Vísir - 22.06.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 22.06.1963, Blaðsíða 10
10 VlSIR . Laugardagur 22. júní 1963 wmmMnmmmnmMBWEsmeamcœj&Ti&w&œ-j} Bfrcsðffrysfinn ullur fiskufurðír Sulfffiskverkun Skreiðurverkun Fiskimjölsverksmiðju Hraðfrystihús Patreksfjarðar h.f Patreksfirði FERflAFÓLR! Frægt A ðalfundur S.Í.S. Iega skýrslu um reksturinn. I upphafi minntist hann á, að þjóðarframleiðsla íslendinga hefði aldrei fyrr orðið eins mik il og árið 1962. Sjávaraflinn varð meiri en nokkru sinni fyrr, en afkoma Iandbúnaðarins varð ekki eins góð. Þvi olli kalt vor og víða óhagstaett tíðarfar til heyskapar, en samt jókst fram leiðslan nokkuð frá árinu áður. Umsetning Sambandsins hafði aukizt frá árinu áður og sölu- aukning varð á flestum starfs- greinum. Sala Sambandsins á ís- lenzkum framleiðsluvörum fór nú í fyrsta skiptið yfir 1000 milljónir króna. Forstjórinn benti á að sala á íslenzkum framleiðsluvörum hefði vaxið jafnt og þétt á undanförnum ár um. Heildarumsetning Sambands- ins á árinu 1962 varð 1.648,4 millj. og hafði aukizt um 372,1 millj. kr. Tala fastráðinna starfs manna var um sl. áramót 1339 og námu heildar launagreiðslur alls 95 milljónir. — í dag verð- ur fundinum haldið áfram og verða þá ýmsar ályktanir gerð- ar og f fundarlok fara fram kosningar, þar á meðal í stjórn SÍS. Hin frœga ítalska sópran- söngkona Renata Tebaldi stendur í ströngu um þessar mundir. Italski stjórnandinn Arturo Basile hefur elskað hana í tíu ár og vill nú ólmur giftast henni — en það getur Renata Tebaldi H » aðeins átt sér stað í USA, þvi AO Utail mi að skilnaðarvottorð hans eru I ekki viðurkennd f ítalíu. Framh. af 8. síðu Renata endurgeldur ást hans _T . , en ef hún fer með honurn til yel ma vera, að hann hafi USA fær hvorki hún né hann orðið værukœrari vegna { „áinni framtíð að snúa aftur þeirra vmsælda, sem hann naut til ítaIÍU og þar með fœr hún t þinginu. Fyrr á ferli sínum, ekki tækifæri til að berjast við tókst honum oft vel upp með höfuðandstæðing sinn á fjttl- þv* að aðhafast það, sem ólfk- um Scala óperunnar - Maríu legast þótti og' óvæntast var. pi Callas Það má vel vera að þetta hafi þróazt í þá átt að koma í veg fyrir að MacMilIan sæi nauð- synina á því að breytinga væri , _ , þörf. Þrákelkni hans við að , Það var vegna konu, sem h.alda í ráðherra, sem augljós- hertog.nn af W.ndsor afsalað. Iega voru ekki störfum sínum s?r . °nun8stlgn °8 Það e? vaxnir, má orða þannig, að hann einn,g k“na’ ,sent getur ?rð,ð hafi haldið áfram á sómu braut, þess vakandl að Rockefeller þrátt fyrir bæði gult og rautt v verð| af forsetat,gn- Ijós. i Nylega hittust þessar tvær Önnur skýring er til. Hún er ko,lur’ hert°gafrúin ag Wind- sú, að stjórnmálamaðurinn Mac- sor og fru Rockefeller. ™ Millan í heimalandinu hafi orð- ' borð 1 hollenzka skipinu „Rott ið að víkja fyrir þeim MacMill- erdam“ og fór mjög vel á með an, sem áhuga fékk á utanríkis- Þeim. Hinn 66 ára gamla her- málum. togafrú sagði þessi snjöllu orð: Ár frá ári hefur áhugi hans T Fru Rockefeller er óvenJ'u á innanríkismálum minnkað að eftirtektarverður persónuleiki. sama skapi sem áhuginn á inn- anrfkismálunum hefur aukizt. Fyrst var það tilraunin til að j ná einhverju samkomulagi milli Grace Kelly hefur gert al- austurs og vesturs. vöru úr þvi að snúa sér aftur Síðan var hið risavaxna áform að kvikmyndaleik, en í þetta að ganga í Efnahagsbandalag Ev ; skiptið er það engin Hitchcock rópu. Það mistókst einnig, þá kom tilraunin til að koma á einhvers konar tilraunabanni með atómsprengjur. Þessir hlutir voru í huga Mac- ; Millans, hlutirnir, sem skiptu ||| máli. Sagan mun eflaust sanna, að hann hafði rétt fyrir sér í því mati sfnu. En það eru þess- ar hugleiðingar og stefnubreyt- ingar, sem hafa sennilega fyrst og fremst valdið því, að honum ' Grace Kelly hefur misheppnazt í innanlands- : hryilingsmynd heldur malunum og sem nú verða hon- kyn„i„garmynd, sem um að falh aður en langt um ríska sjó,nvarpsfyrirtækið lætur eera Það yerða óneitanlega órétt- Lokaorð' Iat og dopur leikslok. myndinn. em; — Herrar mínir og frúr. A $ hafið þér litið yfir en aðeins rétt sem snöggvast. ff m hJÍBMBuJS Nú vona ég að þið komið hing- að svo að bið getið fengið að P I T M T1 R kynnast hinni raunverulegu r 1 L ivl U K fegurð og töfrum landsins. Aðalfundur Samb. fsl. sam- vinnufélaga sá 61. í röðinni, hófst að Bifröst í Borgarfirði í gærmorgun. Formaður sam- bandsins, Jakob Frímannsson, kaupfélagsstjóri, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarstjóri var kosinn Jörund ur Brynjólfsson, fyrrv. alþing- isforseti. Formaður Sambandsins flutti skýrslu um helztu viðfangsefni stjórnarinnar og gerði grein fyr ir aðalframkvæmdum á vegum Sambandsins. Þá flutti forstjór inn, Erlendur Einarsson, ýtar- Lúðrasveit til SVÍPJÓDAR í morgun kl. 10 fóru 30 drengir á aldrinum 15—16 ára í hljómleika ferð til Svíþjóðar. Þetta er lúðra- sveit drengja, og fara með henni Karl O. Runólfsson og Páll P. Páls- son. LAUGAVE6I 90-02 Salan er örugg hj'á okkur. - Við leysuni ávallt vandann. Höfum kaupendur að öllum tegundum ný- k skifki — Frh. af bls. 9: stráka sem farið hefur til sjós, eftir að hafa verið á námskeið- unum eða skólabátnum.“ „Hvað er það helzta sem strákarnir læra hér um borð?“ „Þeir læra að veiða með handfærum, línu og í net. Þeim er kennt að verka aflann og ganga frá honum. Einnig látum við góðan aga ríkja hérna um borð, sem við teljum mjög þýð- ingarmikið. Ekkert sælgætisát eða tyggigúmmí er liðið og ef eitthvað slíkt sést, þá er það gert upptækt. Strákarnir fá frítt fæði, fast kaup og afla- hlut.“ „Telurðu Sæbjörgu heppilegt skólaskip?" „Sæbjörg er mjög heppilegt skip, en kannski einum of lítið rými um borð fyrir strákana." „Eru strákarnir ekki látnir ganga vaktir?“ „Jú, við skiptum þeim niður á vaktir. Hér um borð er reynt að láta sem flesta hluti vera eins og það á að vera í raun- veruleikanum." Haldið til Akraness. Sæbjörg hafði vart verið stöðvuð, þegar búið var að láta J færin út og byrjað að skaka j á nýjan Ieik. Veiðin er mun betri. Strák- j unum finnst þetta ævintýri lík- ast. Einum finnst sjálfsagt að leyfa blaðamanninum að skaka smástund. Hann hafði vart rennt, þegar hann lét þess get- ið að sennilega væru komnir þrír til fjórir á og strákarnir göptu af undrun. En þegar far- ið var að draga inn fór þeim sem við næstu færi voru ekki að standa á sama. Kom það í ljós, að ekki voru þrír fiskar á, heldur hafði blaðamanninum tekizt svo „snilldarlega" til að krækja í þrú færi. Eftir 10 mín. þegar lokið var við að greiða úr færunum, varð það að þegjandi samkomulagi að blaða- maðurinn renndi ekki aftur. Tíminn leið fljótt og um áttaleytið var haldið til Akra- i ness með „boðflennurnar“, sem , ætluðu með Akraborginni til ^ Reykjavíkur um kvöldið. Sjó- j mennirnir setja upp húfurnar I áður en lagzt er að bryggju á J Akranesi. Eftir stutta stund halda svo þessir alvörusjóraenn, sem ekki drekka mjólk og mega ekki borða sælgæti eða tyggja tyggigúmmíi út í 3ja vikna ævintýraferð. Árið 1959 var þeim Karli boðið að taka þátt f nokkurs konar móti, sem haldið var í Bergen. Ekki voru tök á því að fara þá, en Svíar buð- ust þá til að aðstoða seinna, ef þeir óskuðu eftir. Drengirnir dvelja í Bergen, en ferðast að sjálfsögðu um og skoða næsta nágrenni. — Kostnað af ferðinni bera þeir að mestu leyti sjálfir. Þeir koma vænt anlega aftur 3. júlí. 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöl'- Filmulím og fi. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópc, Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.