Vísir - 19.06.1963, Blaðsíða 4

Vísir - 19.06.1963, Blaðsíða 4
f 4 'MsgMHMHH IIMWpMniM. l-.M MðlMBgnnaQgBaeMWi *’kíw»m 19. JÚNÍ Martin sýnir blaðamönnum og fleiri gestum snyrtingu. í dag er Kvennadagurinn, 19. júni, dagurinn sem íslenzkar konur öðluðust kosningarétt. — Kvenréttindafélag Islands minn- ist þessa dags ár hvert með sam- komu og útvarpsdagskrá þann 18. júní og útgáfu blaðsins „19». júní“. Blaðið „19. júní“ er nú komið út og er mjög fróðlegt og fjöl- breytt að vanda. Rita þar marg- ar merkiskonur og menn um ýmis efni, sem varða fyrst og fremst konur og heimilið, og má þar nefna: „Ættleiðingar", álits á ættleið ingum leitað hjá Aðalbjörgu Sjg urðardóttur, Þorkeli Kristjáw? syni fulltrúa Barnaverndarnefnd ar Reykjavíkur, Sigurði Ólasyni hæstaréttarlögmanni og dr. Sí- moni Jóh. Ágústssyni. Tilefnið til þessarar greinar er erindi, sem Hákon Guðmundsson hæsta réttarritari flutti á fundi KRFÍ á s. 1. vetri. „Aðbúnaður aldraðs fólks“, út varpserindi sem Ragnhildur Helgadóttir flutti á s. 1. vori. „Ljósið á heimilinu", leiðbein- ingar með myndum um val ljósa staða á heimilum, eftir Petrínu K. Jakobsson. Áhrif veð Verið dálítið glaðlegri urbreyt- Um þessar mundir er stödd hér á landi Mlie Martin skóla- stýra fegrunarskóla Coryse Sal- ome í París og er hún hér á vegum snyrtistofunnar Valhall- ar, sem selur vörur frá Coryse Salome fyrirtæklnu í París. Fyrirtækið Coryse Salöme í París er eitt af helztu snyrti- vörufyrirtækjum í Frakklandi, var stofnað fyrir 43 árum. Nú ðnav &!&<! ao isbrtií unni Valhöll og veitir viðskipta- vinum Upplýsingar og háðlegg- ingar. Sagði hún að til sín hefðu komið stúlkur og konur á öllum aldri og fyndist sér ekki siður ánægjulegt að ’ leiðbeina þeim fullorðnu. Þegar þær koma, skoðar hún á þeim andlitið og húðina og skrifar síðan niður á sérstakan seðil hvaða tegundir snyrtivara — segir Mlle Martin hefur það 120 verzlanir víðs vegar í Frakklandi, þar af 18 í París, sem eingöngu selja vörur fyrirtækisins. Coryse Salome starfrækir fegrunarskóla I París og veitir Mlle Martin honum forstöðu, en annars sagði Mlle Martin að hún væri eins konar tengiliður milli verksmiðjunnar og viðskiptavinanna. — Ég hef umsjón með öllum vörum, sem fyrirtækið framleið- ir, sagði Mlle Martin, og ræð hvort þær eru settar á markað- inn, hvort þær fullnægja öllum þeim kröfum, sem til þeirra þarf að gera. Þannig er ég eins konar tengiliður milli verksmiðjunnar og viðskiptavinanna. — Fegrunarskólinn, sem ég veiti forstöðu, er eingöngu ætl- aður til þess að kenna meðferð Coryse Salome snyrtivara. Þang að koma allar stúlkur, sem ætla sér að vinna að sölu snyrtivar- anna og læra allt um gerð þeirra og meðferð. Þannig verða þær hæfar til að veita viðskiptavin- unum allar þær upplýsingar um vörurnar, sem þeir þarfnast, og það er mjög mikils virði. Mlle Martin mun dveljast hér á landi um hálfan mánuð og er hún 1 verzluninni og snyrtistof- hæfa þeim bezt, t. d. hvaða litur á púðri, hvaða litur á augn- skugga, hvaða tegundir krems o. s. frv. — En ég skipa þeim ekki að kaupa allar vörurnar nú strax, sagði Mlle Martin, heldur hafa [i 1 mu'Adi.hi í rnup.ail rricjgirid þær seðilínn við hendina, þegar að því kemur að þær vilja kaupa þessa eða hina tegundina. — Mér finnst íslenzku stúlk- urnar vera dálítið feimnar og kaldar. Þær eru of feimnar við að draga fram þá þætti persónu- leikans, sem þær ættu helzt að gera. Góð snyrting gerir mikið og allir vita að vel snyrt stúlka hefur mun meira sjálfstraust en hin og verður þá frjálslegri í framkomu — og með auknu sjálfstrausti aukast einnig vinnu afköstin, þahnig að þetta hefur mjög mikið að segja I daglegu lífi. Þið mættuð því vera dálítið brosleitari hér á Islandi. — En íslenzku. stúlkurnar eru fallegar, og þetta segi ég ekki til að þóknast þeim, heldur af því að ég meina það. Ef við í Frakklandi værum eins falleg- ar, gætum við gert mikið úr okkur. inga á fólk Fólk, sem fann á líðan sinrif að veðurbreytingar voru á næstu grösum var áður fyrr annað hvort talið hjátrúarfullt eða búa yfir einhverjum yfir- náttúrulegum krafti. Það var og er ekkert í veg- inum með þetta fólk segja læknavisindin í dag, sumir eru þannfe gerðir, að skapið og heilsan eru mjög háð sveiflum loftvogarinnar. Ég las I dönsku blaði, að læknar hefðu komizt að því, að veðurbreytingar hefðu einkum áhrif á hinn svo mjög við- kvæma hluta taugakerfisins, sem stjórnar ómeðvitaðri starf- semi líkamans, svo sem blóð- rásinni, meltingunni og starf- semi kirtlanna. Það er mjög Framhald á bls. 5. ALLT Á SAMA STAÐ Hárgreiðslustofurnar í Reykja vík spretta upp eins og gorkúl- ur og sama má segja um snyrti- stofurnar og ekki ber á öðru en að starfsemin gangi vel, svo mik ið er víst að oft er ekki nokkur Ieið að fá tíma, nema panta með löngum fyrirvara. Hárgreiðsla og snyrting eru skyldir hlutir, stuðla að bættu útliti konunnar og því er ekkert eðlilegra en að hægt sé að fá hvort tveggja á sama stað, slá tvær flugur I einu höggi, koma út bæði greidd og snyrt. Nokkrar stofur hafa verið starfandi í Reykjavik, þar sem bæði hefur verið unnt að fá hárgreiðslu og snyrtingu og I vor bættist ein við, er Hár- greiðslustofa Austurbæjar opn- aði snyrti og nuddstofu. Er hér um að ræða hand-, fót- og and- Iitssnyrtingu, nudd alls konar og ljósböð. Á Hárgreiðslustöfu Austur- bæjar sjá-María Guðmundsdótt- ir hárgreiðslukona og stúlkur hennar um hárgreiðsluna, en Olga Pétursdóttir og Sólborg Jónsdóttir um snyrtinguna og nuddið. Nuddið, sem reykvlskar konur geta fengið á Hárgreiðslustofu Austurbæjar, er megrunarnudd, afslöppunarnudd, andlitsnudd og hársVarðarnudd. Megrunarnudd- ið er oftast gefið í 10 eða 15 skipta kúrum og er það mikil hjálp konum sem eru á megr- mmhhmmmhhmhm unarkúr, styrkir aftur vöðva, sem hafa slappazt. Hársvarðar- nuddið er ætlað til þess að vinna gegn hárlosi og rækta upp lélegt hár. Þá er og unnt að fá svo nefnt partanudd, þar sem einstakir líkamshlutar sem sér- staklega þurfa á nuddi að halda eru nuddaðir. Olga Pétursdóttir er nýkomin frá Þýzkalandi, þar sem hún var I eitt ár við nám, m. a. í sjúkra- nuddi, andlitsnuddi, reflexnuddi og snyrtingu. Sólborg Jónsdótt- ir er á förum til Danmerkur, þar sem hún mun dveljast um tíma til að kynna sér helztu nýjungar, sem komið hafa fram á sviði nudds. „Nýlunda", rætt við þrjár reykvískar húsmæður, sem luku kennaraprófi á þessu vori. Guðfínna Þorsteinsdóttir rit- ar grein um gömlu eldhúsin, Halldóra B. Björnsson um Þjóð- búning frá álfum, og Aðalbjörg Sigurðardóttir ritar greinina „Hvað er þá orðið okkar starf?“ „Veðurþjónusta í 33 ár“, Elín Pálmadóttir ritar um störf frú Teresíu Guðmundsson veður- stofustjóra á Islandi. Rætt er við þrjár konur um störf þeirra, þær Margréti Guðnadóttur lækni, Fríðu Proppé lyfsala og Ellý Vilhjálms dægurlagasöngkonu. Margt annað efni er í ritinu, kvæði, sögur, minningarorð, fréttir af nýjum Iagasetningum, starfsemi KRFÍ og byggingu Hallveigarstaða. Þessi dama er á leið til strand arinnar — þó líklega ekki Naut- hólsvikur — og kyrtilllnn sem hún er í er úr hvítu frottéeíni, bryddaður dökkbláum líningum. Hann er einfaldur en skemmti- legur og mjög þægilcgur að bregða sér. í yfir blautan sund- bollnn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.