Vísir


Vísir - 14.06.1963, Qupperneq 3

Vísir - 14.06.1963, Qupperneq 3
V1S IR . Föstudagur 14. júní 1963. 3 Thelma ásamt gamalli konu, sem aldrei hafði þvegið sér eða greitt. Þetta frumstæða fóik var ekkert hrætt við myndavélar, þvert á móti, fannst mjög spennandi að iáta taka af sér myndir. hvítur maður og eru ferðamenn sjaldséðir. Ekki ber þó á öðru en að heimamönnum líki heimsóknin vel. Þessar ungu stúlkur eru að slá hljóðfallið undir Tam-Tam dans ianda sinna, en þann dans dansa þeir með alls konar vopn i höndunum. FsgurSardrottn- ing í AfríkuferS 1 dag bregður Myndsjáin sér hvorki meira né minna en alla leið til Afríku og fylgist dálítinn spöl með fegurðardrottningunni Thelmu Ingvarsdóttur á ferð hennar um vesturströndina. lega sumarkjólar, sundföt og sól föt. Með Theimu voru I ferð- inni auk Ieiðsögufólks, fegurð- ardrottningar frá Japan, Aust- urríki og Danmörku. Thelma var mjög átiægð með Eins og kunnugt ers.ísfiSirý^'jþessa ferð og sneri heim margs Thelma nú I vor f sýningarferð fróðari um lifnaðarhætti og á vegum fransks fyrirtækis, tíí að kynna Afríkubúum það af Parísartízkunni, sem hæfir þeirra loftslagi og umhverfi og voru það þvf að sjáifsögðu aðal venjur blámannanna. Mest gam an þótti henni að koma tll Angola og eru myndirnar hér flestar teknar þar. A afríkönskum grænmetismarkaðl, talið frá vinstri: Ungfrú Japan, ungfrú Austurríki, ungfrú Danmörk og Thelma. Á blámanninum á miðri myndinni vitum við engin deili. 30

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.