Vísir - 28.05.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 28.05.1963, Blaðsíða 11
VlSIR . Þriðjudagur 28. maí 1963. 11 ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 28. maí Fastir liðir eins og venjulega 20.00 Einsöngur í Dómkirkjunni: Odd Wannebo óperusöngvari frá Noregi syngur, dr. Páll ísólfsson leikur undir á orgel 20.20 Þriðjudagsleikritið: „Ofur- efli“ eftir Einar H. Kvaran. 21.00 Lög frá Lithaugalandi, sung- in og leikin. 21.15 Upplestur: Kvæði og stökur eftir Hreiðar E. Geirdal (Andrés Björnsson). 21.25 Tónleikar. 21.35 Erindi: Rödd af veginum (Hugrún skáldkona). 22.10 Lög unga fólksins (Bergur Guðnason). 23.00 Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 28. maí 17.00 The Phil Silvers Show 17.30 Salute To The States 18.00 Afrts News 18.15 The Sacred Heart 18.30 Thé Andy Griffith Show 19.00 Exploring 19.55 Afrts News 20.00 The Real McCoys 20.30 Armstrong Circle Theater 21.30 Stump The Stars 22.00 Crisis 22.30 To Tell The Truth 23.00 Lawrence Welk Dance Party Ýmislegt Sumarsýning í Ásgrímssal — Opnuð hefur verið sumarsýning í Ásgrimssafni. 1 vinnustofu Ás- Hann Brynjar verður alltaf svona fjörugur eftir annað glasið. fcTgBiilHraEMraKHSEIŒS—BBBDD5 .>-7 r WE'RE ALMOSTOUTOF AMMUNITION, WISSERS, BUT - PON'T WORRY-J I'LL SAVE MY Æ LAST BULLET FOR YOU/ ” PON'T QO ME ANY FAVORS, DESMONR.. QUtCK, OIMME A FEW MORE ROUNDS.,, rj. ' I'MOUT. I THOUSHT YOU BROUGHT V IT/ , Minningaspjöld blómsveigssjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá: Áslaugu Ágústsdóttur, Teiga- gerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrarholti v/Bakkastíg, Guðrúnu Benedikts, Laugarásvegi 49. Guð- rúnu Jóhannsdóttur, Ásvallagötu 24, I skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti 5 og' f bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. Minningarspjöld Sjálfsbjargar félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun tsafoldar, Austurstræti. Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8. Bóka- búðinm Laugarnesvegi 52. Verzl. Roði, Laugavegi 74. Reykjavfkur Apóteki. Holts Apóteki, Langholts- vegi. Garðs Apóteki, Hólmgarði 32. Vesturbæjar Apóteki. — I Hafnar- firði: Valtý Sæmundssyni, öldu- götu 9. Tekið á móti tilkynningum í bæjarfréttir i sima 1 16 60 Sófnin Borgarbókasafn Reykjavíkur, sími 12308 Þingholtsstræti 29A. Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 1-4. Lokað sunnu daga. Lesstofa: 10-10 alla virka daga nema laugardaga 10-4. — Lokað sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16: 5,30-7,30 E2EIDI3E5E1D □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □□□DDDDnCIQCiZIDQEJISQ □ O □ stjörnuspá nr" mdrgundagsins gríms Jónssonar eru sýndar olíu- myndir, en í heimili hans vatns- litamyndir. Þessi sýning er með líku sniði og aðrar sýningar safnsins að sumritil en þá hefur verið leitazt við að gefa sem gleggst yfirlit yfir list- þróun Ásgríms í rúmlega hálfa öld, og sýnd sem margþættust við fangsefni. Eru þá m.a. hafðir í huga erlendir gestir, sem safnið skoða. I Ásgrímssafni verða til sölu kort af nokkrum listaverkum safns ins, m.a. litkort af Heklu og Þing- vallamynd. Einnig kort með þjóð- sagnateikningum. Gefið hefir verið út lítið upplýsingarit um listamann inn og safn hans. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Að- gangur ókeypis. í júlí og ágúst verður safnið opið alla daga, nema laugardaga, á sama tíma. AÐALFUNDUR Mánudaginn 6. maí var aðalfund ur félagsins ísland — Noregur hald inn í 1. kennslustofu Háskólans. Formaður félagsins, Hákon Bjarnason skógræktarstjóri, flutti skýrslu um félagsstörfin á síðast- Iiðnu ári. Nokkrar umræður urðu um hana og störf félagsins almennt Við stjórnarkjör hlutu þessir kosningu: Formaður: Haukur Ragn arsson tilraunastjóri. Meðstjórn- endur: Hákon Bjarnason, Eggert Guðmundsson, Hannes Jónsson og Ingvi Þorsteinsson. Félagar eru nú rösklega eitt- hundrað. HEIMSÓKNARTIMAR SJÚKRAHÚSANNA Landspítalinn kl. 15-16 (sunnu- 'daga kl. 14-16) og kl. 19-19.30. Fæðingadeild Landspítalans: kl. 15-16 (sunnud. kl. 14-16) og kl. 19.30-20.00. Fæðingarheimili Réykjavíkur: kl. 15.30-16.30 og kl. 20.00-20.30 (aðeins fyrir feður). Landakotsspítali: kl. 15-16 og kl. 19-19.30, laugard. kl. 15-16. Borgarsjúkrahúsið: kl. 14-15 og kl. 19-19.30. Sjúkrahús Hvitabandsins: kl. 15- 16 og kl. 19-19.30. ' Sólheimar: kl. 15-16 (sunnudaga kl. 15-16.30) og kl. 19-19.30. Farsóttarhúsið: kl. 15.30-17.00 og kl. 18,30-19.00. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund kl. 14-16 og kl. 18.30-19.00. Kleppsspitalinn: kl. 13-17. Hrafnista: kl. 15-16 og kl. 19- Sólvangur (Hafnarfirði): kl. 15- 16 og kl. 19.30-20.00. MINNINGARSPJÖLD Minningaspjöld Fríkirkjunnar fást E.... — _ ___________ ____________ __—, . . --- í verzluninni Mælifelli, Austurstr. umferðarlögreglan er stöðugt á ferðinni á árekstrastaði til að mæla upp og teikna upp verksummerki. Hér 4 og í verzluninni Faco, Lauga- birtist mynd af einum rekstrinum sem varð á dögunum suður í Skerjafirði, rétt við flugbrautina. Fólks- vegi 37. bifreið þessari var ekið á ljósastaur, staurinn brotnaði en bíllinn stórskemmdist. ts □ □ □ Ll □ □ □ D □ □ □ O □ □ □ □ □ U □ □ □ □ n D □ □ □ □ □ □ £3 □ U a □ □ B □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ n □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ E1 ES □ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □□□□□□□QQEiaQDDDD alla virka daga nema laugardaga. Útibú Hólmgarði 34: 5-7 alla virka daga nema laugardaga. Lista afn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum-.frá kl. 1.30 — 3.30. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Það virðist vera talsvert Ios á fjármálum þínum í dag. Síðari hluti dagsins verður held ur fábreytilegur. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Gerðu þér ekki of háarvonirum næstu helgi, á þann hátt kemstu hjá vonbrigðum. Ýmsir aðilar gætu gert meira úr mistökum þfnum en efni stada til. Tvíburarnir, 22. maf til 21. júnf: Þú ert sennilega allt og taugaspenntur nú til að geta sezt niður, slappað af og gefið allt frá þér. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú kannt að hafa góðar hug- myndir um það hvernig bezt er að verja helginni. Það gæti verið óskynsamlegt að vera í bifreið eða ökutækjum. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú kannt að vilja vera í farar- broddi í dag án alls tillits til annarra. Vertu varkár á sviði fjármálanna. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Reistu þér ekki hurðarás um öxl. Láttu skynsemina ráða. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir að lesa slysafréttir blaðanna og gefa þeim tilhlýðan legan gaum, þvf þér er talsverð hætta búin á götum úti núna. Heima er bezt. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ættir ekki að mæla þér mót við einn eða neinn í dag eða á morgun þangað til þér er ljóst hvert stefnir. Treystu ekki um of á vini þína. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú getur ekki komið stór virkjum til leiðar á einni nóttu að öllu jöfnu. Það er meiri von til slíks með smáum en tíðum átökum. Þú verður að gera á- ætlanir. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þér finnst skemmtilegt að gera áætlanir fram í tímann, sem er gott og blessað, þegar þær koma þér að notum. Hið óvænta gæti gerzt í dag. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Haltu stefnu þinni í fjár- málum. Láttu freistingarnar ekki bera þig ofurliði. Fiskamir, 20. febr. til 20. marzrEf þú tekur örlítið meira á þá gætirðu lokið verkefnum sem óráðlegt væri að fresta til morguns. Bollaleggingar um næstu helgi geta valdið ágrein ingi. □ □ □ □ ÓÐINN □ □ □ □ Málfundafélagið Óðinn skrifstofa félagsins 1 Valhöll við Suðurgötu er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8,30 — 10. Sími 17807. 1111 ww IFANYTHINS-GOES WRONG, I TRUST YOU CAN FIK THE ENGINE WITH A BCRRV DIM AAICg rz WON'T KNOW UNTIL X TRY, RIP... Á meðan heldur bardaginn á- fram á eyjunni, og Desmond seg ir: Við erum að verða skotlausir Wiggers, en hafðu engar áhyggj ur ég skal geyma síðustu kúluna handa þér. Wiggers: Ég kærí mig ekkert um svoleiðis greiða Desmond. Jack: Fljótur láttu mig hafa meira af skotum. Hinn Ég hef ekki meira, ég hélt að þú kæmir með þau. I sama bili koma Rip og Orchid fljúgandi á koptanum. HMUUl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.