Vísir - 22.06.1963, Blaðsíða 15
V1SIR • Laugardagur 22. júní 1963.
15
□DBDDDDDDDQDQDDDCI □□□□□□□□□□
ERCOLE PATTI:
ÁSTARÆVINTÝRI
í RÓMABORG
vera utan allra vébanda fjölskyldu
lífs. Og Elenora taldi sjálfsagt að
afsaka framferði föður síns. —
Kannske hafðj Elenora fundið eitt-
hvað f bílnum, sem Anna hafði
átt, varalit, vasaklút eða bara hár-
nál. Elenora gat borið í baetifiáka
fyrir föður sinn, jafnvel er hann
lagði lag sitt við mellur, en aldrei
mundi hún leggja lag sitt við slíkt
fólk, það væri fyrir neðan virð-
ingu hennar, jafnvel að hugsa um
þær, nema sem stúlkur sem ekki
mundu einu sinni áræða að á-
varpa hana. Slíkum augum hlaut
hún að líta á Önnu, ef hún vissi
um hana, eins og hverja aðra gleði
meyju sem var með ríkum mönn-
umríii þess að þiggja gjafir þeirra.
Hversu oft mundj Anna hafa
setið í þessum bíl? í sama sætinu
og hann sat sjálfur í? Kannske
hafði hann ekið afsíðis með hana
f þessum bíi og haft hana að leik-
fangi.
Elenora tók aðra hönd af stýris-
hjólinu og lagði á handlegg Marc-
ello.
— Um hvað ertu að hugsa?,
spurði hún rólega og leit sem
snöggvast á h^nn.
Nú sá hann að munnsvipur henn-
ar var hinn sami og Curtatoni föð-
ur hennar.
— Ekkert, sagði hann og klapp-
aði á handarbak hennar.
Og nú fór hann að hugsa um,
að hann hefði þarna fundið leið til
þess að hefna harma sinna á Curta
toni. Verkfræðingurinn hafði dreg-
ið önnu á tálar af algeru sam-
vizkuleysi og áhyggjuleysi. Og nú
sit ég hérna við hlið dóttur hans,
hugsaði Marcello áfram, dóttur
hans, sem ég er þegar búinn að
kyssa. Nú get ég komið fram hefnd
— Ég get gert hana ástfangna í
mér, ég get farið eins að gagnvart
henni og hann fór að gagnvart
Önnu. Og þá verðum við kvittir.
Þessar hugsanir voru eins og
smyrsl á gömlu sárin þrátt fyrir
að hann sæi jafnframt hve illmann
legt og heimskulegt þetta áform
hans var.
Elenora stöðvaði bílinn og sneri
sér að honum til þess að hann fengi
tækifæri til að kyssa hana. Hún
haiiaði sér að honum með opnar
varir og er tágmjúkur líkami henn
ar hvíidi við- barm hans fannst
honum hún líkust ungri, stæltri
hind.
En vinskapurinn við Elenoru
færði Marcello hamingju. Þau hitt-
ust oft. Hún kom og sótti hann í
Giardinettunni sinni — og stund-
um 1 bíl föður sins — og þau óku
þá eitthvað út úr Rómaborg. —
Ekki hafði fundum Marcello og
Curtatoni borið saman síðan I át-
veizlunni í Trastevere, en með
hverjum deginum sem leið þóttist
Marcello verða var fleiri einkenna
f útliti og fari Elenoru, sem minntu
hann á föður hennar. Eins og hún
átti til að hlæja — dálítið losta-
kenndum hlátri ,eins og hann. Slíka
smáhlátra hafði Curtatoni rekið
upp, þegar hann var að guma af
ævintýrum sínum með Önnu.
Þetta hafði truflandi áhrif á Marc
ello, en honum var hún áfram
mjög kær.
Hún var vel gefin og rólynd, vafa
laust miklu betur gefinn, en hann
bjó yfir kostum ,sem hann átti
ekki tii, en ávallt er hann kyssti
hana varð snögg breyting á henni.
Fyrst eins og hana óaði við ei-
hverju, svo varð rödd hennar dimm
ari og augun starandi, eins og hún
hefði ekki fullt vald á vilja sín-
um. Jafnvel hendur hennar, vana-
lega svo mjúkar, eins og harðar á-
komu, og stundum ýmist opnað-
hún greip sfna eða kreppti hnef-
ana, og þá fann hann ,að hún bjó
yfir krafti, sem minnti hann á föð-
ur hennar. En þetta gekk fljótt yf-
ir og hún varð fljótt kyrr og ró-
Ieg og hugarjafnvægi hennar full-
komið og tal hennar skynsamlegt.
Hún hafði gott vit á fjármálum og
vissi glöggt hvert gildi peningar
höfðu. Oft tók hún til orða líkt og
ungur iðjuhöldur.
Hún virtist hafa fundið á sér þeg
ar í byrjun, að það var eitthvað
ekki eins og vera átti f lífi Marc-
ello.
Hún veitti því til dæmis athygli,
að hann skorti hæfileika til skipu-
lagninga fram í tímann, — að hon
um hætti til að láta tækifærin
ganga sér úr greipum. Og hún
tók í sig að skipuleggja líf hans,
svo að hann gæti vænzt velgengni
í lífinu. Þótt hún þekkti lítt til
hinna bókmenntalegu sinnuðu
manna, sem Marcello umgekkst, og
þess er þeir höfðu áhuga fyrir, var
T
A
R
Z
A
N
THB S£AZ7EV STZMSZZ,
60UN7 SY TARZAN
APTEK HE TKiEP TO i!UN
fZO/A THE PINK. PALACE,
HAS AT LAST 5EGUN
TO ANISWEK TAKZAN'S
QUESTIONS- SUT IN
EIPPLES THAT INCItEASE
TAKZAN'S UAPATIENCE.
f 10
6151
sem hún hefði glöggan skilning á
því hvernig menn eiga að koma
sér áfram í heiminum. Hún hafði
glögg skii á því hvað honum bæri
að gera — hún benti honum á
menn ,sem mundu verða honum
liðtækir um útvegun styrkja og til
þess að koma ritgerðum hans á
prent, og hvatti hann til þess að
gera þá að vinum sínum. Hún
hafði og gott samningavit. Marcello
hlustaði á ráð hennar og fannst
gott á þau að hlýða. Þetta voru
ráðin ,sem faðir hans hefði átt að
láta honum í té, en aldrei hafði
gert, en Cenni greifi hafði á stund
um látið í - ljós, að hann harmaði
hvað Marcello hafði tekið fyrir, og
aldrei reynt að skilja hver tilgang-
ur hans var eða hvaða mark hann
vildi setja sér. Elenora bað hann
hinsvegar að sýna sér allar sínar
ritsmíðar og las þær, gamlar sem
nýjar. Og smám saman fannst hon
um það æ meira aðlaðandi hug-
mynd að ganga að eiga Elenoru.
Hún var þegar farin að koma fram
sem væri hún eiginkona hans. Hún
var í þessu gerólfk Önnu, sem eins
og faðir hans, hafði engan áhuga
haft fyrir bókmennta'egum störf-
um hans. Elenora hafð' áhuga fyr
ir þeim ,ræddi þau við hann, og
sagði honum nft á'it sitt á bókum,
sem hún hnfð: 'esið.
Dag nokkurn seint í ágúst kom
Marcello heim frá Fregene um kl.
sex, en hann hafði verið úti á sjáv-
arströndinni með Elenoru. Það var
fullt af fólki í íbúðinni. Það var
einkennileg lykt f forstofunni og
menn ræddust við í hvíslingum.
Fassi, lögfræðingurinn, kom á móti
honum.
— Faðir yðar veiktist skyndilega
sagði hann og greip f handlegg
hans.
— Hættulega? spurði Marceiio
og honum fannst allt henda til,
að faðir hans væri að deyja.
— Hiartaslag, sagði Fassi. Már-
■assi-.prófessor ei kominn.
Gamia bernan kom, hún var rauð
evgð af gráti.
— Hvenær gerðist þetta? spurði
Marcelio.
— Um hádegisbilið ,svo var eins
og hann hresstist dálítið aftur.
— Er það — lífshættulegt? spurði
Marcello.
— Mesta hættan virðist vera
liðin hjá, sagði Fassi. Við verðum
að vona, að hjarta hans hafi stað-
ist áreynsluna.
— Og hann var svo hress í
morgun, sagði gamla vinnukonan
með tárin í augunum. Hún sendi
mig eftir blöðunum. Þegar ég kom
upp aftur lá hann kylliflatur á
gólfábreiðunni — vita hreyfingar-
laus. Ég hringdi þegar til prófess-
orsins......
— Uss, ræðum þetta ekki frek-
ara núna.
Marcello gekk til herbergis föð-
ur síns og Fassi hélt enn um hand-
legg hans. Þeir námu staðar rétt
sem snöggvast á þröskuldinum og
VOU 70 NOT UNPEKSTAN7..
the hokrok of A\y eeing
HERE... AAV FAILUKé!
I ESCAPE7 fZOIA A.W0N6
THE WORL7'S A\0S~
EVIL SCIENTISTS-
WITH ALL THElK
SECKETS! BUT THE
JET PISHTEK I STOLE
FKOW THE/A TKICKEF
A\E! CAUSHT FKSE...
BEFOKE X CCUL7
TAKE MY SECKETS...
TO CIVILIZEF MEN
>771íJI|'^
— Þama kemur björgunarmaðurinn með manninn minn. Skyldi
það vera siður að gefa drykkjupeninga hér?
gengu síðan inn hljóðlega.
Cenni greifi lá hreyfingarlaus í
rúminu, höfuð hans sokkið að
mestu niður í koddann. Augun
voru nærri lukt, og andardráttur-
inn var sýnilega orðinn mjög veik-
ur. Marassi prófessor sat við fóta-
gaflinn. Sterk kamfórulykt var í
herberginu. Við höfðalagið stóð
Folster lögfræðingur, einnig hreyf-
ingarlaus.
Marassi prófessor hristi höfuðið
mjög alvarlegur á svip. Marcello,
brúnn og hraustlegur, eftir dag-
veruna úti á ströndinni, klæddur
skyrtu, sem var flegin í hálsinn,
hélt enn á rökum sundfötunum
sínum. Og nú horfði hann eins
og lamaður á föður sinn. Þetta
hafði komið yfir hann sem reiðar-
slag. Hann sá, að hann var ekki
lengur með meðvitund.
— Hann þekkir engan lengur,
sagði Folster og tók samúðarlega
í hönd Marcello.
Það heyrðist gengið hægt og
hljóðlega um forstofuna og það
skrjáfaði í silki og nú kom inn
Marengi kardináli, klæddur skrúða,
og nam staðar við rúmið.
Um opinn gluggann neðan af
götunni barst angan og hljóð sem
minntu á, að sumar var — sum-
ar síðdegi. Hvíldarstund dagsins
var lokið og fólk ,sem hafði feng-
ið sér blund, var að flykkjast út á
götuna. Og það heyrðist inn um
gluggann að lesnar voru íþrótta-
fréttir í útvarpi handan götunnar.
Cenni greifi andaðist klukkan 8
um kvöldið. Hann hafði ekki komið
til meðvitundar.
Marcello, enn klæddur bláu
skyrtunni ,sem hann hafði verið í
úti á ströndinni, og enn með sand
ER FYRIRLIGGJANDI
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO.
Suðurlandsbraut 6
Tarzan og Ito binda ókunna
manninn, til þess að koma í veg
fyrir frekari flóttatilraunir. Tarz
an tekst að toga út úr honum
nokkur orð, en þau eru svo sund
urlaus og óskiljanleg, að Tarzan
verður óþolinmóður. Þú verður
að gefa okkur almennileg svör.
Hvað meinar þú með því að þú
verðir að bjarga mannkyninu
OÍstr. )))•* Únltr^ 'p'-'-n-t Symlicaf. ín-
frá einhverjum glæpsamlegurr
vísindamönnum? Og ókunn
maðurinn svarar: Þú skilur ek!
hversu hryllilegt það er fyrir
mig að vera hérna. Ég er ný
Joppinn frá flokki af vlsinda-
^læpamönnum, og ég hef öll
oeirra leyndarmál með mér. Ég
stal þrýstiloftsflugvél, en hún
bilaði, og ég varð að stökkva í
fallhlíf.
amdhreinsaðib
efnalaugin björg
Sólvollagötu 74. Siml 13237
Barmahlið 6. Simi 23337
Hef kaupanda að
góðum Scoda
Station og einnig
að góðum 6 manna
amerískum bíl.
RAUÐARÁ-
SKÚLAGATA 55 — SÍMl 15812
v/Miklatorg
Sími 2 3136
Saumlausir
nælonsokkar
kr. 25.00
-"srersaaaaBi