Vísir - 16.07.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 16.07.1963, Blaðsíða 16
 Til altarís i ARBÆJARKIRKJU Hann rær einn — og býr f bátnum Þriðjudagur 16. júlf 1963. Bílslys í Öxnadal Fréttaritari Vísis á Akureyri sím- aðf i morgun, að litill fóiksbfll hefði lent út af veginum skammt frá Bægisá f öxnadal. f bílnum voru tveir farþegar og bílstjórinn, sem er kona. HUn skrám aðist á fæti, en farþegana sakaði ekki. Bíllinn skemmdist mikið. Svo vildi til, að rétt eftir að þetta gerðist bar að umferðarlögreglu úr Reykjavík og flutti hún fólkið til Akureyrar. S.l. sunnudagskvöld var hátíð- leg athöfn í Árbæjarkirkju, alt- arisganga í tilefni af þvi að hópur íslenzkra ungmenna er á förum á vegum fslenzku kirkj- unnar til ársdvalar í Bandaríkj- unum. Biskupinn, herra Sigur- björn Einarsson, tók sjálfur til altaris, og sýnir myndin altaris- gestina úti fyrir kirkjunni. — Biskup er lengst til vinstri. Auk þeirra 15—17 ungmenna, sem fara vestur að þessu sinni, voru foreldrar þeirra og vanda- menn til altaris, svo og 4 bandarfskir unglingar, sem dvalizt hafa hér s.l. ár og eru á förum heim, og æskufólk, sem Framh. á bls. 5 Síldveiðiskýrslan: Söltun meirí nú en / fyrra Lftii síldveiði var siðastliðna viku. Bræla var á miðunum. Aust- an Langaness var lítið hœgt að at- hafna sig við veiðar og á norður- miðum var ekki veiðiveður síðustu daga vikunnar og lá allur flotinn f höfnum inni eða f landvari. Að- eins einn dag í vikunni var veiði svo nokkru næmi. Vikuaflinn var 78.032 rpál og tunnur, en var 283.428 máí og tunn- ur sömu viku í fyrra. Söltun er nú nokkru meiri en f fyrra eða 111.528 uppsaltaðar tunn- ur, en f lok sömu viku f fyrra 61.151 tunna. Heildaraflinn f viku- lokin var 435.994 mál og tunnur, f fyrra 489.982 mál og tunnur. Aflinn hefur verið hagnýttur þannig: I salt, uppsalt tunnur 111.528 í bræðslu, mál 310.646 í frystingu, uppm. tn. 13.820 Vitað var um 211 skip, sem feng- ið höfðu einhvern afla í vikulokin og af þeim höfðu 175 skip aflað 500 mál og tunnur og þar yfir. Fylgir hér með skýrsla um þau skip, sem aflað hafa 2000 mál eða meira. Akraborg 4104, Akurey 3203, Anna 4335, Ámi Geir 3619, Ársæll Sigurðsson n. 2420, Áskell 3261, Auðunn 4398, Baldur 2124, Bára 4116, Bjarmi 3985, Björg 2285, Búðafell 3451, Dalaröst 2561, Einar Hálfdáns 2234, Einir 2047, Eldborg 5870, Engey 2376, Faxaborg 2932, Fram 2397, Freyja 2613, Garðar 4166, Gjafar 5688, Grótta 7451, Guðbjörg Ólafsfirði 2900, Guðfinn- ur 2216, Guðmundur Péturs 2298, Guðmundur Þórðarson 6255, Guð- rún Jónsdóttir 2617, Guðrún Þor- kelsdóttir 3580, Gullfaxi 3766, Gull- ver 5489, Gunnar 6597, Gunnhildur 2061, Hafrún Bolungarvík 4224, Hafrún Neskaupstað 2296, Halkion 3000, Halldór Jónsson 5475 Hamra- vík 2841, Hannes Hafstein 6596, Haraldur 2661, Helga Björg 2221, Helgi Flóventsson 5998, Héðinn 4921, Hoffell 5558, Huginn 3164, Höfrungur Akranesí 2232, Höfrung- ur II. Akranesi 4367, Jón Finnsson 4207, Jón Garðar 6500, Jón Gunn- laugs 2274 Jón Jónsson 3360, Jón Oddsson 2295, Kambaröst 2028, Kópur 4620, Kristbjörg 2261, Leifur Eiríksson 2328, Mánatindur 4525, Margrét 3754, Náttfari 3160, Odd- geir 5232, Öfeigur II. 2056, Ólafur bekkur 3094, Ólafur Magnússon 5908, Páll Pálsson 2012, Pétur Jóns- Framh. á bls. 5 Mjólkurfræðingar boða verkfall Trésmiðir á fiiBtdi í néft Starfandj mjólkurfræðingar hjá , Trésmiðir, meistarar og sveinar, Mjólkursamsölunni f Rvfk, það er héldu fund um kjaramál sín í gær- á Suður- og Suðvesturlandi, hafa | kvöldi og stóð hann til klukkan að boðað vinnustöðvun frá og með 20. ganga fjögur í nótt. Ekki náðist þessa mánaðar hafi samkomulag samkomulag á þeim fundi. ekki tekizt við þá fyrir þann tíma. j Deilu þessari var vísað til sátta- ! Ekki hafði verið boðaður nýr semjara fyrir helgina en hann hefir sáttafundur f verkfræðingadeilunni ekki haldið fund með aðilum ennþá. : þegar blaðið spurðist fyrir um það Um 30 mjólkurfræðingar munu eiga , í morgun. Ósamið er við múrara og hér hlut að máli. ' fleiri starfshópa iðnaðarmanna. RÁÐSTEFNA UM SKUTT0GARA 1 september í haust fer fram mikil ráðstefna f Grimsby um kosti og galla skuttogara. Það er brezka fisldmálastjóm- in, sem boðar til þessarar ráð- stefnu. Fyrirlesarar verða þó fleiri en brezkir, m.a. norskir og þýzkir skipasmiðir og véla- verkfitæðingar. Rætt verður um skuttogara og hinar ýmsu gerð- ir þeirra og einnig um mismun- andi togveiðiaðferðir. Ráðstefnan verður haldin í ráðhúsinu f Grimsby 10. og 11. september. Gert er ráð fyrir því að brezkir verkfræðingar, skipasmiðir og togaraeigendur muni fjöimenna á ráðstefnuna. Þar verða mörg erindi flutt og skuggamyndir sýndar, en í ráði er að birta erindin síðar í bókar- formi. " | 1 Vetrarferðir Gullfoss Ákveðið hefir verið að hafa annað farrými á Gullfossi opið í tveimur fyrstu vetrarferðunum. Þær eru báðar farnar fyrir áramótin, en eftir áramótin má búast við að eftirspumin verði ekki eins gífurleg og nú, en upppantað er f fyrstu tvær ferðir og hátt á annað hundrað manns á biðlista til þess að komast f fyrstu vetrarferðina. Og margir em á biðlista fyrir aðra vetrarferðina Ifka. Rær einn — og býr í bátnum Þegar fréttamaður Vís is kom til Rifshafnar var fátt um mannaferðir, hin ir sárafáu íbúar staðar- ins héldu sig innandyra og snæddu sinn hádegis verð. Niður á bryggj- unni sáum við fyrsta manninn á Rifi, og eina manninn á bryggjunni, ungan sjómann í dugg- arapeysu. Við bryggjuna lá lítill hand- færabátur,- einn báta, við lögð- um saman tvo og tvo og feng- um út rétta útkomu. Báturinn tilheyrði sjómanninum. Hann hét Marteinn Ólsen, var frá Vestmannaeyjum, sagði hann, hafði róið frá Reykjavlk í vor, en var nú á leið vestur. Hann hafði þó staldrað við á Sandi og róið þaðan 1 hálfan mánuð. „Þar vildi ég þó ekki vera lengur, því báran þar er erfið, og oftast hvasst. Nú er ég á leið til Patreksfjarðar, þar sem ég ætla að róa 1 sumar. Ég bíð hér eftir veðri, btð eftir að hann lægi við Látra- bjarg“. Okkur óaði við. Einn á kænu yfir Breiðafjörðinn í hvassviðr- inu, það leizt okkur ekki á. Marteinn var þó hinn rólegasti, kvaðst bíða nokkra tíma enn, og leggja slðan í ’ann. Framh. á bls. 5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.