Vísir - 24.06.1963, Side 10
Hraðfrysfum allar fiskafurðir
Salffiskverkun
Skreiðarverkun
Fiskimjölsverksmiðja
s Patreksfiarðar h.f
Putreksfirði
V í S I R . Mánudagur 24. júní 1963
UNGUR MÁ -
Frh. af bls. 9:
að fætumir aflöguðust, þegar
ég var að smala I fjöllunum
heima fyrir austan. Ég var allt-
af að reka fæturna í stóra steina
í þokunni og myrkrinu. Mér er
léttur fótur — kannski sárfætt-
ur stundum — en sæmilega á
mig kominn".
Hfcí
jþORSTEINN Kjarval er og
hefur alltaf verið að príla á
fjöll. 1 fyrra gekk hann alla leið
frá Vatnsskarði inn að Kaldár-
seli með Náttúrufræðifélaginu,
og Esjuna gengur hann jafnað-
arlega á sumardaginn fyrsta
(„það má alls staðar ganga á
Esju“, sagði hann, „að aftan og
framan og á hlið“).
Þrátt fyrir taman þegnasið
þeim er sama nú orðið,
hvort aftan, framan eða á hlið
Síðasta Ijóðlínan heyrðist varla,
en hún virtist fögur.
„Sækirðu í fjöllin trú þína?“
„Ég sat uppi í háfjöllum, þeg-
ar ég var smástrákur, kolsvarta
þoka niður undir mér, tíndi
fjalldrapa, bjó f bagga og kom
með eldiviðinn heim. Þama pass
aði ég ærnar. Fyrir austan er
þokan meira en helminginn af
árinu, en uppi á fjallstindinum
var bjart og sást til sólar“.
Þrjátíu ár ævi sinnar bjó
Kjarval á bænum Kjarvalsstöð-
um við I’safjörð — þar var hann
bæði við landbúnað og sjó, seldi
skreið sína suður einu sinni á
ári. „Þarna hafði ég nokkrar
gæsir, endur, hænsni og alls
konar dót“, sagði hann.
Nafnið Kjarval er írskt að
uppruna eins og Kiljan og Kvar-
an og Mýr-Kjartan. Helgi magri
var dóttursonur Kjarvals írakon
ungs, og þeir bræður tóku þetta
nafn upp úr aldamótunum af
einhverri ástæðu.
Vestfirðingar, þótt göldróttir
þyki og harðsóttir, stóðust ekki
þessum aðflutta austfirzka
guma snúning, herma sagnir.
Hann virtist þekkja þá frá byrj-
un eins og fingurna á sér eða
fuglasafnið eða steinasafnið
sitt. Ekki minntist hann á þá
einu orði.
Um vestfirzku fjöllin sagði
hann hins vegar:
„Háslétt að ofan, og hamrarn
ir koma ekki fram, fyrr en í
sjó. Þegar maöur sér eitt, sér
maður öll“, og nú leit hann á
mynd bróður síns af þverhníptu
blásvörtu fjalli og skútu í for-
grunni.
„Hvernig eru austfirzku fjöll-
in?“
„Hamrarnir halda inn á heið-
ar með djúpum gljúfrum, og
þetta þurfti maður allt að fara
í leit eftir skepnum".
Við dyrnar hangir skjöldur
eða keramíkdiskur eftir þróður
hans.
„Askur Yggdrasils", segir Þor
steinn, „hann gerði þetta 1918.
Þama er Níðhöggur í rótum
hans, og fyrir ofan er friðarbog-
inn, sérðu“.
Undir „Sambandi Skandin-
avíu“ hékk eitthvað, sem minnti
á vopn.
„Þetta er trjóna af geirháf —
hann er vel vopnum búinn",
segir Þorsteinn, „með sög. Hann
heldur sig á grunnsævi, svona
útbýr náttúran hann — á þessu
þarf hann að halda“.
Uppstoppaðir fuglar eru á víð
og dreif um herbergið, toppönd,
rjúpa, bæði f sumar- og vetrar-
ham, hafsúla og óðinshani.
„Óðinshaninn var skrifari Óð-
ins, eins og þú veizt", sagði Þor
steinn, „hann hefur stll“, og nú
hermdi hann eftir hreyfingum
foglsins. Svo tók hann fram
mynd af arnarhjónum, sem hann
átti sjálfur og hafði tamið og
tekið með sér til Englands í
fyrri heimsstyrjöldinni („þau
voru ekki beint leikfang, klær
og kjaftur. Ég þurfti alltaf að
vera að mæta á pólitístöðum
vegna þeirra. Þeir tóku af mér
fingraför, því að þeir héldu að
ég væri njósnari (með þýzka örn
inn). Örnin er ákaflega slys-
inn fugl og tekur sinn banabita.
Hún veiðir fisk í ám og lækjum
og festir qft aðra löppina í bakk-
anum. Og þegar hún er á bak-
inu, er hún búin að vera.
Síra Þórður f Reykjadal átti
það til að leggja'út af da|legU
lífi og fyrirbærum. Eitt sinn
sagði hann í stólræðu:
„Nú skal ég segja ykkur sögu.
Ég settist á bak rauðum hesti,
sem ég var búinn að aia í vetur
og fyrravetur og veturinn þar
áður. Hann hentist með mig upp
alla á, og vitið þið, hvað ég sá:
Þar var örn á bakinu með aðra
löppina fasta í bakkanum — á
meðan var laxinn að reyna að
rífa undan henni hitt lærið. Mín-
ir elskanlegir — svona fer djöf-
ullinn með oss, þegar vér erum
búnir að ala hann í vetur og
fyrravetur og veturinn bar áður.
Mun hann þá ekki rífa undan
okkur hið andlega læri?“ “)
Á hillu hjá rjúpunni eru stein
ar. Einn minnti á höggmynd eft-
ir Henry Moore eða Ásmund
Sveinsson.
„Þetta er grásteinn frá Kefla-
vík, við Hólsbjarg. Vatn og frost
og vindar hafa skapað þetta.
Þetta er líkt og höfðaletur ...
ég hef þetta eins og minnisstein.
Þetta mjúka berg veðrast á alia
vegu“.
Hann tók nú .upp tvo egglaga
steina úr skúffu og kastaði þeim
í lófa gestsins og sagði:
„Þetta er steinn, sem er lá- i
barinn, brimbarinn. Svona er út-
nesið, lamið, barið og fágað“.
Steinninn var eins og slípað-
ur gimsteinn.
„Hann er úr ekta sllpunar-
verksmiðju, veltist milljón sinn-
um — milljón sinnum í fjör-
unni“.
Hinn steinninn var holur og
hringlaði í honum, en jafn-
þungur.
„Hvemig hefur þetta gerzt?“
„Þetta er oxyderuð ull. Þegar
fennir yfir kindurnar, þá taka
þær upp á þvl að éta af sér ull-
ina, og svo halda þær áfram að
jórtra, þá skapast stærri og
smærri egg“.
Jfcrf
F.í ANN bafðl áC :r Itallað fugl- -----
an". sanferðnfólk.
...AUt né"'r,1t, kc‘fa er
ná kvU“. n"'i: ''rrn ,,1'fið er
allt af sömu rót“.
Honn vlrðhf ehka Ffið. Þó
hefur hann ekki bi’.ndið bagga
sínc sömu hnútum og samferða-
fólkið fremur en sumir hcnum
náskyldir. '----—----...—
Eitt sinn fór Þorsteinn Iíjarval
á ísuni inn í Þórsmörk.
Við hliðina á mynd af bróður Á sjö mánuðum hefur álit
hans, Jóhannesi, er mynd af Frakka á unga söngvaranuni
hrislu í snjó. Maður í vaðstígvél- i Théo Sarapo algjörlega
um hefur klifrað upp í topp breytzt. Þegar hann gekk út
trésins. úr ráðhúsi Parísar í október
„Ég er þarna nýkominn frá s.l., nýkvæntur, fékk hann fá-
morguntíðum úr „kapellunni“, ar hamingjuóskir og margir
sem er beint á móti trénu hin- rituðu honum ósvífin bréf.
um megin við ána“. '
„Sýnist ekki tréð óvanalega : Ástæðan var sú, að hann
myndarlegt?“ hafðl kvænzt söngkonunni
„Hríslan stendur sér, og þess Edith Piaf, sem Frakkar dýrka
vegna er hún stór“. II- — og hún er 24 árum eldri
S t g r. en Sarapo. Jafnvel þótt Edith
___________________________________________________________ lýsti gleði sinni yfir hjóna-
vígslunni gátu Frakkar ekki
I fellt sig við eiginmann hennar.
1*1* Edith Piaf hefur verið veik
Persónuleikinn -
Framh. af bls. 4
kynnist þeim náið á ekki lengri
tíma. Mér finnst svo vænt um
stúlkurnar mínar — rétt eins
og ég væri mamma þeirra. Og
heldurðu ekki, að elskan hún
Sigrún mín sé að gifta sig í dag!
Það er yndislegt að geta verið
viðstödd brúðkaupið hennar.
Hún er alveg framúrskarandi
stúlka á allan hátt, góð og indæl
og auðvitað falleg. Við urðum
mjög góðar vinkonur, þegar hún
tók þátt í keppninni, og seinna
fór ég með henni í „Goodwill
Tour“ til Filipseyja. Já, hún er
alveg draumur hún Sigrýn mín“-.
» Í i -tcmó
». '' '-í f- ■- í
„Cvo hafa sumar stúlkurnar
^ setzt að úti, er það ekki?“
„Jú, a. m. k. um tíma. Sirrý
Geirs er í Hollywood, mikil
dugnaðarstúlka. Sigríður Þor-
valdsdóttir er enn úti og fjöl-
skyldan hennar líka. Anna Geirs
dansar í Las Vegas og fær
1000 dollara á mánuði (ísl. kr.
43.000.00). En hana þekki ég
annars lítið, því að hún tók
ekki þátt í keppninni á Langa-
sandi. Þetta er einstakt tækifæri
fyrir stúlkurnar, jafnvel þó að
þær vinni engin verðlaun. Þær
vekja athygli og kynnast mörgu
ágætisfólki. Svo fá þær ókjör
af dýrmætum gjöfum — frá
ýmsum fyrirtækjum, nefndinni,
sem sér um þetta, og fleirum.
Frægt snyrtivörufyrirtæki gefur
þeim tösku með alls konar
snyrtivörum, hver stúlka fær
100 dollara, þó að hún vinni
engin verðlaun í keppninni, o.
s. frv.“
„Hvernig stóð á því, að þú
tókst að þér þetta starf í sam-
bandi við keppnina?"
„Ja, maðurinn minn, Sumar-
Iiði Sveinsson, hélt oft fyrir-
lestra um ísland og vildi alltaf
reyna að kynna það eins mikið
og hann gat. Og þegar byrjað
var að halda keppnina á Langa-
sandi, fannst okkur báðum, að
Islendingar ættu endilega að
taka þátt í henni, þvl að þetta
væri svo góð Iandkynning. Ég
talaði um það við fólk hérna
heima, og það varð úr, að farið
var að senda stúlkur héðan —
ég er ekki að meina, að það hafi
verið mér að þakka, en ég er
fegin, að ísland er orðið .fastur
þátttakandi. Ég bauðst til að
hjálpa íslenzku stúlkunum og
hef gert það öll árin. En ég vil
taka fram, að allir, sem vinna
að keppninni, gera það endur-
gjaldslaust, nema bara fram-
kvæmdastjórinn. Þetta er allt
bezta fólkið á Langasandi, for-
stjórar fyrirtækja og allir mögu-
legir, sem eyða sumarfríunum
sínum í að starfa við keppnina.
Þeir eru stoltir af henni og
reyna að gera hana eins glæsi-
lega og hægt er. Og núna í sum-
ar verður henni í fyrsta sinn
sjónvarpað út um öll Bandarík-
Edith og Sarapo.
í marga mánuði og í apríl fékk
hún alvarlega lungnabólgu og
læknar höfðu ekki mikla trú
á því að hún lifði hana af
—■ en Sarapo hafði von.
Hann vakti yfir henni vik-
um saman og lét fara eins vel
um hana og hann mögulega
gat, jafnframt því, sem hann
aflaði þeirra peninga, sem
nauðsyniegir voru.
in og síðar um Evrópu. Þú skil- ■
ur, að það verður ómetanleg Þrátt fyrir alla sína sigra
auglýsing fyrir ísland að fá °S vinsældir hafa fjármál Ed-
svona landkynningu". ith Piaf aldrei verið f góðu
lagi. Sarapo fór því í margar
stuttar söngferðir og tók að
,,í~tg þú verður áfram í þessu sár smáhlutverk í kvikmynd-
starfi?“ um °g iagði mjög hart að sér
„Já, eins lengi og ég get. Ég V þessa fáu tíma, sem hann gat
hef líka góðan tíma til þess; j verið fjarri konu sinni.
maðurinn minn dó fyrir tveim- En í dag er Edith Piaf orð-
ur árum, og börnin mín eru m svo hress, að reiknað er
bæði gift. Þau búa rétt hjá mér, . með „come back“ hennar í ág-
svo að ég get séð þau eins oft ust — °g það er fyrst og
og ég vil, og eiginlega finnst fremst Sarapo að þakka.
mér ég eiga orðið fjögur börn, I Edith hlakkar til og Sarapo
því að tengdasonur minn og . . einnig — og ekki sízt tii þess
tengdadóttir eru svo yndisleg. |i að geta nú gengið saman um
Mér finnst ég líka eiga talsvert , göturnar án þess að litið sé á
í íslenzku stúlkunum mínum. eftir þeim og pískrað illkvittn-
Viltu reyna að skýra fyrir fólk- . islega um þau.
inu hér heima, að fegurðarsam- |
keppnin á Langasandi sé á mjög I
háu stigi — það er álitinn mik-
ill heiður fyrir stúlkurnar að
taka þátt í henni og ekki síður Nýiega kom Filippus drottn-
fyrir löndin þeirra. Allir vilja ingarmaður í Englandi í leik-
bjóða þeim heim til sín og sýna hús, þar sem hann varð að
þeim virðingu, og þær eru heiðr- heimsækja búningsherbergin.
aðar sem fulltrúar þjóða sinna. Hann kom þar að er leikkon
Ég álít, að það sé mjög gott urnar voru að sminka sig og
fyrir ísland að fá svona mikla eftir að hafa virt þær fyrir
landkynningu, og ég vil út af sér nokkra stund sagði hann:
lífinu, að landið mitt geti tekið „Segið mér ungu dömur,
þátt í öllu, sem getur orðið því þekkið þið ykkur virkilega aft-
til sóma, bæði f Bandaríkjunum ur þegar þið eruð búnar að
og annars staðar“. smyrja ykkur svona?“