Vísir - 28.05.1963, Page 2

Vísir - 28.05.1963, Page 2
VISIR . Þriðjudagur 28. maí 1968. óheppnin hafi elt KR í þessum leik og áttu þeir að minnsta kosti skilið að. skora eitt mark. Valsliðið sækir sig með hverj- um leiknum, en þó hefur liðið marga galla, m. a. vantar miklu fleiri snöggar skiptingar, og allt of mikið er leikið upp sama kantinn. Ef nefna ætti góða frammistöðu einstakra leik manna, ber að nefna Þorstein Friðþjófsson í liði Vals og Sig- urþór hjá KR. Um KR liðið er hægt að segja það, að betur má ef duga skal. Þeir hafa verið einkar óheppnir og mikið um veikindi undanfarið í liðinu,. en vonandi líður ekki á löngu þang að til liðið kemst í gamla horf- ið. Dómari í leiknum var Hauk- ur Óskarsson, og er ekki hægt að hrósa honum fyrir sérstak- lega góða frammistöðu. X. Fyrir algjör mistök í vöm KR kom annað markið. Óskar ætlaði að „hreinsa“, en Gísli kom út úr markinu og ætlaði að grípa. Boltinn fór á milli þeirra til Bergsveins, sem átti auðvelt með að skora. Ljósm. I.M. Enn tnpnr KR kemur aðvifandi og skaut fram- hjá Gísla, sem fékk ekkert að gert. Ekki urðu mörkin fleiri. Val- ur vann verðskuldaðan sigur, en ekki er hægt að segja annað en Dovíð sigraði DAVÍÐ VALGARÐSSON frá Keflavík vann fyrsta íslandsmeist- aratitil sinn í sundi í gærkvöldi, er hann sigraði Guðmund Gíslason í 1500 metra skriðsundi á 19:50.3 mín., en Guðmundur var um 25 metrum á eftir á 20:13.0 mín., en þriðji varð Guðmundur Þ. Harðar- son, Æ., á 21:11.2. Sjö keppendur voru með í sundinu. Tími Davíðs er jafnframt nýtt gláesilegt drengjamet og að auki annar bezti tími íslendings í grein- inni. Metið á Guðmundur Gísla- son. 250. leikurinn GUNNAR GUÐMANNSSON lék í gærkvöldi 250. leik sinn fyrir KR. Gunnar átti ágætan Ieik eins og oftast áður, en hann er og hefur verið einn vin- sælasti maðurinn í íslenzkri knattspyrnu. Gunnar hóf að leika knattspyrnu mjög ungur að árum, var aðeins 17 ára er hann lék með mfl.liði KR (1947). Gunnar hefur 8 sinnum leikið í landsliði Islands og 27 sinnum hefur hann verið fulltrúi Reykja víkur á vellinum. Gunnar hefur yfirleitt leikið í stöðu vinstri innherja eða útherja, en er ann- ars hlutgengur hvar sem er f framlínu. Þ«ð voru ákveðnir Vnísrnenii sem mættu til gærkvöldi og það , « iægðir Valsmenn , ’ r'rgafu völlinn, eft !r hafa sigrað KR, '?r’ ' uldað 3:0. Og nú r komið að bikar- -vv arnir og topplið r i ' » hefur hlotið alls « . úr öllum þeim r 1 sem liðið hefur r' i sumar. :ar unnu hlutkestið, -.!su að leika undan vindi og hófu strax ákveðna sókn, sem lyktaði með föstu skoti rétt utan við stöng. En brátt snerist leik- urinn við, Valsmenn byrja að sækja, en veruleg hætta skap- ast ekki við mark KR fyrr en á 9. mfn., þegar Bergsveinn skaut föstu skoti, er fór rétt fyrir ofan slá. Mörk og stig / J. deild Akranes 2 2 0 0 4 5—2 Fram 2 2 0 0 4 2—0 Valur 1 1 0 0 2 3—0 Keflavík 1 0 0 1 0 0—-1 Akureyri 2 0 0 2 0 1—4 KR 20020 1—5 MARKHÆSTIR: Bergsteinn Magnússon, Val 2 Skúli Jóhanness., Akranesi 2 Bergsveinn Alfonsson, Val 1 Ríkarður Jonsson, Akranesi 1 Ingvar Elísson, Akranesi 1 Þórður Jónsson, Akranesi 1 Skúli Ágústsson, Akureyri 1 Gunnar Felixson, KR 1 Sjálfsmörk 2 Fyrsta mark Ieiksins kom á 23. mín. úr vítaspyrnu. Stein- grími Dagbjartssyni var brugðið inni f vítateig KR, þó ckki mjög gróflega, en dómarinn varð ann að hvort að dæma vítaspyrnu eða sleppa brotinu. Dæmdi hann vítaspyrnu, sem Bergsteinn tók og skoraði úr. Ekki er hægt að segja að mik ið fjör hafi færzt í leikinn við markið, því það sem eftir var af fyrri hálfleik var mjög þóf- kennt og lítið um samleik hjá báðum liðunum, þó áttu KR-ing- ar mun meira í seinni hluta fyrri hálfleiks. © Valsmenn komu mun ákveðn- ari til leiks í síðari hálfleik, auð sjáanlega ákveðnir í að sjgra KR í þriðja skiptið í vor. Þó voru það ekki Valsmenn, sem áttu fyrsta hættulega tækifæri síð- ari hálfleiks, því hurð skall nærri hælum þegar Örn Steins- sen reyndi að sparka boltanum aftur fyrir sig rétt við mark- línu, en mistókst. Stuttu síðar eða á tólftu mín- útu kemur annað mark leiksins og það lélegasta. Boltinn kemur inn í vítateig KR. Óskar mið- vörður ætlaði að hreinsa, en í sömu svifum kom Gísli mark- vörður út og reyndi að góma knöttinn, en svo fór að hvor- Ugum varð að vilja sínum. Bolt- inn fór á milli þeirra til Berg- sveins, sem var ekki í neinum vandræðum með að renna hon- um í netið. Ekki virtust Valsmenn vera ánægðir með tvö mörk, þvf strax á eftir hefja þeir sókn og áttu þeir mun meira í leiknum það sem eftir var. Framverðirn- ir náðu sterkum tökum á miðj- unni, svo að KRingarnir náðu aldrei vel saman. Rétt fyrir leikslok félck Árni Njálsson boltann á sínum vall- arhelming og sendir hann fram til Bergsveins, sem rennir hon- um áfram í eyðu. Bergsteinn Hið sigursæla lið Ármanns eftir 21. sigur sinn. Ármann vnnn í 21. skipti í röð í sundknnttieiknum í 21. skipti í röð unnu Ármenn- ingar sundknattleiksbikar íslands, sem er útskurður úr tré eftir einn fremsta listamann þjóðarinnar, Rík arð Jónsson, myndskera, er þeir unnu fremur auðveldan sigur yfir KR, þó einhvern minnsta sigur í mörkum, sem þeir hafa unnið í úrslitaleik. Ársmannsliðið var vel að sigrinum komið, en greinilegt er að hinir ungu KR-ingar verða erfiðir strax næsta ár, aukist þeim þroski og geta eins og verið hef- ur. Fyrsti „hálfleikurinn“ endaði 4:0 fyrir Ármann. í öðruni var 0:0, KR vann þriðja með 1:0, en Ár- mann vann lokasprettinn með 3:0 og Ieikinn í heild með 7:1. Ármannsliðið er skipað þungum leikmönnum og sterkum og vann mest á því, enda eru hinir léttu KR-ingar ekki menn til að taka á móti. Halldór Bachmann dæmdi leik- inn og missti af mörgum brotum, einkum þegar boltinn var ekki í augsýn, en þá örlaði oft á Iymsku- brotum leikmannanna. EBKffit-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.