Vísir - 16.07.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 16.07.1963, Blaðsíða 14
U' V1S IR . Þriðjudagur 16. júlí 1963. V Cíamla Bíó Slm) 11476 Hún verður að hverfa (She’ll Have To Go) Ensk gamai.mynd frá höfund um „Áfram“-myndanna. Bob Monkhouse Anna Karina Sýnd kl. 5 og 9. vix?HiJ;urfíf M- Lokað vegna sumarleyfa. íimmmm Nú er hlátur nývakinn Sígild mynd nr. 1, sem Tjarn- arbær mun endurvekja til sýninga. í þessari mynd er það Stan Laurel og Oliver Hardy (Gög og Gokke) sem fara með aðalhlutverkið. — Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LaugorósBiíó Síml 12076 ~ 18161 Ofurmenni i Alaska Ný stórmynd í litum Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. -k STJÖRNUHfá simi 1*936 HSIÍÍW Gidget fer til Hawai Bráðskemmtileg ný amerísk litmynd, tekin á hinum und urfögru Hawai-eyjum. Jarnes Ðarren Michaei Callan Sýnd kl. 5, 7 og 9. B-Deild SKEIFUNNAR Höfum ti] sölu vel neð farin notuð hús- ^ögn á tækifærisverði B-Dei!d SKEIFUNNAR KJÖRGARÐl Tónabíó (Nights of the Borgias) Hörkuspennandi og vel gerð, ný, ítölsk- frönsk mynd í litum og Totalsope. Danskur texti. Belinda Lee Jacques Sernas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. i |WHAlSEELE\ . FORELSKEÍ SIG ! RUTH LEUWERIk frn "FAMILIEN TRAPP' logCHRlSTIAN WOLFF Þrir liðfajálfar Kópavogsbíó A morgni lifsins (Immer wenn der Tag beginnt). Mjög athyglisverð ný þýzk litmynd Með aðalhlutverkið fer Ruth Leuwerik, sem kunn er fyrir leik sinn í mynd- inni „Trapp fjöl- skyldan”. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Spennandi amerisk litmynd. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 4. simi r.rivía Flisin * auga kólska Bráðskemmtileg sænsk gam- anmynd, gerð af snillingnum ingmai Bergmann Danskur texti Bönnuð oörnum Sýnd kl. 9. Summer holiday Stórglæsileg söngva- og dans mynd i litum og Cinema- Scope. Cliff Richard Sýnd kl. 7. ^ÆMRBÍP Sælueyjan Dönsk gaganmynd algjör- Iega i sérflokki. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Með báli og brandi Hörkuspennandi og viðburða rík amerísk kvikmynd. Alan Ladd Edmond O’Brien Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Páll S Pálsson Hæstaréttarlögtræðingui Bergstaðastræt' 14 Sím' 24200 Slmi 11544 S/o konur úr kvalarstað (Seven Women From Hell) Geysispennandi ný ame- rísk Cineman Ccope mynd frá kyrrahafsstyrjöldinni. Patreoia Owens Denise Darcel Gesar Romero Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta fréttin (The day the earth caught fire). Hörkuspennandi og viðburða rík ensk mynd frá Rang, í Cinemascope. Myndin fjallar um hugsanleg endalok jarð- arinnar vegna kjarnorku- sprnenginga nútímans og ætti enginn hugsandi maður að láta þessa mynd fara fram hjá sér. Danskur texti. Aðalhlutverk: Janet Munro Leo McKern Viggo Kampmann fyrrv. for- sætisráðherra Dana flytur mjög athyglisverð formáls- orð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. >i?!o öfiH TÍJIV j -1IJ!V! !j! ó'el Sústa'l 4 Své/nssón Hæstaréttarlögmaðui bórshamn við Templara Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttariögmaður Málflutningsskrifstofe Guðlaugur Einarsson Málflutningsskr'fstofa Freyjugötu 37 Slm> 19740 Verkfræðingur Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Siglufjarðar, 29. júní sl. er hér með aug- lýst eftir byggingarverkfræðingi til starfa á vegum Siglufjarðarkaupstaðar. Nánari upplýsingar gefur undirritað- ^asteignasaBau Tjarnargötu 14. Sírai 23987. ur. Bæjarstjórinn í Siglufirði. Verkstjóri óskast Óskum að ráða verkstjóra nú þegar. Ennfremur járniðnaðarmenn, rennismiði, plötusmiði, rafsuðumenn. VÉLSMIÐJA HAFNARFJARÐAR H.F. Skurðgrafa og ámokstursvél Til leigu skurðgrafa og ámoktstursvél með manni. Helzt til að laga til á lóð- um og að grafa skurði allt að 1,5 á dýpt. Uppl. í símum 22453 og 23797. LOKAÐ Tannlæknastofa mín verður lokuð til 2. ágúst. JÓN SIGTRYGGSSON. U ppboð sem auglýst var í 69., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963 á húseigninni nr. 75 við Laugaveg, hér í borg, eign Erlendar Jónssonar og Jensínu E. S. Jónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri til slita á sameign föstudaginn 19. júlí 1963, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Sveitarstjórastarf Hreppsnefnd Hveragerðishrepps hefir samþykkt að ráða sveitarstjóra. Umsóknir um starfið sendist oddvita Hveragerðishrepps fyrir 1. ágúst 1963. Oddviti Hveragerðishrepps. VEIÐILEYFI Nokkur veiðileyfi í GRAFARHYL í GRÍMSÁ í Borgarfirði til sölu. Uppl. í síma 34434. VERKAMENN Nokkrir verkamenn öskast nú þegar. Vélfækni b/f. Safamýri 26 . Sími 38008 ABC - Straujárn er rétta straujárnið fyrir yður Þýzk gæðavara. LÉTT 1000 wött Sterkbyggð- ur og áreiðanlegur hitastillir fyrir Nylon- - Silki - Ull - Bómull - Hör. Fæst í helstu raftækjaverzlunum. ...... i ii ini mii* iwm'i ihiih>|hwiimiiII/iiiii"i>i| iwiiiii1 mi i( m iii ifTiiiir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.