Vísir - 19.06.1963, Blaðsíða 8

Vísir - 19.06.1963, Blaðsíða 8
8 VlSIR . Miðvikudagur 19. júní 1963. Cftgefandi: Blaðaútgáfan VlSIR. R'tstjóri: Gunnar G. Schram. Aðstoðarritstjóri: ,-v.xel Thorsteinsson. Fréttastjóri: Þorsteinn Ó. Thorarensen. Ritstjórnarskrifstofur Laugavegi 178. Auglýsingai og o'gre’ðsla Ingóifsstræti 3. Áskriftargjald er 65 krónur á mánuði. t lausasölu 4 kr. eint. — Sími 11660 (5 linur). Prentsmiðja Vlsis. — Edda h.f. Þegar öldurnar lægir Þeir krefjast jafnréttis. Viku eftir kosningar — einhverjar þær hörðustu Berst / og ovægnustu, sem haðar hafa venð a Islandi lengi — rann upp hinn mikli hátíðisdagur þjóðarinnar, fæð- ingardagur frelsishetjunnar, Jóns Sigurðssonar, og | JP ® r Æ.Ma ® jafnframt 19 ára afmæli fullveldisins. Forsætisráðherra Ólafur Thors minntist á það í ^ g ^ ® sinni ágætu ræðu þann dag, að stjórnmálabaráttan , hér á íslandi væri oftast hörð og mörgum vafasöm- | Dr Martin Luther um brogðum beitt, svo að sambærileg dæmi væru vart Kj ejnn gf helztu leið finnanleg í öðrum menningarlöndum. Benti hann á í ■? , ,...., því sambandi, að annars staðar væri kosningaþátt- R 8 ’ ° ‘ taka eins góð og hér, þðtt mildari aðferðum væri beitt , ^tndar.kjunum sagðt ., .„ . . J. „ laust fyrir siðustu helgi, i barattunm og spurði eitthvað a þa leið hvort þetta * .. ., . mundi þa vera nauðsynlegt lija okkur, fyrst aðnr gætu ||| • f komizt af án þess. Auðheyrt var, að hann taldi að uera 1 a Um •* * i . , hina miklu hættu sem við gætum komizt af an þess hka og ættum að breyta fð- f- Bandaríkiun um baráttuaðferðir, enda er hann sjálfur flestum ; töi ytir Bandankjun stjornmalamonnum drengdegn andstæðingur. Það | Iandqin„ „prfíl. .xr pkki hafa margir andstæðingar hans fyrr og síðar borið, , blökkuTnpnn þótt þeir gleymi því stundum, þegar kosningar nálg- \ v i, .. ., . , .. myndu mnan tiðar nsa ast eða oldur stjornmalanna risa hæst við onnur tæki- * *, færf J upp sem emn maður til En forsætisráðherrann sagði einnig, að öldurnar I ^eSf ^ 1361 ^st tyi ir iægði oft furðu fli.-.tt þegar orustunni væri lokið; og Stf S‘nn’- fe"glSt v •' > þv. sambandi ma nfja upp sogn, sem gerð.st n.ðr. . jaf„réttiskröfum þeirra. Alþmgishúsi fyrir allmörgum árum: Gamall bóndi ut- - 0rð þessa mikllsvirta leiðtogai an úr sveit sat uppi á áheyrendapöllum, ásamt fleiri sem ávaiit hefur íagt áherziu monnum, og hhistaði a þmgræður. Tveir andstæðmg- skiIin sem árðður> heidur sem ar deildu þar af miklum hita um eitthvert mál og létu aivarieg aðvörun tii hvítra , . , „ , , f manna um, að til hinna örlaga- ymis orð falla hvor i annars garð, sem bonda þotti „kustu atburða kunni að draga, benda til að þeir væru miklir óvinir. Þegar umræð- ef ekki tekst samstarf um að unm var Iokið vildi svo til, að þessir tveir menn urðu I fái jafnan rétt við hina hvítu, samferða út úr þingsalnum. Tók þá annar þeirra undir \ e’n.s og,Þ.ví.bcr' samkvæmt handlegg hins, og svo leiddust þeir brosandi hvor ^ framan í annan eins og beztu vinir út úr þingsalnum. Nu gat bondl ekkl orða bundizt, hmpptl 1 sessu- Luther King birtir aðvörun sína naut sinn og sagði: „Það risti þá ekki dýpra en þetta heidur sjáifur forseti iandsins ... . . , _ John F. Kennedy hvern fundinn milli þeirra! Er Alþmgi tomur skripaleikur?“ Og svo af öðrum með leiðtogum ýmissa bætti hann við, að sjálfur hefði hann ekki gengið út stétta 111 .þess að yinna að frið- ’ J ° ö samlegri lausn mála, til stuðn- um sömu dyr og annar ræðumannanna, sem hann ; ings framgangi frumvarps síns nefndi, en sá var andstæðingnr hans í stjómmáium. >1 . Þessi saga og ýmsar aðrar benda til þess, að rifr- >: tii gistingar í gistihúsum og tii ildi stjórnmálamannanna hafi meiri áhrif á tilheyrend- | SsöísSísem^ef-'e^aS ur þeirra en þá sjálfa innbyrðis, enda leikuriun til þetta er þeim meinað víða I Suð þess gerður. En tilheyrendnr jafna sig fljótt lika og mörg eru dæmi þess, að góðir kunningjar vinna af § mönnum kappi og jafnvel óvægm hvor gegn oðrum i kosning- ,. jafnrétti biökkufóiksins er 1 um, en rabba svo saman í bróðerni um úrslitin á eftir. , höndum forseta Bandarikjanna , og stjórnar hans. Forsetmn sjálf Og nu að lokinni þjóðhátíð, sem á að vera friðar- ur er í víglínunni, Robert og sameiningardagur allrar þjóðarinnar skulum við fáðherra ^Lyndon3"^ dÓJohnson vona, að kosningaöldurnar hafi að fullu lægt og friðar- |L varforseti landsins og margir timar séu i vændum. AuSvitað verður eitthvað deilt, JgJ “ en við höfum ekki ráð á að vera lengi í innbyrðis frá suðurríkjunum, sem hóta að cfirrifilrl ~ k' beita málÞófi á Þingi. t'1 Þess aiyrjuiu. að hindra framgang máisins> menn eins og Wallace ríkisstjóri í Alabama og fleiri. ★ Meðal þess, sem gerzt hefur að undanförnu, er það, að for- setinn hefir svo sem fyrr var að vikið, rætt við ýmsar stéttir manna. Þeirra meðal voru kaup- sýslumenn og iðjuhöldar, helztu menn á því sviði, á þriðja hundrað talsins, síðar álíka margir verkalýðsleiðtogar og loks nú um helgina trúarleiðtog ar víðsvegar að af landinu Kennedy forseti hvatti þá til þess að beita sér fyrir því, að stofnaðar yrðu nefndir um allt land til þess að vinna að því, að hvítir menn fengju réttan Wallace. skilning á kröfum blökkufólks- ins, og að því að þær næðu fram að ganga. Forsetinn er sannfærður um, að þessari baráttu lyktar með þvi, að andstæðingar stjórnar- innar í þessum málum, þeir, sem vilja traðka áfram á rétti hinna blökku, bíða ósigur. Að því vinn ur hann sjálfur markvisst og örugglega, sem vitur stjórnmála maður og mannvinur I anda Lincolns, og jafnframt vegna þess að hann veit að þjóðaró- gæfa getur vofað yfir Banda- ríkjaþjóðinni, ef allt færi í blossa út af þessum málum. Stefna hans er jafnframt að fyr- irbyggja slfkt. Hann hefur hvað eftir annað varað þjóðina við hvaða vá gæti orðið fyrir dyrum, ef svo færi — borgaras’tyrjöld. Það var mikið áfall er blökku- mannaleiðtoginn Medgar Evers var launmyrtur í Jackson Missi sippi fyrir viku. Morðingi hans hefur ekki enn fundizt. Evers var skotinn til bana -— var skot inn í bakið, er hann var að stíga út úr bíl fyrir framan - heimili sitt. Morðið vakti hrylling manna um gervöll Bandaríkin og mikla ólgu meðal blökku- fólksins í Jackson og víðar. Út- förin fór fram friðsamlega og tóku þátt“ í henni hvítir menn sem blakkir, en eftir á, er nokk- ur hundruð ungir blökkumenn fóru í kröfugöngu um borgina, stöðvaði lögreglan þá. Hún var þó ekki nógu liðsterk til þess að dreifa þeim í bili. Hinir ungu menn stóðu þétt fyrir sem vegg ur og endurtóku taktfast æ ofan í æ: Frelsi! Frelsi! Svo fékk lögreglan liðstyrk. Og nú réðst hún á fylkingar hinna ungu manna vopnuð riffl- um með grimma hunda sér við hlið — og hópnum var dreift. En ólguna lægði ekki — hún getur brotizt út á ný hvenær sem er. Lík Medgars Evers var um helgina flutt í Arlington kirkju garð í Washington DC, en þar — í þjóðarkirkjugarðinum — hvila beztu synir og dætur Bandaríkjanna, og meðal annara allir þeir, sem látið hafa lífið fyr ir ættjörðina. Var það að beinum fyrirmæl um Kennedys forseta sjálfs, að Medgar Evers, blökkumaðurinn, sem féll fyrir hendi launmorg ingja, fékk hinzta hvílustað í Arlington. Einn hatrammasti andstæðing ur blökkumanna, Wallace ríkis- stjóri Alabama hótaði að hindra það persónulega, að tveir blökku stúdentar gætu innritast til náms í Alabama-háskólann í Tuscaloosa — ögraði sjálfum forseta landsins, sem varaði hann við afleiðingunum, ef hann héldi til streitu áformi sínu. Hann tók sér sjálfur stöou í dyrum háskólans og neitaði stúdentunum tveimur inngöngu tvívegis, en í þriðja sinn lypp- Framh. á bls 10 Bffil-I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.