Vísir - 28.06.1963, Síða 6

Vísir - 28.06.1963, Síða 6
6 V1 S IR . Föstudagur 28. júní 1963. Ðrengur í sveit Tólf til þrettán ára drengur óskast á gott sveitaheimili í nágrenni Reykjavíkur til haustsins. Upplýsingar í síma 11660 á morg- un milli kl. 9-11 f. h. ÍSLANDSMÓTIÐ LAUGARDALSVÖLLUR Kl. 20.30. MÓTANEFNDIN. . 11 ■ ■ ...t KR - AKUREYRI Kaupmenn og kaupfélög H U RÐARSKRÁR Ýmsar gerðir fyrirliggjandi HEILDV. SIG. ARNALDS Stýrimannastíg 3 . Sími 14950 Stúlka óskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í Matstofu Flugfélags íslands h.f. á Reykjanesflugvelli. Vaktaskipti (dagvaktir). Upplýsingar hjá yfirmatsveini í síma 16600. Nýjar hljómplötur Höfum tekið upp mjög fallegar, hæggengar hljómplötur með nokkrum beztu listamönn- um 'ieims, m. a.: D. Oistrakh, L. Koghan, P. Litsizian Verðið er sérlega hagstætt: 30 cm plötur kr. 225.00, 25 cm kr. 180.00 og 20 cm kr. 110.00. BORGARFELL H/F Laugavegi 18 . Sími 113.. CONSUL CORTINA TAUNUS 12 IVI CARDINAL Rúmgóður 5 manna fjölskyldubíll fyrir að- eins 145 þús. kr. Afgreiðsla í júlí, ef pant- að er strax. Kynnist kostum FORD-bílanna UMBOÐIÐ SIMAR 22469 - 22470 SVEINN EBILSSOISI HF 2 sýningar í Kópavogi Málverka- og skopmyndasýn- ing var í gær opnuð í félags- heimilinu í Kópovogi. f rauninni er hér um tvær sjálfstæðar sýningar að ræða í sömu húsa- kynnum. Það er Kristján Fr. Guðmundsson málverkasali að Fýrsgötu 1, sem fyrir málverka- sýningunni stendur, en Helgi M. S. Bergmanns sýnir eftir sig skopmyndir. Á málverkasýningunni er alls 32 málverk eftir 12 ísienzka listamenn og eru allar mynd- irnar til sölu. Meðal þeirra listamanna sem eiga verk á sýninglinni eru: Kjarval, Jón Engilberts, Snorri Halldórsson og Veturiiði Gunn- arsson. Á skopmyndasýningunni sýn- ir Helgi M. S. Bergmanns 50 til 60 nýjar skopmyndir. Skop- myndirnar eru flestar af þekkt- um stjórnmálamönnum, leikur- um og öðrum þekktum borgur- um. Sýningin verður opin dagiega frá kl. 14 til 22 og mun hún standa til sunnudagsins 30. júní. Húsnviðgerðir & gler ísetningar Húseigendur, í borg, bæ og sveit, látið okkur annast við- gerðir og viðhald á fasteignum yðar. — Einnig tökum við að okkur ræktun lóða, girðingar og skild störf. Ef þér þurfið á AÐSTOÐ að halda, þá hringið í „AÐSTOГ. — Síminn er 3-81-94. AÐSTOÐ LAUGAVEGI 90-02 ► 10 ára starfsemi sannar traust viðskipti. Komið og skoðið okkar mikla úrval. ► Salan er örugg hjá okkur. ALLTMEÐ EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til íslands, sem hér segir: NEW YORK: Brúarfoss 23.—28. júní Dettifoss 12.—19. júlí. KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 4.—6. júlí. Tungufoss 8. júlí. Gullfoss 18.—20. júlí. LEITH: Tröllafoss 27. júní. Gullfoss 8. júlí Gullfoss 22. júlí. ROTTERDAM: Goðafoss 28. júní—1. júlí. Brúarfoss 18.—19. júlí. HAMBORG: Góðafoss 3.—4. júlí. Brúarfoss 21.—24 ú.jlí. Tröllafoss um 20. júlí. ANTWERPEN: Reykjafoss 10.—12. júlí. HULL: Mánafoss 9.—12. júlí. Reykjafoss 13.—16. júlí. GAUTABORG: Tröllafoss 15.—18. júlí . KRISTIANSAND: Bakkafoss 7. júlf. Tröllafoss 19. júlí. VENTSPILS: Bakkafoss 2.—4. júlí. \ Selfoss 21.—22. júlí. GDYNIA: Tungufoss 2.—4. júlí. Selfoss 23.—24. júlf. FINNLAND: Bakkafoss (Kotka) 30. júnf til 1. jú'lí. Selfoss (Kotka) 16.—18. júlí LENINGRAD: Selfoss 18.—20. júlf. Vér áskilum oss rétt til að breyta auglýstri áætiun, ef nauðsyn krefur. Góðfúslega athugið að geyma auglýsinguna. at: ._■■■■ Uimskipafélag ISLANDS Vörubíll Chervrolet ’53 Góður bíll. Dodge Weapon ‘51 fyrir 15 manns. Fordson ’46 sendibíll, De Soto ’53, gott verð ef samið er strax, Austin 10 ’46. Gjörið svo vel og skoð ið bílana. BÍFREIÐASALAN BORGARTÚNI 1 Simar 19815 og 18085 SICc*£> SELUR B>La^

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.