Vísir - 24.07.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 24.07.1963, Blaðsíða 6
6 V í S I R . Miövikudagur 24. júlí 1963. íW0m ÍSH^v yfejiÍMjAyi í ,»4^V-V': wmm íbúaskrá Reykjavíkur 1962 komin út staður (kaupstaður eða sýsla), trú- félag og ríkisborgararéttur. Enn fremur lögheimili aðkomumanna og dvaiarstaður fjarverandi Reyk- vfkinga. íbúaskráin er hin mikilvægasta handbók fyrir allar stofnanir, fyrir- tæki og aðra, sem hafa mikil sam- skipti við almenning. íbúaskráin kostar kr. 1.150,00 í bandi og fæst hún í Hagstofunni, Amarhvoli (inngangur frá Lindar- götu), sími 24460. Upplag bókar- innar er takmarkað. Þess má geta, að íbúaskrá Reykjavíkur 1960 og 1961 seldist upp og fengu færri en vildu. „Heimsveldissinnar hafa umkringt mig“, sagði Krúsév er mynd þessi var tekin. Harriman til vinstri, Hallsham lávarður til hægri. Ibúaskrá Reykjavfkur (marintal Reykjavíkur) 1. desember 1962 er nýkomin út. Er hún í einu bindi, 1295 bls. í folíóbroti. Fremst í henni eru leiðbeiningar um notk- un hennar ásamt táknmálslykli o. fl. Sumar upplýsingarnar á skránni eru á táknmáli, en samt er hún auðveld í notkun. Á íbúaskrá Reykjavíkur eru allir íbúar Reykjavíkur f göturöð. Auk húsauðkennis, nafns og fceðingar- dags sem tilgreint er á mæltu máli, eru gefnar eftirfarandi upp- Iýsingar á táknmáli um hvern ein- stakling í Reykjavík: Fjölskyldu- staða, hjúskaparstétt, fæðingar- , Fréttlr frá Moskvu undan- fama daga, og einkum f gær, bentu til þess, að starfið að samningsuppkasti utti bann vlð tilraunum með kjarnorkuvopn, værl svo vei á veg komið, að segja mætti að verið væri að leggja seinustu hönd á verkið — og það sem meira var: Það var Iátið skfna f það, að skipzt værl á skoöunum um lausn annarra mikilla vandamála, og eitt þelrra væri um aigert bann við kjamorkuvopnum, og á það bent, að Krúsév hefði stöðugt samband við þá Harriman og Haiisham lávarð, og var það talið styrkja þá skoðun, að enn meiri tfðindi mætti vænta en samninga um takmarkað bann við kjamorkuvopnum. ★ Vestrænir fréttaritarar f Moskvu hafa einnig vikið að því, að Berlínarmálið hafi borið á góma, og segir m. a. um þetta f norskum blöðum á þessa leið: Þótt Harriman léti í ljós s.l. fimmtudagskvöld, að það hefði komið sér alveg óvænt, að austur-þýzk nefnd væri komin til Moskvu fyrr þá um daginn, telja menn í Moskvu að það sé engin tilviljun, að nefndin und- ir forustu Lothar Boitz utan- rfkisráðherra A.Þ. kom þar meðan Þríveldaráðstefnan stóð. Þetta gæti bent til að sovét stjórnin „reikni með“ Berlínarvandamálið verði tekið til nýrrar athugunar, og hent- ugt að hafa Boltz við hendina sem ráðunaut, en ekki megi bú- ast við að Harriman ræði við austur-þýzku nefndina. 1 sömu fréttum segir, að mik- #1 áhugi sé fyrir því f Moskvu, að kvaddur verði saman fundur æðstu manna, til þess að á- hrifin verði sem mest út um heim, og menn muni líta á tak- markað samkomulag sem fyrsta mikilvæga skrefið til þess að draga úr kalda stríðinu. í Moskvu er ekki litið á yfirlýs- ingu Kennedys forseta frá í fyrri viku sem óhagganlega yf- lrlýsingu um, að ekki verði haldlnn fundur æðstu manna að svo stöddu, nema sérstök skilyrði verði til þess að hent- ara þyki að fresta honum. ★ Það er einkum Krúsév, sem „Ég skal stöðva mína sprengingu, ef þú stöðvar þína!“ SICLii^ SEUJB sS?* Volvo 444 ’55 kr. 75 þús. útb. Volvo 544 ’61 150 þús. útb. Mercedes Benz ’54 samkomul. VW ’63 nýr bfll, vill skipta á Opel Caravan ’62. Opel Record ’58, selst gegn góðu fasteigna- tryggðu bréfi til tveggja ára. Scoda Combi ’63, keyrður 2000 km, kr. 125 þús. VW ’62, fallegur bfll. Plymouth ’58, selst gegn vel tryggðu fast- eignabréfi. Bifreiðasýn- ing í dag. Tilboð óskast í Rambler Station, 4 dyra, keyrður rösk 31 þús. km. Bfllinn er til sýnis á staðnum. BIFREIÐASALAN BORGARTÚNI 1 Símar 18085 og 19615. hefir áhuga fyrir, að samkomu- lagið um takmarkað bann við tilraunum fái sem mest áióð- ursgildi fyrir stefnu hans (um 0^^u.Ofriðsamlef . sarp^kjLpti) á veit- að allt vangi ' aiþjöðákommúnisman':. svo:” áð^jað. vefði hánh sem ' rætt t stendur með pálmann í hönd- unum er næsti þáttur átakanna milli Peking og Moskvu hefst. ★ I Peking er litið á takmarkað bann á tilraunum með kjarn- orkuvopn sem „bandarískt svindilbrask", bandariska „gildru“, sem verið sé að lokka Krúsév í, og slíkt samkomulag mundi leiða til „falskrar örygg- iskenndar almennings", — „lama árvekni hans i barátt- unni fyrir friði“ — Og mál- gögn kínversku kommúnista- stjórnarinnar og kommúnista- flokksins halda því fast fram, að ekkert dugi nema algert bann við tilraunum með kjarn- orkuvopn, eyðileggja þeri allaf .birgðir kjafhoirkuýoþna og 1 'stbðva framleiðsÍti-! þerfrá. JÞaSi segja bandarísku auðvalds- og heimsveldissinnana slóttuga mjög, og það megi ekki ske, að þeim megi takast að nota óskir annarra eftir friði, til þess að ná marki sínu, sem sé styrj- öld. Svo mörg eru þau orð, en kínverskir leiðtogar hvetja til hörkuátaka jafnvel styrjaldar við kapitalismann og vilja sam- eina alla kommúnista undir það merki, og vinna sjálfir að und- irbúningi þess að gera tilraunir með kjarnorkuvopn. ROYAL 1-70® Hefur reynzt afburðavei við íslenzka stað- háttu. Hefur sérstaklega byggðan undirvagn fyrir íslenzka vegi. — Eyðsla o—6 lítrar á 100 km. Rúmgóður Kostar aðeins 114 þúsund krónur með ársábyrgð frá verksmiðjunum. Góð varahlutaþjónusta. KRÓM & STÁL Bolholti ö — Sími 11-381. Aðeins 200 m. sundsprettur til þess að auka hróður íslands meðal frændþjóðanna á Norð- urlöndum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.