Vísir - 22.06.1963, Blaðsíða 1

Vísir - 22.06.1963, Blaðsíða 1
VISIR • Ný tegund norskra björgun- arbáta, „The Floating Igloo“, er talinn hafa niarga kosti fram Myndin t. v. Eyjólfur Jónsson „smeygir“ sér um horð í bátinn. T. h. Hluti áhafnarinnar svamlar um eftir að báturinn valt. Hin- um hefur verið bjargað á þurrt. yfir önnur björgunartæki, þar á meðal gúmmibáta. — „The Igloo“ er hringlaga, og menn þeir, sem í honum kunna að vera, eru spenntir fastir eins og gerist í fiugvéluin. Þess vegna er nokkurn veginn sama, hvar báturinn fær sjó á sig. Einnig eru á bátnum sérstakar plötur, sem eru mjög næmar fyrir rad- argeisium, og auðvelda, að sögn, leitarskipum og flugvélum að finna hann. Þegar bátnum er varpað I sjó- inn, er sama á hvorri hliðinni hann lendir, því að hægt er að spenna upp tjaldþak báðum meg in. Tjaldið virkar þá sem rek- akkeri á þeirri hliðinni er nið- ur snýr. Til eru þrjár stærðir af þess- Framh. á bls. 5 Flokksráð SJálfstæðisflokksins samþykkir: S TJÓRNA RSA MS TA RF/NU VERÐI HALDIÐ ÁFRAM Flokksráð Sjálfstæðis- flokksins kom saman til fundar í gær í Sjálfstæð- ishúsinu í Reykjavík. Að afloknum hádegisverði, sem flokksráðsmenn snæddu saman, hófst fundur kl. 2 e. h. Formaður Sjálfstæðis- flokksins, Bjarni Bene- diktsson dómsmálaráð- herra, setti fundinn og kvaddi framkvæmda- stjóra flokksins, Þorvald Garðar Kristjánsson, til að vera fundarritara. Á fundinum voru mættir flokksráðsmenn víðsveg- ar að af landinu. Formaður flokksins kvað tilefni Happdrætti Sjálfstæðisflokksins: Dregið í gær Miðar innsiglaðir til fimmtudags í gærkvöldi var dregið i hinu glæsilega happdrætti Sjálfstæðis flokksins um fimm bifreiðar. Fór það fram undir umsjón borgar- fógeta Jónasar Thoroddsen. Vinningsmiðar voru þegar inn- siglaðir þar sem skilagrein frá nokkrum umboðsmönnum happ- drættisins tafðist í ferðum. Inn siglið verður brotið á fimmtudag og vinningsnúmerin birt þann dag eða á föstudag. Sala happrdættismiðanna hef ur gengið vel, enda hafa stuðn- ingsmenn Sjálfstæðisflokksins verið einhuga um að efla starf- semi hans, með því að gera ár.angur happdrættisins sem glæsilegastan. þessa funda vera að ræða vlðhorf að Ioknum kosningum. Gat for- maður flokksins þess, að sam- kvæmt skipulagsreglum flokksins marki flokksráðið stjórnmála- stefnu flokksins, ef ekki liggja fyrir ákvarðanir landsfundar og ekki megi taka ákvörðun um af- stööu flokksins til annarra stjórn málaflokka, nema með samþykki flokksráðs. Með tilvísun til þessa bar formaður fram eftirfarandi til lögu: Framhald á bls. 5. Nýr þúsund króna seðlll Seðlabanki Islands hefur gefið út nýjan 1000 króna seðil sam- kvæmt lögum frá 1961, en eldri 1000 króna seðillinn frá 1960 verð- ur áfram í umferð og í fullu gildi. Nýi seðillinn er að mestu leyti eins og sá gamli. Aðalbreytingin er sú, að á honum er merki Seðla- bankans, en merki Landsbankans — Seðlabanka Islands — er á gamla seðlinum. Útgáfa hins nýja seðils hefur verið auglýst í Lög- birtingablaðinu. á>- Myndin er tekiu í borðhaldi Flokksráðs Sjálfstæðisflokksins f Sjálfstæðishúsinu i gær. Á myndinni eru við háborðið frá vinstri: Þorvaldur Garðar Kristjánsson, Marfa Maack, Ólafur Thors, Bjarni Benedikts- son, Ingðlfur Jónsson, Gunnar Thoroddsen, Magnús Jónsson, Hallgrímur Fr. Hallgrímsson, Jóhann Haf- stein og Árni Helgason. F.remst á myndinni er Sveinn Guðmundsson. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.