Vísir - 14.05.1963, Page 5

Vísir - 14.05.1963, Page 5
VÍSIR . Þriðjudagur 14. maí 1963 5 KEBfl 18 daga þögn Á flokksþingi Framsóknar- manna, sem haldið var í apríl, hélt Þórarinn Þórarinsson, Tíma- ritstjóri, ræðu, þar sem hann lét sér um niunn fara eftirfarandi orð: „Áður en ár er liðið munu á- 'iriíamikil öfl í Bretlandi krefj- :t þess að undanþágurnar, sem ' : ezkir togarar hafa nú til veiða ran fiskveiðilandhelginnar : iði framlengdar.“ Síoan Þórarinn lýsti þessu yf- ir, fyrir 18 dögum, hefur hann varla skrifað svo leiðara í Tím- ann að hann slái því ekki fram að ríkisstjórnin hyggist framlengja undanþágurnar, full- yrðir jafnvel að svo verði gert. Síðast í gær segir hann í leið- ara Tímans: „Á næsta kjörtímabili verður því og ráðið til lykta, hvort Bretar fái framlengdar landhelg- isundanþágurnar eða einhver slík hlunnindi...“ Hér er vissulega um stór orð að ræða og mikið í húfi. Á þess- um orðum byggir Framsóknar- flokkurinn og allan sinn mál- flutning í landhelgismálinu. Hins vegar hefir ritstjóri Tím- ans ekki enn skýrt frá heimild- um sínum fyrir því hvaða „á- hrifamiklu öfl“ það eru í Bret- landi, sem bera munu fram beiðni um framlengingu land- helgissamningsins. í 18 daga hef lf ríkt þögn í blaðinu um heim- ildirnar fyrir þessari víðtæku íbillyrðingu. Því spyr Vísir enn einu sinni: Hvar eru heimildirnar fyrir því að Bretar muni biðja um fram- lengingu? | Askencasy — Framh at l síðu í Rússlandi. Ferð þeirra vekur feikna athygli í Bretlandi, því að það hefur aldrei áður komið fyrir f<ð Rússi, sem leitar landvistar í MÁLARAR FJANDANS „Þeir, sem vilja enga aðild að bandalaginu mála fjandann á vegginn“. Hér er verið að tala um banda Iag allra bandalaga, Efnahags- bandalagið, og maður gæti hald ið að þessi ummæli væru höfð eftir einhverjum stjómmálarit- ara stjörnarpressunnar. En ó- ekkí. Þau voru reyndar skrifuð á framsóknarritvélarnar í Skuggasundi 14. janúar í fyrra. Það voru ekki óblíð ummæli Tímans þann dag um andstæð- inga aðildar að EBE, bá hræði- legu manntegund: þeir mála fjandann á veg<?i,nn, kalla úlfur úlfur, sagði blaðið. Á þessum köldu vetrardögum voru þeir Framsóknarmenn Vestur-Evrópu, gerist svo djarfur að snúa svo fljótt heim. Þau skildu son sinn Boris eftir hjá Klöru móður Þórunnar. Frú Klara, sagði þegar Vísir talaði við hana í morgun, að Boris litli væri yndislegt barn. Hún sagðist tala við hann á íslenzku, sem hann skilur. En þegar hann talar við mig rúss- nesku, þá skil ég ekki orð af því sem hann segir. Það er búizt við að foreldrar Askenasy verði eipa fólkið sem tek ur á móti þeim á flugvellinum í Moskvu. Þau kváðust hlakka mikið til að hitta þau. Fimmtug merkiskono Fimmtug er f dag frú Margrét Jónsdóttir, Fjólugötu 1 á Akureyri. Frú Margrét er Vopnfirðingur að uppruna, en fluttist fyrir 30 árum til Akureyrar og hefur átt heima þar síðan. Hún er gift Jakobi Pét- urssyni ritstjóra „íslendings" og eiga þau tvær dætur. Frú Margrét er einstök myndar- og dugnaðarkona og hefur lagt liðsinni ýmsum framfara- og félagsmálum í Akureyrarkaupstað. Hún var meðal stofnenda Sjálfstæð iskvennafélagsins „Von“ á Akureyri og hefur frá upphafi unnið sleitu- laust að málefnum Sjálfstæðis- flokksins þar á staðnum, auk þess sem hún hefur oftlega sótt lands- fundi flokksins í Reykjavík. Fágæt bók seld í dag Á bókauppboði Sigurðar Bene diktssonar í Þjóðleikhússkjallar anum kl. 5 í dag verður boðin upp fáséð bók, en það eru Maanedstidende Magnúsar Ket- ilssonar, fyrsta tímarit — og uin leið það sjaldgæfasta sem gefið hefur verið út á íslandi. Það er ekki vitað að eintak af þessari bók hafi komið á al- mennan bókamarkað hér á landi um áratuga skeið og því er erfitt að geta sér til um verð á henni. Því miður er hér ekki um heilt eintak að ræða, tvö öftustu blöð in vantar og fyrir bragðið má búast við allt að helmings verð- fellingu á bókinni. Bæði er það að stór hópur bókamanna kærir sig ekki um nema heil eintök hvergi smeykir við aðild að EBE Það var í þessum sama mánuði, sem Frjáls Menning hélt sitt eftirminnilega málþing um bandalagið, þar sem þeir fóst- bræður, Eysteinn og Helgi Bergs mættu. Þar gerðu þeir báðir að því skóna að aukaaðild íslands að þessu mikla bandalagi kæmi vel til greina, og Eysteinn sagð- ist meira að segja „ekki trúa öðru“ en sú leið væri fær ís- lendingum. HERFERÐ LAMBSINS Þá var glatt á hjalla í Skugga- sundi. Þórarinn og Eysteinn sáu fram á stórfellda útbreiðslu Tím ans, er hann kæmist inn á sam- eiginlega markaðinn og mennirn ir í hvíta húsi SÍS hinum meg- in við sundið litu vonaraugum á kjötmarkaðinn í sex löndum álfunnar, sem nú mundi opnazt upp á gátt. íslenzka lambið mundi leggja undir sig álfuna, ekki síður en íslenzki þorskur- inn frá Sjávaraf"rðadeild SÍS Og Evsteinn os Erlendnr ítrek- uðu hau sín frá þvi un- haustið að SfS væri hví fylgi- andi að sótt yrði um aðild að EBE — svo hægt væri að hefja Kemedy tekur / taumana- sendir herlið til Alabama Herflokkar úr sambandsher Bandaríkjanna hafa verið sendir til stöðva nálægt Birmingham í Ala- bama, ef til framhalds óeirða skyldi koma. John F. Kennedy Bandaríkjafor- seti fór í skyndi til Washing- ton frá Hyannis Port, Massachus- etts, þar sem nýlokið var ráðstefnu hans og Lester Pearsons forsætis- ráðherra Kanada. Tók forsetinn á- kvörðun sína, eftir að til stóral- varlegra átaka hafði komið á ný í Birmingham, rétt eftir að náðst hafði samkomulag milli leiðtoga blakkra manna og hvítra, samkomu lag, sem blökkumenn töldu mik- inn sigur og fagnað var um gervöll Bandaríkin, nema f blöðum hvítra manna í Suðurríkjunum. Var sam- komulagið talið marka tímamót í sambúð blökkufólks og hvftra manna. Fékk blökkufólkið fram- gengt kröfum um jafnan aðgöngu- rétt til matsölustaða, bætt vinnu- skilyrði og að handteknum blökku- mönnum yrði sleppt úr haldi, svo og að haldið yrði áfram samkomu- lagsumleitunum. En hér var um að ræða samkomulag, sem fulltrúar blökkufólks og hvítra kaupsýslu- manna stóðu að, og ríkisstjóri Ala- bama, borgarstjórinn í Birmingham, lögreglustjórinn í Birmingham og aðrir leiðtogar, töldu sig á engan hátt bundna af samkomulaginu. En á laugardagskvöld fór allt í blossa, var orsökin sú, að sprengj- um var varpað inn í hús blökku- manna, og er talið að hér hafi 4—5 menn verið að verki. Þustu nú blökkumenn út og söfnuðust sam- an, veltu veltu um bílum hvítra manna og jafnvel lögreglubílum, grýttu lögregluna, sem hafði ráð- izt gegn þeim vopnuð kylfum og af bókum og líka hitt að vegna þess ve Maanedstidende eru fágæt, má heita útilokað að fylla í þau skörð sem vantar. Þrátt fyrir allt þetta má búast við að harðfengir bókasafnarar keppist um eintakið og bjóði í það hátt verð. Islandske Maanedstidende komu út í 3 ár, þar af voru tveir árgangar prentaðir í Hrappsey, en einn f Khöfn. skammbyssum. í bænum, þar sem höfuðstöð leiðtoga blökkumanna er, ruddust fram 300 lögregluþjónar, sem auk fyrrnefndra vopna, voru með riffla. — í átökunum meidd- ust og særðust tugir manna. Borg- arstjórinn bað um og fékk liðstyrk Samkvæmt tilskipum þeirri, sem Kennedy undirritaði um liðs flutning suður í Alabama, seg- ir, að Iiðið eigi að vera til taks til þess að girða fyrir framhalds óeirðir. Heimilað er að setja þjóðvarnarlið (National Guard) Alabamarikis undir sambands- stjórnina. Forsetinn hefur að sjálfsögðu heimild f sambandslögum til slíkra ráðstafana. — Liðið var flutt að nokkru í B-47 flugvélum. Rikisstjórinn í Alabama sím- aði Kennedy f.orseta klukku- stund eftir að tilskipunin hafði verið birt. Mótmælti hann henni, kvaðst hafa nægilegt lið til að halda uppi lögum og reglu, og mundu liðflutningarnar verða til þess að spilla ástandinu en ekki til að bæta það. Hann véfengdi rétt forsetans til þess að fyrir- skipa liðflutningana. Camembert-ostur á markaðinn könnunarviðræður þegar í stað í Briissel. FORDÆMI HITLERS Nú er þetta allt orðið kafli í stjórnmálasögu Iandsins, sem liggur óafmáanlegur i Lands- bókasafninu í þeim 12 skyldu- eintökum Tímans, sem þangað koma. En Eysteinn og Þórarinn minntust orða Hitlers um mann- kynssöguna: að ekkert væri auð- veldara en að falsa hana. Og í vor hurfu hinar glæstu frama- vonir framsóknarlambsins og þorsksins á mörkuðum Evrópu í áróðursmekki Framsóknar. Það hafði aldrei komið til mála að semja um neina aðild eða auka- aðild í Framsóknarflokknum. Hverjum gat dottið slík ósvinna í hug? Slíkt voru hrein og bein Iandráð. EYSTEINNN OG SKÆRIN Eftir dauða Stalins og pereat lét Krúsév klippa alia kaflana um hann úr rússnesku alfræði- orðabókinni. Mikið skelfin® hlýtur Evsteinn að harma hað að geta ekki far- ið eins að með árgang Tímans frá því í fyrra! Mjólkurbú Flóamanna mun senda I á markaðinn innan skamms lítið | magn af Camembert-osti til sölu 1 á vegum Osta- og smjörsölunnar í | Reykjavík. Er óhætt að fullyrða að ostavinir muni fagna því að geta fengið hann hér. Á sl. ári byrjaði mjólkurbúið til- raunaframleiðslu á Camembert. Hefur hún gengið vel. Nú hefur ver ið ákveðið að senda iítið magn á markaðinn til að reyna vitökur al- mennings. Sigurður Benediktsson, framkvæmdastjóri Osta- og smjör sölunnar tjáði Vísi f morgun að ekki væri endanlega ákveðið hve- , nær osturinn yrði til sölu, en það I myndi verða innan skamms. Einnig ; væri ekki búið að ákveða verðið, 11000 tunnur síldar í nótt í morgun var komin norðan strekkingur og bræla á síldarmið- unum en f gærkvöldi og fram undir morgun fengu bátamir að minnsta kosti á 11. þúsund tunnur. Síldin sem veiddist út af Jökli, um 5000 tn., var stór, en blandaðri en sú sem kom sunnan að. Síldin er mög ur og virðist ekki vera komin áta í hana, enn. Þessir bátar höfðu tilkynnt komu sína til Reykjavíkur í morgun: Jón á Stapa 900, Stapafell 150, Jökull 150, Sæþór 300, Höfrungur 600, Sæúlfur 160, Sólrún 250, Strákur 550, Fiskaklettur 900, Steingrím- ur trölli 450, Akraborg 850, Guð- mundur Þórðarson 700, Pétur Sig- urðsson 300, Sigurpáll 2000, Jón G. 100 Víðir II 800. Til Akraness komu Fiskaklettur með 920. Höfrungur með 600, Arn- gell 200 og Skarðsvík með 700. en hann taldi að erlent verð yrði haft til hliðsjónar. Osturinn verður seldur í 150 gr. plastdósum. Fyrsti humar- aflinn Fyrsta humaraflanum var landað í gær á Akranesi — 31/2 tonni ur Náttfara. Er það ágætur afli. Náttfari var einnig með nokkuð af ýmsum öðrum fiski og var heild arafli bátsins í róðrinum 6 tonn. Fiórir til fimm bátar frá Akra- nesi búast til humarveiða. Sex bátar eru enn á netaveiðum Afli er farinn að minnka. Þó fékk einn 16 tonn í gær og tveir 7—8 tonn hvor. jr Guðmundur Olufs- son# skókuup- inuður lútinn Guðmundur Ölafsson, skó- kaupmaður, Garðastræti 13 lézt í gærkvöldi 67 ára að aldri. Guðmundur var staddur vestur á Melavelli, var þar áhorfandi að knattspyrnukappleik, þegar hann fékk aðsvif og hné niður. Sjúkrabifreið var þegar kvödd á vettvang en á leiðinni til sjúkra- hússins lézt Guðmundur. Dánar mein mun hafa verið hjartabil- un, en Guðmundur hefur verið veill fyrir hjarta í nokkur ár. Með Guðmundi Ólafssyni er fallinn í valinn einn af kunn- ustu borgurum Reykjavíkur, einn af þeirri kynslóð, sem mest an og beztan svipinn hefur sett á þessa borg. Guðmundur var lærður skó- smíðameistari og stundaði lengi skósmíðar en rak skóverzlun síðari árin að Garðarstræti 13. Hann var einn af forystu- mönnum Knattspyrnufélags Reykjavíkur'um árabil, formað- ur þess félags og stjórnarmað- ur. Hann var aðalþjálfari KR í 20 ár samfellt, ætíð endur- gjaldslaust, og er hann eflaust flestum kunnur sem slíkur. Guðmundar verður minnzt síð ar hér í blaðinu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.