Vísir - 24.06.1963, Qupperneq 14
M
V í C I R . Mánudagur 24. júní 1963
Gamla Bíó
Slmi 11475
Nebansjávar
str'iðsmenn
(Underwater Warrior)
Spennandi bandarísk kvik-
nynd.
Dan Dailey
Claire Kelly
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Beiskur
sannleikur
[EvenBráðskemmtileg og fjö
Bráðskemmtileg og fjörug
ný amerísk litmynd.
Maureen 0‘Hara
Tim Hovey
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
* E^P^BÍÓ
Allt fyrir bilinn
Sprenghlægileg ný norsk
gamanmynd.
Inger Marie Anderson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lougarósbíó
Slmi 92075 — 98150
Annarleg árátta
Ný japönsk verðlaunamynd
( cinemaskope og litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnpm.
Miðasala frá kl. 4.
Flisin i
auga k’ólska
Bráðskemmtileg sænsk gam-
anmynd, gerð af snillingnum
Ingmar Bergmann.
Danskur texti. Bönnuð
börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sfmi 50184
Luxusbillinn
(La belle americane)
óviðjafnaleg frönsk gaman-
mynd.
Sýnd kl 7 og 9.
Ténabíó
3
liðbjálfar
Víðfræg og snilldar
vel gerð, ný, ame-
rísk stórmynd í lit-
um og Pana Vision,
gerð af John Sturg-
es er stjórnaði
myndinni Sjö hetj-
ur. Myndin hefur
ails staðar verið
sýnd við metað-
sókn.
Frank Sinatra
Dean Martin
Sammy Davis, jr.
Peter Lawford
Sýr.d kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum. —
Miðasala hefst kl. 4
WALTER GILLER.
MARA LANE „
MARCblT MUNkE
TILLA.DT rOR OVÉR 12
Kópavogsbíó
Hörkuspennandi og
skemmtileg ný
leynilögreglumynd
Bönnuð yngri en 12 ára
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
ATVINNA
Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn
og aðstoðarmenn nú þegar. — Mikil
vinna.
Vélsmiðjan HÉÐINN
Stúlkur vantar
Stúlkur vantar í síldarvinnu til Siglu-
fjarðar, Raufarhafnar og Vopnafjarðar.
Nýtt og gott húsnæði. Söltun fer að
byrja. Upplýsingar í síma 34580 og á
Akureyri í síma 1048.
GUNNAR HALLDÓRSSON H/F
Höfum
fyrirliggjandi
og útvegum
KONI höggdeyfa
í flesta árganga
og gerðir
bifreiða.
SMYRILL
Laugavegi 170
Sími 1226«
Simi 11544
Glettur og
gleðihlátrar
(Days of Thrills and
Laughter).
Ný amerísk skopmyndasyrpa
með frægasta grínleikurum
fyrri tíma.
Charlie Chaplin
Gög og Gokke
Ben Turbin o. fl.
Óviðjafnanleg hlátursmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nætursvall
(Den vilde Nat)
Djörf frönsk-ítöisk kvik
nynd ,sem lýsir næturlífi
nnglinga, enda er þetta ein
rf met aðsóknarmyndum er
íingað hafa komið.
Aðalhlutverk:
Elsa Martinelli
Mylene Demongeot
Laurent Terzieff
Jean Claude Briaiy
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16.
TJARNARBÆR
Simi 15171
Dansmeyjar
á eyðiey
Afar spennandi og djörf ný
mynd um skipreka dansmeyj
ar á eyðiey og hrollvekjandi
atburði er þar koma fyrir.
Taugaveikluðu fólki er bent
á að sjá EKKI þessa mynd
Aðalhlutverk:
Harold Maresch
Helga Frank.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Stúlkur i netinu
Hörkuspennandi og sér
staklega viðburðarík, ný
frönsk sakamálamynd. —
Danskur texti. Taugaæsandi
frá upphafi til enda. Bönnuð
börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SATT
VAR AÐ
KOMA ÚT
SATT
Munið vorsýningu Myndlistarfélagsins i Listamannaskálanum Opin kl 1-10 eh
Síldarstúlkur
Söltunarstöðin Óskarssíld h.f., Siglu-
firði, getur enn ráðið nokkrar síldar-
stúlkur. Kauptrygging, gott húsnæði
og fríar ferðir.
Upplýsingar í 'síma 16768.
Umboðssala —
Sölumennska
Nýtt, traust heildsölu- og umboðsfyrir-
tæki getur bætt við sig örfáum vöru-
tegundum (fatnaður, sportvörur o. fl.).
Söluferð verður norður í land í vikunni.
Hægt er að taka vörur til viðbótar í þá
ferð. — Uppl. í dag í síma 15242.
Reiðhjól
Til sölu ný, ódýr reiðhjól og skellinöðrur
LEIKNIR
Melgerði 29 . Sogamýri . Sími 35512
Ódýr ferð
íslendingur, sem búsettur er í Banda-
ríkjunum, hefir eigin bíl til umráða í
New York, en þaðan ekur hann til Los
Angeles um 11. júlí.
Nokkrir farþegar geta komizt með í
þessa ferð, þvert yfir Bandaríkin, sem
tekur 7-8 daga.
Nánari upplýsingar veitir:
Ferðaskrifstofan SAGA, sími 17600.
Straumbreytar
í bíla og fyrir rakvélar. Breyta 6 og 12
v. straum í 220 v. Verð kr. 453,00.
S M Y R I L L
Laugaveg 170 . Sími 1-22-60.
50 ARA
ínáuí
^kuj BERU
bifreiðakerti
1912 — 1962
fyrirliggjandi í flestar gerðir
bifreiða og benzínvéla BERU
kertin eru „Original“ hluti i
vinsælustu bifreiðum Vestur-
Þýzkalands - 50 ára reynsla
tryggir gæðin -
Smyrill
Laugaveg 170 .Simi 12260.