Vísir - 28.05.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 28.05.1963, Blaðsíða 12
12 VI S í R . ÞriSjudagor 28. maí 1983. Vélahreingerning og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn Fljótleg brifaleg vinna Sími 34052. ÞVEGILLINN Kunststopp og fatabreytingar. Fataviðgrðin, Laugavegi 43B. SMDBSTÓÐIN Sætúni 4 - Simi 16-2-27 Bílliim er smurður fljótt os vel. Soljum allar tegundir af smuroliu. Húsaviðgerðir. Skiptum um iárn, setjum f tvöfalt gler Bikum bök og þéttum steinþök. Sejum upp loftnet og margt fleira Sími 11961 HREINGERNINGAR HÚSAVIÐGERDIR Hreingemingar. Vanir og vand- virkir menn Sími 20614. Húsaviðgerðir Setium i tvöfah g!er o fl og setjum upp loftnet. bikum þök og þakrennur. — Sími 20614. Stúlka óskast í vefnaðarvöru- verzlun hálfan daginn. — Tilboð sendist Vísi merkt „stúlka — 20 — 50“. Telpa óskar að gæta barns eftir hádegi. Sími 19398. Tvær 15 ára prúðar stúlkur vanta" einhvers konar atvinnu. — Sími 11037. 12 ára drengur óskar eftir að komast í sveit. Uppl. í síma 33791. Kona með 8 ára telpu óskar eftir ráðskonustöðu. Uppl. í síma 13565. Tvær duglegar stúlkur óska eftir vinnu, margt kemur til greina. — Sími 34317. 9 ára telpa óskar eftir að gæta barns í Miðbænum eða Smáíbúða- hverfi. Sími 38144. Vanur vörubílstióri óskast. Alaska. Símar 22822 og 19775. Eldri mann vantar gott forstofu- herbergi. Má vera í kjallara. Get lánað afnota af síma ef óskað er. Uppl. í síma 15278 eftir kl. 8 á kvöldin. Einhleypur karlmaður óskar eftir herbergi. Má vera i kjallara. Sími 16028. íbúð óskast. Kona í fastri at- vinnu óskar eftir íbúð nú þegar eða mjög fljótlega. Sími 37520 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Sími 34914. Til sölu enskt gólfteppi, stærð | Kaupið vatna- og síldardráttar- 275x250 cm. Sími 23590. i báta frá Trefjaplast hf aLugaveg 19, 3. hæð. sími 17642. Arel mótorhjól til sölu með ný- uppteknum mótor. Uppl í síma 1 5515 eftir kl.4.30. Bíll. Óska eftir 4—5 manna bíl. Hámarksverð 20.000 kr. ■ - Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „50“ fyr- ir helgi. 2 drengjareiðhjól til sölu. Sími 33443. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu. I Mætti vera við afgreiðslu. Tilboð | sendist afgr. Vísis fyrir föstudag, ' merkt „Góð vinna — 27“. 15. maí tapaðist kvengullúr og gullhringur með rauðum steini, í Vesturbænum f Kópavogi. Finnandi Jnsamlegast hringi í síma 23981. Silfurarmband með bláum stein- um tapaðist s.l. laugardagskvöld, líklega í Klúbbnum eða nágrenni. Vinsaml. skilist i Tjarnargötu 44. Si'mi 12627. Sá sem tók hjólið í undirgang- inum á Vesturgötu 1 skil því strax á sama stað, áður en aðrar ráð- stafanir verða gerðar. Tapazt hefur brúnt Iyklaveski með tveimur lyklum. Finnandi vin- samlegast geri aðvart í síma 51340. SKIPAFRÉTTIR austur um land í hringferð 4. júní. Vörumóttaka í dag til Fáskrúðsfiarðar, Reyðarfjarðar Eskifiarðar. Norðfiarðar og Seyðisfiarðar. Farseðlar seldir á föstudag. Unglingsstúlka óskast til hús- verka og annarra starfa. — Sími 13072. Unglingsstúlka á aldrinum 13 til 16 ára óskast í sveit norður í Skagafjörð. Uppl. í síma 19559 í dag og næstu daga. Stofa og lítið herbergi óskast, mætti vera í risi. Eldri maður, reglusamur, óskar eftir rólegheit- um. Helst í austurbænum. Örugg greiðsla. Sími 33784. Tvær skrifstofustúlkur óska eftir herbergi. helzst. með skánum. fvrir 1. júní. Sími 20817 kl. 6—7 á kvöldin._____________________ íbúð. Óska eftir að taka á leigu 2—3 herbergja íbúð í eitt ár. Góð umgengni. Tvennt fullorðið í heim- ili. Uppl. eftir kl. 8 í kvöld. Sími 37874. Ung stúlka óskar eftir góðu her- bergi með innbvgsðum skápum, sem allra fyrst. Helzt í Laugar- neshverfi. Sími 33422 eftir kl. 17.30 Óska eftir herbergi til leigu. — Uppl. í síma 18794 í kvöld. 1 herbergi og eldhús eða aðgang- ur að eldhúsi óskast til leigu. — Uppl. í síma 12513. íbúð. Vil kaupa 3 herbergja íbúð með baði á hitaveitusvæðinu. í Mið- eða Austurbænum. Útborgun 80—90 þúsund. Tilboð sendist af- greiðslu Vísis merkt: — „Laust strax“ fyrir 31. maí.____________i Hjón með tvö böm óska eftir að taka á leigu 2—3 herbergja . íbúð eða rakalaust geymslupláss | fyrir 1. júní Uppl. í síma 20725. j Forstofuherbergi með innbyggð- um klæðaskáp til leigu. —- Sími 22199. Ódýr Pedegree barnavagn til sölu á sama stað. Reglusöm stúlka óskar eftir góðu herbergi sem næst Miðbæn- um. Smávegis barnagæzla kemur til greina. Tilboð merkt „Rólynd — 27“ sendist Vísi. Enskar heils árs kápur - Hollenzkar vetrar- og sumarkápur í glæsilegu úrvali. KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN. Laugavegi 46. Vogar. — Heimar. Reglusaman mann vantar herbergi. Sfmi 36026. Ungur maður óskar eftir her- bergi nú begar. Sími 17165 dag- lega milli kl. 8 og 5. 2 herbergi eða 2 herbergja íbúð. 2 menn óska eftir 2 herb. á sama stað eða 2ia herbergia fbúð. Reglu- semi og góð umgengni. Uppl. í síma 14965 í dag og á morgun. 3 herbergia íbúð óskast til leigu frá 1. ágúst n.k., helzt í Austur- bænum. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 33319, kl. 5—7. Stúlka, reglusöm, getur fengið herbergi f rishæð gegn húshjálp einn dag f viku, sfmi 14146. Góð íbúð f Vesturbænum til leigu f 3 mánuði, fyrirframgreiðsla. Aðeins reglusamt og þrifið fólk kemur tilgr eina. Uppl. að Holts- götu 34, 2. hæð kl. 6—7 í kvöld. Barnlaus miðaldra hjón óska eftir 1—2 herberq>a ’'1-.úð sem fyrst. Sími 20974 og 34054. Þriggja herbergja íbúð óskast til leigu um mánaðamótin júní—júlí eða júlí-ágúst. Má vera í Kópavogi. Sfmi 15733. Til sölu á sama stað barnarúm og leikgrind mjög ódýrt. Herbergi til leigu í Heimunum fyrir reglusama stúlku. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag merkt „800“. _ Karlmaður óskar eftir herbergi. Tilboð sendist Vísi fyrir helgi merkt: „Herbergi — 27“. Tveir bræður óska eftir forstofu- herbergi með skápum. Sími 23351 eftir kl. 5. Sjómaður óskar eftir 1—2 her- bergja íbúð. Sími 32811. Reglusöm hjón óska eftir 1—2 herbergja íbúð, helzt í Kleppsholti eða Vogum. Sími 37167. Óska eftir rafmagnseldavél. — Sími 20827. Skoda. Vil kaupa Skoda Station ’52. Má vera ógangfær. Uppl. í síma 11261 milli kl. 8 og 10 í kvöld. Til sölu svefnsófi, stofuorgel, standlampi, rafmagnseldavél í ágætis standi. Sfmi 15989 eftir kl. 5 Óska eftir að kaupa vel með farinn Tan Sad barnavagn. Sími 50343. _____ ______________ Til sölu tvær mahogny draghurð- ir og ein samstæð hurð, sem nýjar. Útskorið sófaborð, sófi og stóll og rafmagnskamína. Selst ódýrt. Plymouth ’47 til sölu i varahluti. Sími 14922 eftir kl. 6. Stofuskárpur til sölu, verð 1000 kr. Uppl. að Sólheimum 27 II. h. og síma 37004 fyrir hádegi. Lítil þvottavél, notuð,- óskast. Sími 20535 kl. 5—8 e.h. Listadún-dívanar ryðja sér ti! rúms 1 Evrópu Ódýrir, sterkir. — Fást Laugaveg 68. Simi 14762. Kaupum alls konar hreinar tusk- ur. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14‘. Húsdýraáburður til sölu, fluttur á lóðit og í garða ef óskað er. Sími 19649. - Húsgögn. Ódýr sófaborð 120x42 cm 670 kr Símaborð 480 kr. Út- varpsborð 320 kr. Vegghillur o. fl. Húsgagnavinnustofan Ránargötu 33a opið alla daga til kl. 7 e.h. Kaupum hreinar léreftstuskur, hæsta verði. — Offsettprent h.f. Smiðjustíg 11, sími 1514IL Kaupum og tökum í umboðssölu notaða barnavagna, kerrur, barna- stóla, burðarrúm og leikgrindur. Sækjum heim ef óskað er. Barna- vavnasalan, Barónstíg 12 — sími 20390 Veiðimenn. Stórir og góðir ána- maðkar til sölu Sent heim ef óskað er. S’mi 51261 Kaupum og seljum vel með farna notaða muni. Opið allan daginn nema í matartímanum. Vörusalan Óðinsgötu 3. Ford 1930 í góðu lagi, einnig mikið af varahlutum til sölu. — Sfmi 36252. Til sölu telpukána á 8 ára með skinnkraga, verð 800 kr. og ný hol- lenzk kvenkápa, verð 1600 kr. — Sfmi 37748 eftir kl. 5. NSU sktllinaðra f góðu lagi til sölu, árgerð ’59. Sími 34961. Miðstöðvarketill 3—4 ferm. ósk- ast ásamt olíubrennara, spíral og dælu. Sfmi 15831. Tómir hveitipokar til sölu. Kex- verksm. Esja, Þverholti 13. 2 herbergi og eldhús til leigu í sumar. Sími 17190. ==========================^^ ! Get tekið 5—7 ára barn í sveit í 6 vikur. Sá sem getur útvegað tveggja herbergja íbúð gengur fyr- ir. Sími 35356. Herbergi óskast til leigu, helzt í Austurbænum. Uppl. í síma 15230 í dag og næstu daga. Herbergi til leigu. Sími 37915. Einhleyp kona óskar eftir stofu og eldhúsi. Uppl. í síma 11896 kl. 10—12 og eftir kl. 5. 2 samliggjandi stofur til Ieigu með aðgangi að eldhúsi fyrir barn- Iausa. Sími 35167. Til leigu í Kópavogi (Vesturbæ) 2 góð herbergi. annað með eldun- arplássi og baði, allt sér. Smáveg- is húshjálp áskilin Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld merkt „Rólegt — 27“. Vel með farinn svefnstóll ósk- ast. Sími 18641. Pedegree barnavagn til sölu. — Uppl. að Laugavegi 134, efstu hæð, eftir kl. 7 á kvöldin. Karlmannsreiðhjól, ný uppgert, og Buffet-Clarinett til sölu, tæki- færisverð. Sfmi 34696. 3ja tonna trilla til sölu ódýrt. Þarf iítillar standsetningar við. — Sími 36583. Búðarhillur, mjög vandaðar, til söiu. Uppl. í síma 34779. Skoda Combi Station ’61 eða ’62 model óskast. Simi 34779. Ljósálfabúnineur óskast á 9 ára telnu. Sfmi 16568. Til sölu ný mjög vönduð vestur- býzk froskmannatæki. Uppl. að Háteigsvegi 50, ki. eða síma 24994 frá kl. 7 í kvöld. Notað dagstofusett og svefnsófi til sölu mjög ódýrt. Sími 36783. Til sölu Rafha eldavél 4 hellna, barnakerra, eldhúsborð og mahony hilla ofan á miðstöðvarofn. Sími 14319. j ==-=........ Silver Cross barnakerra og gærupoki til sölu. Verð 1250 krón- ur. Sími 18269, Birkimel 6, 1. hæð til vinstri. Til sölu vel með farinn stofu- skápur fyrir hálfvirði, einnig ame- rísk svamnkána nr. 42 (model- kápa). Sfmi 36012. Til sölu nýir Hansakappar. — Sími 33368. Teppi til sölu, stærð 3x4. — Til sýnis að Háaleytisbraut 46, I. hæð til hægri. Pedegree barnavagn til sölu. — Verð 1500 kr. Grettisgötu 45 kj. Sfmi 23148. Þrfhiól með keðiudrifi óskast. — Hringið í síma 12871. Fjórir útskornir Hansa-kappar, mismunandi staírð, eru til sölu að Brekkustíg 15. Tvíburavacn til sölu. Sími 37520. 3T Barnaburðarrúm til sölu. Barna- kerra, helzt skermkerra, óskast á sama stað. Sfmi 38182. Bamarúm. r Tromma. - Til sölu sem nýtt barnarúm með nýrri dýnu. Einnig er til sölu Tromma (snerill) Uppl. Hofteigi 18. Sími 35620. Körfuhúsgögn vel með farin ósk- ast. Sími 12423. Rafha eldavl til sölu með þrem- ur nýjum hraðsuðuhellum. Sími 36583. Tvær bátavélar, 7 og 26 hest- afla, til sölu. Sími 36583. ELDHÚSAÐSTOÐ Stúlka eða eldri kona óskast til aðstoðar í eldhúsi, Sælakaffi Brautar- holti 22. msL mmxm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.