Vísir - 24.06.1963, Qupperneq 15
ERCOLE PATTI:
ÁSTARÆVINTÝRI
Hann fann nú til iðrunar, að
hafa ekki verið heima. Ef hann
1 aðeins hefði dokað við um morgun
inn til þess að kveðja föður sinn, en
hann hafði komið auga á Giradinett
una hennar Eleanoru við inngang-
inn og hann hafði ekki viljað, að
► hún þyrfti að bíða, svo að hann
hafði flýtt sér niður, áður en bið
hennar vekti allt of mikla athygli.
Nú var faðir hans dáinn og hann
’gat aldrei talað við hann framar.
’ — Hann kallaði á yður, sagði
vinnukonan. Hann spurði eftir yð-
;ur.
■ — Af hverju var enginn sendur
’ eftir mér? spurði Marcello og horfði
á Fassi.
— Dr. Firdus ók út á ströndina
'við Ostia — við héidum að þér
fhefðuð farð þangað. Hann leitaði
jum allt þar I von um að finna
■ yður, hélt Fassi áfram. Hann hafði
meðvitund milli klukkan tvö og
fimm og hann spurði eftir yður
' hvað eftir annað. Og við sögðum
'allt af, að þér værið á leiðinni og
' aðeins ókominn.
' Marcello minntist þess, að hon-
• um og Eleanoru hafði komið saman
•um að koma aftur um klukkan
fjögur, en tekið svo í sig að vera
dálítið lengur. Ef þau hefðu nú ekki
5 breytt um áætlun hefði hann komið
" í tæka tíð og hann séð föður sinn
'meðan hann enn hafði meðvitund,
og gat talað við hann.
' Nú var milli þeirra svo breytt
bil að það yrði aldrei brúað.
Þegar Marcello ók heim í bíl
■ Fassi __ að aflokinni útförinni
- fannst honum sem steini hefði ver-
ið af sér létt. Þetta var bjartur og
fagur sumardagur. Drengur var að
draga niður sóltjöld yfir búðar-
. glugga, konur á öllum aldri f erma-
lausum kjólum, voru að koma heim
af torginu, þar sem þær höfðu
verið að kaupa í matinn, og blóma
'salarnir voru að vökva blóm
"sín. Þeir óku fram hjá bifreið-
'um fullum af fólki og farangri,
’ strandstólum og strandsólhlífum,
•og stúlkurnar léttklæddar, hlæj-
■andi og syngjandi. Fólkið var kátt
-— það var að koma úr sumarhús-
um sínum úti á ströndinni á leið til
■ borgarinnar. — í hjólbörum ávaxta
salans lágu fyrstu vínber sumars-
ins, en úti og inni, þar sem tíma-
rit voru seld og bækur, voru lit-
myndir af konum, sem minntu á
Sophiu Loren.
Veðrið þennan sfðsumarsmorgun,
sem hafði á sér fyrstu einkenni
er boðuðuð að haustið væri á næsta
leyti, hafði notaleg áhrif á Marcello
— veðrið — og allt það líf, sem
kringum hann var, honum var kært
í huga yfir að lifa og mega njóta
lífsins, og hann hálfskammaðist sín
fyrir að vera þannig skapi farinn,
ér föðurhollustan og minningarnar
um hann hefðu átt að vera efst í
huga hans.
I íbúðinni hafði gamla þernan
tekið til höndum og það var í raun
inni ekkert er þar bar því vitni leng
ur, að þaðan hafði útför farið fram
þá um daginn. I setustofunni var
hálfdimmt, því að gluggahleranum
hafði verið komið þannig fyrir, að
hálfdimmt var í stofunni, og á borði
þar var stafli sömu vikurita og
blaða og Cenni greifi hafði verið
að lesa fyrir tveimur dögum.
Mercello gekk til herbergis síns.
Sólin skein inn um hálfopinn glugg
ann. Hann minntist hamingjurikra
æskudaga í húsi föður síns I Vell-
etr.i Hann mundi vel, er faðir hans,
þá ungúr og kátur, tók hann við
hönd sér, til þess að Ieita uppi
einhvern stað, þar sem hægt var áð
fá rjómaís, og fóru inn í kaffistofu
við Via Po. Hann gat ekki hafa
verið nema fimm eða sex ára gam
all þá. Þau áttu þá heima í Viale
Liegi nálægt Piazza Quadrata.
Á miðju torgi var blómabeð og í
þvf miðju gosbrunnur og setti þetta
friðsældarsvip á torgið. Þarna f
grennd var bíó undir beru lofti,
kallað La Paviola, og söngurinn
birst alla leið inn um gluggana.
Nú var risin þar upp sambygging,
grfðarstór, þar sem fólk hafði áður
safnast saman undir berum himni
til þess að hlusta á söng og tal
og sjá leikið.
Stundum fóru foreldrar hans með
hann í Faraglia-kaffistofuna á
Piazza Venezia. Þau fóru þá í spor
vagni 43 og stigu út við San Silvers
tro. Og svo gengu þau í áttina til
torgsins. Vanalega lögðu þau leið
sfna fram hjá Aragno og Palazzo
Chigi, þar sem Marcello vildi allt
af doka við. Hann togaði þá í ermi
föður sfns til þess að fá hann til
þess að nema staðar. Þarna var
nefnilega lyfjabúð, raunverulega
greypt inn í hina þykku veggi bygg
ingarinnar, en slikt tíðkaðist endur
fyrir löngu, og þarna voru tvær
stórar flöskur með hindberjarauð-
um vökva í, og það hreif allt af
Marcello að sjá þessar flöskur, þvf
að þær glitruðu svo fallega í sól-
skininu. Og f Cillio-kaffibarnum,
sem þarna var líka, stóð allt af fólk
við barinn og drakk kaffi. Og Mar-
cello langaði inn til þess að standa
þarna og drekka kaffi eins og full
orðna fólkið, en þorði ekki að tala
um það. Og svo hlustaði hann allt
af hugfanginn eftir hófaslættinum
á Corso Umberto. Á gangstéttinni
breiðu fyrir framan Palazzo Vene
zia var kaffiborð við kaffiborð úti
fyrir Faraglia-kaffistofunni og setið
á öllum stólum. Og frá einum bletti
þarna mátti sjá glitrandi hvítt f
fjarska minnismerki yfir Viktor
Emmanuel. .
Faðir hans gekk alltaf með stíf-
aðan flibba. Hann var með úr í
vestisvasanum og við það fest stutt
gullkeðja, með hestshaus á endan-
um, og dinglaði framan á vestinu.
Lykt af grísku tóbaki fylgdi föður
hans hvert sem hann fór og var
eins og samofin öllu varðandi
pabba hans frá bernskuárunum. Og
hann minntist daganna þegar ekið
var út á ströndina, til Ostia, litlu
lestarinnar með vindutjöldunum.
Og Marcello fékk að standa f sæt-
inu og halla sér út um gluggann
— en ekki mikið, faðir hans hélt
utan um hann, honum til stuðn-
ings. Og svo kom hvolfþakið við
enda Lido-hafnargarðsins f ljós, og
öldurnar bar að landi, og þær
skvettust á járnstöplana undir
bryggjunni. Um fjöruna var þarna
allt fullt af gljáandi skeljum og
sævotu þangi. Og gola kom af hafi,
hún hafði víst farið langa leið, kom
kannske frá öðrum Iöndum. Og
þarna kenndi pabbi hans honum
að synda.
En nú kom Fassi og Montevart-
hy, lögbókarinn og tveir aðrir, og
harirt gát ekki haldið áfram að
minnast bernskudaganna
IV. kafli.
1.
Eftir misseris veru í Suður-Am-
eríku kom Anna aftur heim til
Ítalíu. Samningurinn hennar var á
enda runninn og henni gekk erfið-
lega að fá vinnu. Til þess að standa
ekki uppi með tvær hendur tómar
tók hún tilboði um að ferðast með
leikaraflokki, sem sýndi ýmis
skemmtiatriði f litlu leikhúsunum
á landsbyggðinni. Hún hafði ekki
enn komið aftur til Rómaborgar.
í þessum flokki voru leikarar og
Ieikkonur, sem annaðhvort máttu
muna sinn fífil fegri eða höfðu
aldrei haft af neinni frægð að segja.
Tvenn eða þrenn hjón voru í hópn-
um. Gist var þar sem hægt var að
fá ódýr herbergi viku og viku í
senn með aðgangi að einhverju
Hárgreiðslustofan
HÁTÚNI 6, sfmi 15493.
Hárgreiðslustofan
S Ó L E Y
Sólvallagötu 72.
Sfmi 14853.
Hárgreiðslustofan
P I R O L A
Grettisgötu 31, sími 14787.
Hárgreiðslustofa
VESTURBÆJAR
Grenimel 9, sfmi 19218.
Hárgreiðslustofa
AUSTURBÆJAR
(María Guðmundsdóttir)
Laugaveg 13, sími 14656.
Nuddstofa á sama stað.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
STEINU og DÓDÓ
Laugaveg 18, 3. hæð (lyfta).
Sími 24616.
Hárgreiðslustofan
Hverfisgötu 37, (horni Klappar-
stfgs og Hverfisgötu). Gjörið
svo vel og gangið inn. Engar
sérstakar pantanir, úrgreiðslur.
P E R M A, Garðsenda 21, sfmi
33968 — Hárgreiðslu og snyrti-
stofa.
swr
Geturðu ekki reynt að ganga á
tánum, svo að þú vekir hann ekki?
Dörau, hárgreiðsla við alira hæfi
TJARNARSTOFAN,
Tjarnargötu 10, Vonarstrætis-
megin. Sími 14662.
Hárgreiðslustofan
xr
JtiBi1eitisfini'.i* nn Strni
ERRA
ATTAR
vandhreinsaðir
Hef kaupanda að
góðum Scoda
Station og einnig
að góðum 6 manna
amerískum bíl.
RAUÐARÁ
SKÚLAGATA 55 — SÍMI 15*12
EFNALAUGIN BJÖRG
Sólvallogolu 74 Simi 13237
Barmahlið 6. Simi 23337
T
A
R
Z
A
N
Ég ætla að losa böndin, en
það þýðir ekkert fyrir þig að
reyna að flýja. Svaraðu heldur
spurningum mínum, um hver þú
ert. Ókunni maðurinn svarar: Ég
skal segja þér sannleikann. I
þessum pakka, sem ég er með,
eru filmur og skjöl, sem eru
óskaplega mikilvæg fyrir sið-
menninguna. Ef fólkið á að geta
varazt vfsindamennina, verður
það að fá þessi skjöl. Það eru
formúlur, sem þeir hafa notað
til þess að framleiða nokkurs
konar taugagas, sem á nokkrum
augnablikum getur Iamað allan
baráttuvilja hjá mönnum, kon-
um og börnum. Það myndi leiða
af sér, að þessir vísindamenn
yrðu drottnarar jarðarinnar. Ég
er búinn að vinna með þeim í
tuttugu og fimm ár, tii þess að
komast að leyndarmáli þeirra.
Og nú verður ÞÚ að hjálpa mér
v/Miklatorg
Sími 2 3136
Saumlgtiiisir
n-rJonsc mr
kr. 2S.00
;s&a&saOMHiflyHHHMHMíflg