Vísir - 19.07.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 19.07.1963, Blaðsíða 13
V í S I R . Föstudagur 19. júlí 1963. essaoB S3SSS. ISLENZKU SPILi eru HANDA ERLENDU FERÐAFÓLKI OG VINUM YÐAR ERLENDIS Fást nú 1 stokkum og fallegum öskjum og leðurhulstrum. Bæklingur á ensku fylgir með til skýringar á myndunum á mannspilunum. Einnig fallegt og fjölbreytt úrval af erlendum spilum fyrirliggjandi. MAGNÚS KJARAN Umboðs- og heildverzlun . Sími 24140 . Reykjavík T-700 Hefur reynzt afburðavel við islenzka stað- háttu. Hefur sérstaklega byggðan undirvagn fyrir islenzka vegi. — Eyðsla J—6 lítrar á 100 km. Rúmgóður. Kostar aðeins 114 þúsund krónur með ársábyrgð frá verksmiðjunum. Góð varáhlútábíónusta._____, KROIM & STAL Bolholti 6 — Sími 11-381. □□□QaQnaaacinaQaaaaaaa? í. t- S.CU^ . cci í tp „í. U c Q □ 1 •S^S 81^<\ o u D U £2 ö y u E3 |;Volvo 444 ’55 kr. 75 þús ° aútb. VoIví. 544 ’61 150Í □ □ “þús. útb. Mercedes Benzg |’54 samkomul. VW ’63§ inýr bfll, vill skipta áB gOpel Caravan ’62. | □Opel Record ’58, selst n □ □ ggegn góðu fasteigna- g gtryggðu bréfi til tveggjag °ára. Scoda Combi ’63, B |keyrður 2000 km, kr. 125g °þús. VW ’62, fallegur | ibfll. Plymouth ’58, selst| |gegn vel tryggðu fas»t- g HPignabréfi. Bifreiðasýn- □ n. . j □ ning í dag. □ gPrinz ’62, keyrður 7 þús.g iSamkomuIag. VW ’63. □ □ □ □Gjörið svo vel og skoðiðg “bílana. □ □ □ □ □ □ □ □ □ n □ □ a □ BIFREIÐASALAN BORGARTÚNI 1 gSímar 18085 og 19615. o ! i i/iúE i NÝTÍZKU SÓFASETT Nýttí nýtízku sófasett til sölu á mjög hagstæðu verði að Álfhólsvegi 36, Kópavegi. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga (ekki í síma). ÚTKEYRSLUSTARF Ungan mann vantar til útkeyrslustarfa nú þegar. Uppl. í Coca Cola- verksmiðjunni.___________________________________ ÍBÚÐ ÓSKAST Ibúð óskast í 3—4 mánuði, frá 15. ágúst. — Uppl. í síma 24679. STÚLKUR - ÓSKAST Stúlkur vantar strax til Söltunarstöðvarinnar Neptún, Seyðisfirði. Nýtt húsnæði og góð vinnuskilyrði. Sími 37086. STÚLKA - UNGLINGSSTÚLKA Stúika eða unglingsstúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. tíminn frá 9—6 Hjartarbúð Lækjargötu 2 Sími 15329. Vinnu- STÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast til starfa í eldhúsi vegna sumarleyfa. Mjólkurbarinn augaveg 162 — Simi 17802.________________________ SVEFNSÓFAR Nýjar gerðir af einsmanns svefnsófum. Verð kr. 2750.00. — Húsgagna- verzlunin Hverfisgötu 50. Sími 18830. Sjálfvirk stillitæki Segullokar eru notaöir við hitaveitu. Opna eða loka fyrir rennsli, með rafmagni. Stjórnast af hitastilli, þrýstirofa o.s.frv. * Talið við HÉÐINN og leitlð frekari upplýsinga =HEÐINN = Vélgverzlun . Slml 24260 £J5K3fc'r30ÍIKr > REYKJAVIK - SKÁLHOLT Ferðir frá Reykjavík að Skálholti sunnudag- inn 21. júlí 1963. Sætaferðir verða að Skálholti m. a. frá Bif- reið^stöð íslands sunnudagsmorgun 21. júlí kl. 7, 714, 10 og 12. Farseðlar verða seldir á laug- ardag. Boðsgestir í kirkju eru vinsemlega beðnir að vera komnir að Skálholti eigi síðar en kl. 9.45 þar eð þeir verða allir að vera komnir í sæti kl. 10.15. Þeim boðagestum, sem ekki eru á eigin bíl, hentar ferðin kl. 714. Þeim prestum, sem ekki eru á eigin bíl, er bent á að nota 7-ferðina, þar sem þeir þurfa að vera komnir í Skálholt eigi síðar en kl. 9. Ferðir frá Skálholti: Áætlunarferðir hefjast kl. 15.00 og verða eins og þörf krefur fram eftir degi. Starfstúlka í sendiráði óskar eftir tveggja herbergja íbúð með hús- gögnum, eða einu herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu. Uppl. gefur Helen Vester- borg í síma 13747 eða 24585. SHELL - vegakortið SHELL — vegakortið SHELL vegakortið hefur að geyma alla nýja vegi og vegalengdir. SHELL vegakortið er prentað í 7 litum og kostar aðeins 25 krónur. SHELL vegakortið gefur yður upp allar vega- lengdir stuttar sem langar. SHELL vegakortið er ómissandi í ferðalögum. Aðalsöluumboð er hjá BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR Austurstræti 18 . Sími 13135 CLAIROR - VÖRUR voru að koma í verzlunina BANKASTRÆTI 6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.