Vísir - 28.05.1963, Síða 10

Vísir - 28.05.1963, Síða 10
10 V í SIR . Þriðjudagur 28. maí 1963 Ég ákæri — Framh. af bls. 4 þér breytið rétt i svo örlagaríku máli. Hér gildir það fremur en nokkru sinni, að sá sem ekki er með, hann er á móti. Þér haf- ið ekki leyfi til að svara því, að þér lítið öðru vísi á þetta mál, að þér trúið á hófsemi, persónu- lega ábyrgð og því um líkt. Það er tómur þvættingur. Drykkju- skapurinn magnast geigvænlega. Hamingja æskulýðs vors og framtíð þjóðarinnar er í veði. Ég grátbið! Ég ákæri ekki lengur. Ég bið. Ég grátbið. Það er svo gagnslítið, svo lengi sem þér eruð skeytingalausir og viljalausir, þér sem eruð svo miklir í augum þjóðarinnar. Auðmenn, skipstjórar og verk- lýðsleiðtogar, æskulýðsleiðtog- -v, íþróttaleiðtogar, allir þér, sem þjóðin og einkum æskan lítur upp til, — varpið frá yður persónulegri löngun og sýnið alvöru og ábyrgð í þessu alvar- lega og ábyrgðarmikla máli. Svo að þér þurfið ekki einn góðan veðurdag að ásaka sjálfa yður. Aðnlfundur — Framhaio < ols b er skipuð 19 fulltrúum, það er einum frá hverju aðildarfélagi, einum frá einstaklingum og ein- um oddamanni. Á fyrsta fundi stjórnarinnar, sem haldinn var að loknum að- alfundi, var kosin fimm manna framkvæmdastjórn, og skipa hana nú: Sigurður Magnússon kjörinn af aðalfundi, formaður, varaformaður ísleifur Jónsson, fulltrúi félags ísl. byggingar- efnakaupmanna, ritari Björn Guðmundsson, fulltrúi Félags búsáhalda- og járnvörukaup- manna, gjaldkeri Jón Mathies- sen, fulltrúi Kaupmannafélags Hafnarfjarðar og meðstjórnandi Edvard Frímannsson, fulltrúi Féiags vefnaðarvörukaupmanna. sigl'*3ss • SELUR »•■ 5i Sigurgen Siguriónsson (Viátflutningsskrifstofa hæstaréttarlögmaður Oðinsgötu 4. Stmi 11043 ’f VÖRUIt Kakomalt - Kakó - Kaffi — Kartöflumus. London AUSTURSTT*ÆTI 14 'SVS BIFREIÐASÝNJNG I DAG Dodge ’55 Vauxhall ’47 Fiat 1400 ’58 Opel Caravan ’55 Opel Reckord ’58 Ford Taunus ’60 Fiat 1100 ’57 Austin Gipsy ’62 Ford Taunus Cardinal ’63 Mercedes Benz 190 ’57 Pobeda ’56 Fiat 600 '57 Dodge Weepon með 12 manna húsi, fallegur bíll. BIFREIÐASALAN Borgartúni 1. Símar 18085 og 19615 LAUGAVEGI 90-02 Höfum kaupendur að öllum tegundum ný- legra, góðra bíla. — Salan er örugg hjá okkur. — Við leysuni ávallt vandann. BÍLASÝNING eftir hádegi í dag. Komið og skoðic úrvalið. RAUÐARÁ SKÚLAGATA 55 — SlMI 15512 FARÞEGAFLUG - FLU6SKÓLI Vrentunp prentsmiftja S, gúmmistimplagerð Einholti Z - Simi 20960 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Atvinnurekendur: SpariS tima og peninga — lótiS okkur flytja viSgerSarmenn ytSar og varohluti, örugg þjánusto. Hjóibarðaviðgerðir Hefi ýmsar tegundir af nýjum dekkjun. tii sölu. Einnig mikið af felgum á ýmsar tegundir bíla. MYLLAN Þverholti 5 FLUGSÝN BIFREIÐ ASALAN Laugavegi 146. — Símar 11025 og 12640 BIFREIÐAEIGENDUR: Við 'iljum vekja athygli bíleigenda á. að við höfum ávallt tc upendur að nýjum og nýlegum FOLKSBIF- REIÐUM. og öllum gerðum og árgerðum af JEPPUM. Látið RÖS1 þvl skrá fyrir yður bifreiðina, og þér getið treyst þvi, sð hún selzt mjög fljótlega. KAUPENDUR: Nýir og ýtarlegir verðlistar liggja frammi með um 700 skráðum bifreiðum, við flestra hæfi og greiðslu- getu - ^að sannar yður bezt að RÖST er miðstöð bif reiðaviðskiptanna. - RÖST REYNIST BEZT - RÖST S.F. Laugavegi 146. — Sírnai 11025 og 12640 1! vnwro Landrover diesel ’62 ekinn 16 þús. 135 þús. út 100 þús. Landrover ’62 styrktar fjaðrir og forhitari, ekinn 18 þús. 130 þús. kr. Opel Capitan ’60 fallegur 160 þús. útb. 100 þús. Opel Record ’58 mjög góður 90 þús. kr. Opel Record ’60 ekinn 30 þús. Verð 130 þús. Opel Caravan ’58 Verð 55 þús. Ford Edsel ‘58 einkabíll skipti á ódýrari bíl. VW ’58 70 þús VW ’60 blæjubíli 110 þús. G.M. ’60 sportbíll 2 manna. Austin Healee, Sprite ’62 sportbíil, ekinn 3000. Verð 125 þús. 23230 - SÍI3M - 20788 Nikita Krúsjeff verður sjálf sagt glaður að heyra þessa !!f frétt, ef hún þá nokkum tima berst honum tii eyrna. Á höggmynda og málverka- sýningu í New Jersey urðu þau mistök að eitt abstrakt- málverkið var hengt upp öf- ugt. En samt sem áður fékk listaverkið mjög fræg verð- laun. Þarna var um að ræða mál- verkið „Haustlauf“ eftir lista- konuna frú Yonna Beatties. Hafði rammasmiðurinn óvart ■ sett krókinn öfugu megin á rammann og þannig var mynd in hengd upp á sýningunni. En dómaramir á sýningunni skömmuðust sín ekkert fyrir að hafa veitt „öfugri“ mynd- inni verðlaun. — Slikt getur alltaf komið fyrir, sagði einn þeirra, en góð mynd er alltaf góð mynd hvemig sem hún er hengd upp. Og frú Beattic bætir við: — Þf.'jar um er að ræða haustlauf er alveg sama frá hvaða hlið maður virðir þau mt fyrir sér. 11! Klerkurinn sem gaf saman milljónam. Rockefellar rikis- stjóra og fyrrverandi einka- ritara hans, hefur verið harð- lega ávítaður af kirkjuyfir- völdum í Bandaríkjunum. — Presturinn, Marshall Smith, var sakaður um að stofna friði og sameiningu kirkjunnar í hættu. Ástæðan: Ár var ekki ennþá liðið frá því Rockefeller skildi við fyrri konu sína, en skv. lögum verður ár að líða þar til fráskilin persóna má giftast á ný. Meðan prestur fær skamm- ir, hefur Rockefeller ákveðið að haida með konu sinni í brúðkaupsferð um Bandarík- in. Ekki er nú bjóðandi upp á annað en brezk verk á Broad- way. ÖII amerísk „show“ hafa hlotið miður góðar und- irtektir, og hefur undanfarandi vetur verið sá Iéletasti hvað aðsókn snertir í lan-an tíma. Brezk „show“ hafa hins veg- ar slegið í gegn. tatssm.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.