Hún aflar sér köfnunar- efnis úr lofti, og það svo mikils að það nægir ekki aðeins henni sjálfri til lífsviðurværis, heldur getur hún miðlað öðrum gróðri köfnunarefni, og er þess vegna eins konar áburðarverksmiðja fyrir jarðveginn umhverfis sig. Lúpínan hefur mjög langar og djúpstæðar rætur. Með þeim dregur hún til sín meira af steinefnum en flestar aðrar plöntur og myndar þar af leið- andi mjög góðan og frjóan jarðveg. — Þarf lúpínan ekki áburð? — Nei, og það má alls ekki bera á hana köfnunaráburð. Þá leggst hún í legur, lognast út af og deyr. Lúpínan er alls ekki garðplanta, en hún er sér- staklega heppileg til uppgræðslu og til að skapa vaxtarskilyrði fyrir annan gróður. Hún á erfitt uppdráttar með gras- og trjá- gróðri, en breiðist hins vegar af sjálfdáðum út um mólendi IR . Þriðjudagur 14. maí 1963 víða niður hér á landi? I -— Nei, allar tilraunir með l hana eru á byrjunarstigi ennþá. / Þó má geta þess að á árunum \ 1950—51 settum við lúpínu í \ einn hektara lands á Múlakots- t aurum. Sú tilraun hefur borið / ágætan árangur. Lúpínan hefur J á þessu svæði myndað góðan i og frjóan iarðveg og breiðist L ört út. Það væri freistandi að / setja meira af lúpínu niður í \ Þveráraurana til að flýta fyrir » uppgræðslunni. Sjálfsgræðslan t er seinleg og og veitir ekki af / að koma henni til hjálpar á ein- 1 hvern hátt. Til þess er lúpínan \ tilvalin. \ Annað svæði, þar sem lúpfn- i an hefur verið sett niður — og / einnig náð mikilli og góðri út- » breiðslu — er í Vatnshlíðar- l Iandi fyrir sunnan Hafnarfjörð. I — Hvað er á döfinni með / frekari aðgerðir eða fram- í kvæmdir i sambandi við lúpínu í hér á landi? l — Við stöndum núna betur / að vígi en nokkru sinni áður, \ sagði Hákon, því sem stendur í á Skógrækt ríkisins 40 kíió af i lúpínufræi, sem er miklu meira / magn en við höfum haft til um- \ ráða áður. 1 því sambandi er L samt rétt að taka fram að lúp- ínufræið er dýrt vegna þess hve seinlegt er að safna því. j Bíleigendur Látið okkur selja bíl- inn og þér verðið rík- ur, fótgangandi mað- ur. SKÚLAGATA 55 — SÍMI15812 7 Auglýsið í VÍSI | Á fáum árum hefur lúpínan gerbreytt auðn í gróður í Vatnshlíöar- landi fyrir austan Hafnarfjörð. Þar sem áður gaf gróna mela að líta, er nú allt þakið í litríkum gróðri lúpínunnar. og lifir og dafnar þar vel. Lúp- ínunni hentar bezt gróðurlaust land, auðnir og holt og þar breiðist hún tiltölulega fljótt út. Hún verður, eins og aðrar plönt- ur, að hafa frið, en er mjög eftirsótt af sauðfé. — Eru sumar lúpínutegundir eitraðar? — Jú, en eingöngu þær sem vaxa sunnar á hnettinum. Alaskalúpínan er algerlega hættulaus. — Hefur lúpínan verið sett Það er annars hugmynd okk- ar að sá lúpínufræinu í skóg- ræktargirðingarnar þar sem þörfin er mest fyrir jarðveg og landið er örfoka og gróður- snautt. Ennfremur má geta þess að Sturla Friðriksson hefur óskað eftir lúpínufræi frá okkur til að sá í tilraunagirðingar þær sem hann hefur undir umsjá sinni víðs vegar á hálendinu. Þar ætti ekki hvað sízt að fást reynsla á það hvers lúpínan er megnug. Chevrolet ’58, glæsilegur lítið keyrður. Opel Capitan ’59. VW ’52 fæst 1 skiptum fyrir amerísk an bíl. — Opel Record ’56 góður. — De Soto ’54 fæst með lítilli eða engri útborgun. — Pontiac ”55 2dyra, 8 cyl. sjálfskiptur Zodiac ’58 90 þús. staðgreitt. Reo vörubíll ’54 fæst ódýrt Opel Carvan ’55 góður 55 þús. útborgun. — Höfum kaupendur á biðlista að flestum bílum og oft með miklar útborgunum. Gjörið svo vel að hrmgja i síma 20788 og 23900. Merkilegur landnemi Hingað til lands hefur verið flutt lúpína frá Alaska. Vænt- anlega á hún mikið erindi hing- að því hún gegnir því hlutverki að græða upp eyðisanda og auðnir og mynda jarðveg fyrir annan gróður. Frá þessu sagði Hákon Bjarnason skógræktarstjóri i viðtali við Vísi nýlega. Hann sagði að árið 1910 hafi Einar Helgason garðyrkjustjóri flutt inn Iúpínu, en hún náði þá ekki þroska hér, sagði Hákon, senni- lega vegna þess að hún hefur verið flutt inn frá landsvæði, sem lá of sunnarlega á hnett- inum og vön öðrum veðurskil- yrðum en hér eru. Annað afbrigði af sömu lúp- ínutegund var flutt til landsins á síðari styrjaldarárunum. Hún er enn við Iíði hér, en hefur ekki náð verulegri útbreiðslu. Samt ber hún þroskuð fræ. — Hvenær var það sem Skógrækt ríkisins flutti fyrst rinn Alaskalúpínu? — Haustið 1945. Ég fór það ár til Alaska og hirti sem svar- aði tveim matskeiðum af lúp- ínufræi á strönd Collegefjarðar. Fjörðurinn sá er rétt norðan við 61. breiddarstigið og skerst beint norður í landið. Hann er áþekkur Hvalfirði bæði að lengd og breidd, er umlukinn 2—3 þúsund metra háum fjöll- um, og niður í hann ganga hvorki meira né minna en sex skriðjöklar. Landslagið er stór- kostlegt á þessum stað. Á strönd fjarðarins vex lúpína og þar hirti ég með eigin hendi fræ það sem ég gat um hér að framan. Auk þess tók ég eina rðt méð mér. Upp af þessu hef-1 ur aðal lúpínustofninn dafnað hér á' landi. — Hefur Skógræktin fengið fleiri tegundir eða afbrigði af lúpínu, en þessa einu? — Já, við fengum seinna annan stofn frá Kenaiskaga í Alaska, en hann hefur ekki náð neinni útbreiðslu enn sem komið er. Loks höfum við fengið enn eina tegund til viðbótar, heim- skautalúpínu eða Lúpinus arc- ticus. Hún var flutt inn árið

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.