Vísir - 19.07.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 19.07.1963, Blaðsíða 10
w V í S I R . Föstudagur 19. júlí 1963. wKsmm^rm, wm—w BIFREIÐASALAN Símar '• 102 ' og 12640 Dýrir, ódýrir, nýir. gamlir RÖST hefur þá alla til sölu. í dag og næstu daga seljum við: Wolsby '63. Wolvo '58, glæsilegur bíll, Ford Zoliac ’58, Ford Prefeckt '55, Commer sendibifreið, Chevrolet ’54, Pick-up gerð, og Moskwitsch ’59. Við bendum viðskiptavinum okkar á, að með þvf að láta bifreiðina vera til sýnis hjá okkur, er salan sem tryggð. RðST S.F. Laugavegi 146 — Símar 11025 og 12640 Vauxhal! Victor ’57, ^ord '51, góðui 8 cyl., beinskiptur. Skipti á eldri bíl. NSU Prinz ’62. Austin 7 ’62 ekinn 15 pús. Ford Prefect 56. skipti á 6 tnanna. Commer Cob ’63. 130 þús. staðgreitt. Sodiak ’55, 75 þús. Fíat bOC '62, 75 pús Staðgreitt Scoda St. ’61. Sklpti é eldri. Viðskiptin beinast ávallt þangað sem þjónustan er bezt Gjörið svo vel að hafa samband við okkur strax. 23900 - SÉMI - 23900 Bílasala Matthíasar VW ’62, gott verð. — Opel Record, ’58—’63 - Opel Caravan ’59—62 — Chevrolet ’59 á góðu verði — Chevrolet ‘55 og ’56, góðir bílar — Commer Cob ’63 Taunus ’58 og ’59 - Moskwitch ’59 - Ckoda St ’61. Einnig mikið úrval af vörubílum, sendiferða- og jeppabflum. BÍLLINN ER HJÁ OKKUR. BIFREIÐASALA MATTHÍASAR, Höfðatún) 2 Sími 24540. Hjólbarðaviðgerðir Hefi ýmsai tegundii al nýjum dekkjun til sölj. Einnig mikið af felgum á ýmsai tegundii ofla. MYLLAN — ÞverhoSti 5 FISKMARK AÐURINN, Langholtsvegi 128 . Sími 38057 Rúmgóður 5 manna fjölskyldubíll fyrir að- eins 145 bús kr. Afgreiðsb í júli, ef pant- að er strax Kynnist kostum FORD-bíIanna UMB^ÐIÐ SÍMAR 22469 - 22470 Höfum á boðstólum glænýja bátaýsu, ekta sólþurrkaðan saltfisk, glænýja rauðsprettu og steinbít, reykt ýsuflök, súran hval, nætursöltuð og ný ýsuflök, kæsta skötu, lýsi og hnoðaðan mör frá Vestfjörðum. ★ ‘ Rauðu bókinni, leyniskýrslum SlA, segja komm- únistar frá hinni hörðu valdabaráttu, sem stöðugt geis- ar innan flokks þeirra. ★ t Rauðu bókinni, leyniskýrslum SlA, Iýsa komm- únistar ástandinu í kommúnistarfkjunum - þeim þjóð- félagsháttum, sem þeir vilja koma á hér á landi. ★ Aðeins hluti skýrslnanna hefur áður birzt. ★ Nákvæm nafnaskrá fylgir bókinni. jr Lesið Riuðu bókina, og þér rnunuð skilja, hvers vegna Einar Olgeirsson krafðist þess að leyniskýrsl- uraar yrðu brenndar. ★ Rauða bókin er 275 bls., en kostai aðeins 92.70 kr Bókin fæst hjá bóksölum um land allt. LAUGAVEGI 90-02 Sohin er orugg hjó okkur .—« Bandaríski kvikmyndafram- leiðandinn Síanley Kramer hef í ur allíaf haft orð á sér fyrir að vera gagnrýnin á þjóðfé- ‘ lagið og Iifið yfirieitt. Hann hefur nú nýlega tilkynnt að næsta my.nd hans eigi að bera nafnið „Hin vitiausa, vitlausa, vitlausa, vitlausa, vitlausa ver- öld“. í fyrstu hafði hann hugs- ao sér að láta hana bara heita „Kin vitlausa veröld, „en sið- an ég byrjaði á hen.ni,“ segir ;> hann, „hafa svo margir furðu- Iegir og óskaplegir hlutir gerzt ? 5 að ég sé mig knúinn til að undirstrika nógu rækilega alla endaleysuna, sem á sér stað, með því að endurtaka „vit- Iuusa“ finini sinnum. Við skuium vona, hans vegna, að heimurinn haldist í skefjum, svo hann geti frum- sýnt sína „vitlausu, vitlausu, vitiausu, vitlausu, vitlausu mynd“. Kvikmyndin um herþjónustu Kennedys og afrek hans f sjó- hemum hefur hlotið misjafna dóma. Myndin heitir „PT 109“ og Ieikur Cliff Robertson for- setann. Dómur Daily Mirror hæiir henni á hvert reipi og kallar hana skemmtilega. New York Times segir hins vegar að mvndin sé alltof háð þeirri staðreynd ,að hún fjalli nm núverandi forseta, og sé ósannsöguleg. Neyðarleg í alla staði, stríðs ævintýri, sem mim eflaust njóta vinsælda hjá 10 ára drengjum — á öllurn aldri, segir New York Herald Tri- bune. í París er sögð undarleg en um leið skemmtileg saga af þeim de Gaulie og Verwoerd, forsætisráðherra Suður-Afríku, sem svo hatrammlega berst gegn svertingjunum. Verwoed hafði alltaf áhuga á því, að hcimsækja París og deGaulie, en sá síðamefndi gerði sér hins vegar ljóst, að slfk heimsókn mundi síður en svo auka vinsældir sínar í Al- giér. Þess vegna skrifaði hann Verwoerd bréf, þar sem hann lýsti vonbrigðum sínum með að hann þyrfti að fara í ferða- lag einmitt um sama leyti og Verwoerd hafði talað um að koma til Parísar. Það mundi engu að síður gleðja hann ef hann, þ. e. Vervvoerd kæmi til Frakklands, og mundi þá verða tekið á móti honum af næst- ráðanda, M. Gaston Monner- ville. Við nánari athugun uppgötv- uðu Suður-afrfskir ráðamenn, að Monnerville var ættaður frá Frönsku Guinea, en þaE, að menn séu ættaðir frá Frönsku Guineu, brýtur í bfiga við stjórmrskrá Suður-Afríku. Verwoern fór ekki til Frakk lands í þr.ð skiptið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.