Vísir - 14.05.1963, Side 6

Vísir - 14.05.1963, Side 6
6 VlSIR . Þriðjudagur 14. maf 1963 Ellilaunm — Framhald -J bls. 1. fyrr en bömin voru fjögur eða fleiri. 4. Barnalífeyrir hefur hækkað úr kr. 5.100,00 í kr. 8.521,00. 5. Til hagsbóta þeim mikla f jölda gamals fólks, sem heldur áfram starfi eftir 67 ára ald- ur, var að fullu afnumið á- kvæði tryggingalaga um skerð ingu eililífeyris vegna annarra tekna lífeyrisbega. Þessi breyt ing var gerð í lok ársins 1960. Nú fær því allt aldrað fólk elliiífeyri. 6.1. janúar 1963 var felld úr gildi skipting landsins f 1. og 2. verðlagssvæði og hefur það f för með sér hækkun un þriðjung á 2. verðlagssvæði á öllum þeim bótum, sem áður voru lægri. Bætur á 2. verð- lagssvæði voru hækkaðar til jafns við bætur á 1. verðlags- svæði. 7.1962 voru útgjöld almanna- trygginga til lífeyristrygginga 500.6 millj. kr., en voru 1959 178 millj. kr. Eins og af þessari upptaln- ingu sézt, hafa umbætumar orðið geyslmiklar, enda hafa al- mannatryggingar verið efldar meira nú en nokkru sinni fyrr. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem stærstu framfaraspor trygg ingarmála era mörkuð undir stjórnarforustu Sjálfstæðis- flokksins. Gildandi lög um almannatrygg ingar vora sett í tfð rfkisstjórn- ar Ólafs Thors árið 1956. Fyrstu lögin um aimannatryggingar f núverandi mynd vora sett f tíð rfklsstjómar Ólafs Thors árið 1946. Undir forystu Sjálfstæðis flokksins hefur markvisst verið stefnt að þvf að styðja öryrkja. í bifreiðinni, Þorgerður Guðmunds- dóttir, Hverfisgötu 32 B, hlaut á- verka á höfuð og var hún flutt í Landakotsspítala að athugun lok- inni í slysavarðstofunni. Hin stúlk- an hlaut skrámur i andliti, en ekki alvarlegar, en ökumaðurinn slapp að heita mátti ómeiddur. Sjúkra- bifreið var send eftir þeim kl. langt gengin 5 í gærdag og flutti þau í slysavarðstofuna. Ökumaðurinn skýrði lögreglunni svo frá, að hann teldi orsök óhapps ins vera bilun í stýrinu, þvf hann hafi tvisvar áður í ferðinni orðið þess var að það hafi ekki verið algerlega í lagi. Verða bif- reiðaeftirlitsmenn kvaddir til að kanna þetta í dag. Jakob — Framhald at bls. 1. júní til að hefja rannsóknir fyr- ir norðan, til undirbúnings sum- arsíldveiðunum. Ægir væri nú í miklum rannsóknaleiðangri á Grænlandshafi og hefði eitthvað tafizt þar, svo að ekki væri vist að síldarleiðangurinn gæti 1 hafizt 1. júní, en væntanlega mjög fljótlega eftir mánaðamót- in. Aðspurður kvaðst Jakob engu vilji spá um einstakar vertíðir, hann gæti ekkert sagt um sum- arsíldveiðarnar fyrr en hann væri búinn að gera sfnar at- huganir úti í sjó, en almennt talað væri það orðið ánægiuleg og þvðingarmikil staðreynd fyr- ir okkur íslendinga, að með þeirri bekkingu á sfldargöngum og veiðitækni, sem við hefðum tileinkað okkur öðrum þjóðum fremur, að kasta á síldina þótt hún vaði ekki og sameina kosti asdictækjanna og kraftblakkar- innar, — með þessari þróun hefði stórlega dregið úr hætt- tll sjálfshjálpar og efla stö^náh^ !. ir sem hlúa að sjúku og öldruoír fólkl. Sjálfstæðlsflokkurinn mun á- vallt belta sér fyrir hvers konar lýðhjálp til handa þeim sem undir era 1 Iífsbaráttunni. Bílvelta — Framhald af bls. 16. er á vegbrúninni og við það missti bílstjórinn algerlega stjórn á farar- tækinu, svo það sentist út af veg- inum og fór tvær veltur utan við veginn. Þrátt fyrir að jarðvegur væri þarna mjúkur viðkomu skemmdist bifreiðin mikið, einkum yfirbygg- ingin, sem dældaðist stórlega, rúð- ur brotnuðu og auk þess var vél- in ekki gangfær á eftir svo að senda varð kranabíl eftir henni og flytja til bæjarins. Önnur stúlkan, sem var farþegi ^ _ ......... og- ymTs skilvrði, :S‘vo sem átuikil- yrði, valdið því að hún væri dreifðari f einn t.ma en annan lftið nm góðar torfur til að kasta dreifðari f einn tíma en annan, Þannig gætu einstakar vertíðir orðið lakari en aðrar, en tæplega komið til eins mikils aflabrests eins og áður þekktist meðan að- eins var unnt að kasta á vað- andi' síld. Síldveiðar mega því heita árviss atvinnuvegur, mið- að við það sem var fyrir fáum árum. Vöggustofa — Framhald af bls. 16. Hlíðarenda, sem rúmar 23 börn, lögð niður í þeirri mynd sem hún er nú. Hún mun þó verða starfrækt áfram, líklega sem dag vöggustofa, en það er ekki fylli- lega ákveðið ennþá. FARÞE6AFLU6-FLU6SKÓLI Atvinnurekendur: Sparið tíma og peninga — látifi okkur flytja viBgerðormenn yðar og varahluti, örugg þjónusta. fLUGSYK Zetterling — Framhald af bls. 16. — Ég held að þeir verði hissa. Þeir sjá að á íslandi búa hvorki vfkingar né eskimóar. Fæstir Bretar hafa hugmynd um þá stórkostlegu þróun sem á íslandi hefir orðið síðustu áratugina. — Verður myndin sýnd heima? — Ekkert kvikmyndahús á íslandi hefir spurt mig um myndina til sýningar. En ég vildi gjarnan að hún yrði sýnd þar, ásamt fleiri stuttum myndum mínum. Mai Zetterling sagði að sig langaði til þess að koma aftur til íslands og stjórna þá leik- kvikmynd af fullri lengd, ævin- týramynd sem gerðist á öræfum íslands. Hún er nú á förum til Tyrk- lands að undirbúa töku nýrrar kvikmyndar sem hún stjórnar. Er það leikkvikmynd og hennar fyrsta mynd af þvf tagi. Fram að þessu hefir hún aðeins tek- ið styttri myndir, svo sem Is- landskvikmyndina. Mikilvægi Framh: ld af bls 8 MIKILL HAGUR. Mr. Hadwen benti hins vegar á að mikill hagur væri ríkjum, stórum sem smáum, að taka virkan þátt í störfum alþjóða stofnana vegna þess að þar væri margt á dagskrá, sem til þjóðnýtingar og framfara horfði og gagna mætti þjóðum heims, hvort sem væri á tækni, vísinda, menningar eða fjármálasviðinu. Sameinuðu þjóðirnar byði smá- rfkjum upp á mikil tækifæri og .gðða vemd.-1' fyrsta' lagi mætti mefna þá “hernaðarvemd, sem. sámtökin veittii' Máríkjunum, þótt þau væru enn ekki eins öflugt alþjóðaafl og upphaflega hefði verið ætlað. Minntist hann í því sambandi á aðgerðir Sam- einuðu þjóðanna í Kóreu, Suez og nú sfðast í Katanga, þar sem stillt hefði verið til friðar og hagsmuna smáríkjanna gætt af fremsta megni. Auk þessa væri Sameinuðu þjóðirnar mikilsverður vett- vangur smáríkjunum, vegna þess að þing þeira og störf mót uðu mjög almenningsálitið í ver öldinni. Væri að því mikill styrk ur fyrir smárfkin að geta komið skoðunum sfnum og stefnu- málum á framfæri á svo víðum vetvangi og safnað um sig liði þjóða ef á þyrfti að halda. TVEIR AÐALRITARAR. Áhrif Norðurlandanna á störf Sameinuðu þjóðanna hefðu ver- ið ótrúlega mikil á Iiðnum ár- um. Byggðist það á tvennu, bæði þvf að aðalritararnir hefðu tveir verið úr hópi Norðurland- anna og ekki síður hinu að sendisveitir Norðurlandanna hefðu haft mjöggóðum mönnum á að skipa sem mörgum merk- um málum hefðu komið í fram- kvæmd. Hins vegar væri senni legt að næsti aðalritari yrði úr hópi Afríkuþjóða svo langt myndi Ifða þar til Norðurlöndin fengju aftur aðalritaraembættið. Við þvf mætti búast að nokkuð drægi þvf úr áhrifum Norður- landanna innan S. þ. og væri ástæða líka til þess, sú að þjóð um S.þ. fjölgaði nú mjög ört, og væru þær þegar komnar nokkuð á annað hundrað. LIÐ SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA. Þá ræddi Mr. Hadwen nokk uð um liðssveitir S.þ. og vanda málið um greiðslu á kostnaði við útvegun þeira, sem rætt er á allsherjarþinginu í þessari viku. Ýmis rfki hafa neitað að greiða framlag sitt til liðs ins, en ekki taldi hann að það myndi valda verulegumvandræð um á þinginu. Benti hann á það að stofnun liðsins og greiðsla á kostnaði þess hefði rekið ýms ar þjóðir til þess að marka af- stöðu sfna til samtakanna og framtíðar þess, sem ella hefði verið óglögg. S.þ. væri slíkt lffsnauðsyn og án styrktar við það gæti sáttmáli þeirra vart orðið annað en pappfrsgagn f málum, sem vörðuðu framtíð heimsfriðarins. Að loknu hinu fróðlega erindi báru ýmsir fundarmenn fram fyrirspurnir og svaraði fyrirles- arinn þeim greiðlega. Smith — Framhald af bls. I. tilgreina ástæðurnar, sagði hann: er. ekki hægt að ná rétti sínum fyrir fslenzkum dómstól- um eins og skipan þeirra nú er. Endurtók hann þá fyrri full- yrðingar um réttlætið, sem sé fyrir hendi innan vébanda ís- lenzkra dómstóla o. s. frv., svo sem fyrr hefur verið rakið f blöðum. En John Smith skip- stjóri kvaðst ekkert hafa á móti þvf að mæta fyrir brezkum rétti. Svo hélt hann áfram að lýsa því, sem gerðist á íslandsmiðum tveimur dögum eftir að hann byrjaði þar veiðar. Talaði hann rólega og ákveðið og kvað stöðu sfna hafa verið 9.2 mílur SA A, þegar hann var að draga vörpuna og fengið þá „stöðu“ frá „The Four Flash Beacon in Medallion Bay“! (Hér er átt við Skarðsfjöruvita og Meðallands- bugt). Seinasta skipið, sem fór fram hjá honum áður en hann fór að draga inn vörpuna var „Avon- river frá Aberdeen". Kvaðst hann hafa stefnt í A-SA, er hann fór framhjá Avonriver. Skyggni var þá um ein míla, en breyti- legt, og stundum létti og var þá allt að 10 mílum. Þá sagði hann, að um borð f Palliser hafi hann séð „stöðu“, sem sér skildist að væri frá Óðni, og samkvæmt henni hefði hann verið 1—IV2 mílu utan markanna. Vék hann og m. a. að því, að fara ætti fram á að Avonriver og Juniper gæfu upp hvar þeir voru — til samanburðar þvf, er hann héldi fram. Áreksturinn. í viðtalinu reynir Smith að J kenna Óðni áreksturinn, kveðst hafa siglt fram fyrir hann og stefnt f SA til A og verið bú- inn að halda þeirri stefnu f 6 mínútur, þegar Óðinn renndi á togarann aftanverðan. íþrótfir — Framhald af bls. 2. honum skuli gengið í vali Reykja- víkurúrvals. Jens Karlsson er mjög góður leikmaður og hefur aldrei verið betri en einmitt nú. Skot ha,ns eiga heidur engan sinn líka, enda er Jcns lang markahæstur f Reykjavíkurmótinu. KR-Iiðið lék vel í þessum Ieik og án efa voru tvö beztu liðin að eigast við í þessum leik. Gfsli átti sinn bezta Ieik í markinu, en vöm- in átti f vandræðum með framlínu Þróttar. Ellert Scþram átti 4 köfl- um allgóðan leik, en langbeztur í framlínunni var Sigurþór Jakobs- son, sem hvað eftir annað ógnaði með hraða sínum og áræði. Jón Sigurðsson átti allgóðan leik og Örn Steinsen er aftur í framför. Gunnar Guðmannsson var skemmti legur í leik sínum. Ungur dómari, Steinn Guðmunds- son, dæmdi hennan erfiða leik. — Hans hlutskipti var sannarlega ekki öfundsvert, en Steinn verður að teljast hafa skilað sínu hlutverki allvel af hendi, en hefði ekki átt að Iáta áhorfendur hafa minnstu áhrif á sig. — jbp — GUÐMUNDUR ÓLAFSSON kaupm. Garðastræti 13A andaðist 13. þ. m. Jarðarförin verður auglýst síðar. Fyrir hönd vandamanna. Sigurlína Högnadóttir. VORSÝNING Þjóðdansafélags Reykjavíkur verður í Háskólabíói sunnudaginn 19. maí kl. 2 e. h. Þar koma fram nemendur úr öllum aldurs- flokkum, sýningaflokkur unglinga, svo og sýningarfloltkur, sem fara mun á þjóðdansamót Norðurlanda í Noregi í sumar. Aðeins þessi eina sýning. Forsala aðgöngumiða er hafin Klapparstíg 9. Sími 12507. Þjóðdansafélag Reykjavíkur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.