Vísir - 19.07.1963, Blaðsíða 7

Vísir - 19.07.1963, Blaðsíða 7
VISIR . Föstudagur 19. júlí 1963. nmœmmm 7 ^Hárgreiðslustofan nHÁTÚNl 6, slmi 15493. D □ a------------------------ o SjHárgreiðslustofan BS Ó L E Y □ §Sólvallagötu 72. □ DSími 14853. □ □___________________________ □ n Hárgreiðslustof an OPIROLA □ Grettisgötu 31, sími 14787. □ __________________________ □ § Hárgreiðslustof a DVESTURBÆJAR nGrenimel 9, simi 19218. n n □ □ □ □ □ D B D □ D D D D "D □ D a □ a D D D _D D B Hárgreiðslustofa qA usturbæjar |(María Guðmimdsdóttir) íjLaugaveg 13, sími 14656. “jNuddstofa á sama stað. .» ____________ B □ Hárgreiðslu- og snyrtistofa q gSTEINU og DÓDÓ DLaugaveg 18. 3. hæð (lyfta). n gsími 24616. g □ --------------------------D d □ DHárgreiðsiustofan □ □Hverfisgötu 37, (horni Klappar-g gstígs og Hverfisgötu). GjöriðD □svo vel og gangið inn. Engarg gsérstakar pantanir, úrgreiðslur. O Q dPERMA, Garðsenda 21, simig °33968 — Hárgreiðslu og snyrti-D □stofa. °---------------------------a EjDömu, hárgreiðsla við allra hæfi ° □T JARNARSTOFAN, □ grjarnargötu 10, Vonarstrætis- ° amegin. Sími 14662. □ □ Q Hárgreiðslustofan SIitii/12614 □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ BÍLA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Sími 2 3136 1 Walter Frobenius við orgelið í Skálholtskirkju. Unnið að uppsetningu orgelsms. MEÐAL þeirra fjölmörgu muna eða hluta sem prýða Skái holtskirkju, er orgelið sem í kirkjunni verður. Það er gefið' af Dönum, smíðað þar í landi og er nú stillt eða „tunað“ af dönskum sérfræðingum. Frétta- menn Vísis, sem heimsóttu Skál holt í siðustu viku, tóku þá þess ar myndir sem hér birtast af Dönunum, sem stilla orgelið. Annar þeirar er orgelsmiður- inn Walter Frobenius, en orgel- ið er smiðað f verksmiðju hans. Komu þeir á föstudag f sfðustu viku og hafa verið að stilla orgelið siðan. Svo mikið ná- kvæmnisverk er það, að ekki hefur nokkur iðnaðarmaður fengið að vinna i kirkjunni þann tíma, sem Danimir eru að. Jafn- vel málaramir gera of mikinn hávaða. Við frágang og undir búning inni í kirkjunni hefur því þurft að vinna á nóttunni að undanförnu. Orgelverksmiðja Frobenius hefur mjög gott orð á sér, og haft er eftir Páli Isólfssyni, að hljómurinn í orgelinu sé sér- staklega góður. Frobenius sjálfur hefur sagt, að hann hafi sjaldan fyrr séð fallegra kirkjurúm en f Skál- holti, og „hef ég þó sett upp orgel f fjölmörgum frægum kirkj um“, segir hann. Af Snæfellsnesi — Framhald af bls. 8. ur og aftur, þ. e. a. s. á hverju sumri og eyðir hér sumarfríi sínu. „Enginn neitar fegurðinni hér, veður er yfirleitt gott og kyrrlátt og stillt". Lóa gekk með okkur um hó- telið, og sýndi okkur hvernig byggt hefur verið við gamla hús- ið, sem hér stóð. Áður fyrr var hér nefnilega verzlun, Clausens verzlun, sem margir hafa heyrt 1 talað um. Er þetta faktorshúsið, en búð in sjálf stendur líka hér úti. Hús þessi eru sennilega um 140 ára j gömul, og eins og þið sjáið, koma þau að góðu gagni enn. Þarna var aðalverziunarmið- stöð Snæfeilinga á þeim árum og var oft r-.'kið fjöimenni sam an korhið ?v- 0 Iðijm l’ttræði var þaðan einnig. Búðir standa við Búðarós, en ósarnir mynda skemmtileg lón, þegar flóð er. ,Við höfum stunduni haft hér kajaka, enda lónin skemmti lega til þess fallin". Yfirleitt er allt á þessum vist- lega stað vel til þess fallið að gera hann eftirsóttan og fjöl- sóttan til gistingar. I 1 janúarmánuði s.I. hófst i Stálvík h.f. í Garðahreppi smíði á tveimur olíubátum fyrir Oliu- félagið h.f. og Olíufélagið Skeljung. Bátur Skeljungs, sem híaut nafnið Skeljungur 1, var ífhentur fyrir utt þremur vik- uin. Bátur Olíufélagsins h.f., Lága- 'eii var svo afhentur s.l þriðju- Lauk prófl — Framhald af bls. 4 við margnefndan háskóla og lauk þegar inntökuprófi með ágætis- einkunn. Byrjaði hún nám sitt á orgelleik og píanóleik, en nam síðar kórstjórn, tónsmiðar, og improvisation og að lokum einnig hljómsveitarstjórn. Naut hún við námið styrks frá Menntamálaráði. Eftir 41/2 árs nám lauk hún nú í vor burtfararprófi í kirkjutónlist, en þar eru gerðar mjög miklar kröfur og námsgreinar margar auk ofangreindra, s. s. partitúrleikur, kórhljómfræði, söngur o. fl. Lauk S. U. prófi 1 öilum prófgreinum með slíkum ágætum, að enn sem komið er hefur engin kona hlotið jafnháa einkunn. Sérstaka viður- kenningu hiaut hún fyrir orgelleik, improvisation, hljómsveitar- og kórstjórn og tónsmíðar, en hún samdi messu fyrir prófið. dag. Hlutverk Lágafells verður að afgreiða gasolíu til þeirra viðskiptavina félagsins sem stunda veiðar fyrir Norður- og Austurlandi á sumrin. Væntan- 'ega verður báturinn staddur fyrir Norðurlandi fyrri hluta vertíðarinnar, en mun síðan cara til Seyðisfjarðar. Lágafell hefur, geyma fyrir 32 þúsund Afmæli 85 ára er £ dag Sigurður Sumar- iiðason f. skipstjóri og útgerðar- maður frá Akureyri. Hann dvelst í dag á heimili sonar sína á Rauðalæk 69. RAfVUViAGERÐIN nSBRIJ GRETTISGÖTU 54 SÍMI-1 9108 ferránia FILMUR lítra af olíu, sem nægir til með- aiafgreiðslu 6 síldarbáta. Éinnig getur báturinn afgreitt smurn- ingsolíu og neyzluvatn, og rúma v.atnsgeymarnir 6000 lítra. Lágafell er 27,13 rúmlestir. vélin er 87 hestafla Volvo- Penta. Aðalvélin knýr og vökvaspil. Heimahöfn Lágafells verður í Reykjavík. Fljótandi birgðageymsla MBSim'ísawí’-i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.