Vísir - 16.07.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 16.07.1963, Blaðsíða 3
VI S I R . Þriðjudagur 16. júlí 1963. J Franski sendiherrann Georg Strauss og Madame Strauss rabba við Gyifa Þ. Gíslason menntamálaráðherra. KAMPA VlN A BASTIUmCINN A BASTILLUDAGINN var mik- ið um dýrðir í franska sendi- ráðinu við Skálholtsstíg. Þann dag halda Frakkar þjóð- hátíð sína og f þetta sinn bar 14. júlí upp á sunnudag. Sendi- herrann, Georg Strauss, hafði boðið öllum „vinum Frakk- lands“ eins og það var orðað í tilkynningu hans til blaðanna. Og þeir eru margir hér á landi, eftir þrönginni á sunnudagseft- irmiðdaginn að dæma. Sendiherrar erlendra ríkja komu þar af embættisskyldu — og ánægju, til þess að heilsa upp á gamlan kollega og konu hans, Madame Strauss, sem ný- komin er til íslands. Ráðherr- arnir litu inn og röbbuðu um góða veðrið og hve viðreisnin gengi vel, embættismenn og frönskukennarar skeggræddu um franska menningu, ungt námsfólk rifjaði upp minning- arnar frá því í fyrra í París og nóbelsskáldið okkar setti heims- borgarasvip á selskapið og skál- aði upp á frönsku. Kampavínið frá Reims flaut í stríðum straumum og um sjö- Ieytið þegar gestir gengu frá garði voru menn sammála um að BastiIIan hefði ti! nokkurs verið reist — og rifin. □□□aDaDDDQD □□□□□□□□□□□ □□□□□□□□□□□ * □□□□□□□□□□□ □□□□□□□□□□□ □□□□□□□□□□□ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ wm ni / .................... ÍÍ.J Þekkingin er engin blekking! segir Háskólarektor, Ármann Snævarr, brosandi við próf. Níels Dungal. Frú rektors, Valborg Sigurðardóttir, hlýðir á. Halldór Kiljan Laxness spjallar við frú Þóru, konu rektors Mennta- Séra Hacking í Landakoti ræðir við Guðmund 1. Guðmundsson utanrlkisráðhcrra. skólans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.