Vísir - 24.07.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 24.07.1963, Blaðsíða 14
V1SIR . Miðvikudagur 24. júli 1963. 1S Gamla Bíó Slmt 11475 L O L A Víðfræg og ósvikin frönsk kvikmynd í Cinemascope. Anouk Aimée Marc Michei Danskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Lokað vegna sumarleyfa. TJARNARBÆR Nú er hlátur nývakinn Sígild mynd nr. 1, sem Tjarn- arbær mun endurvekja til sýninga. f þessari mynd er það Stan Laurel og Oliver Hardy (Gög og Gokke) sem fara með aðalhlutverkið. — Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5. 7 og 9. * STJÖRNUJjfj} Mirkvaða húsið Geysispennandi, ný amer- isk kvikmynd það eru ein- iregin tilmæli leikstjórans, Williams Castle, að ekki sé ikýrt frá endir þessarar kvik nyndar. Glenn Corbett Patricia Berslin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. USTURg/EJAK Bifl Á valdi eiturlyfja (Nothing but Blonc”) ..örkusi ennandi og mjög djörf, ný, amerísk sakamála- mynd. Mark Miller Anita Thallaug. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl 5, 7 og d Tónabíó (Nights of the Borgias) Hörkuspennandi og vel gerð, ný, ftölsk- frönsk mynd i litum og Totalsope. Danskur texti. Belinda Lee Jacques Semas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. JW1 Kópavogsbíó En*£/ SymnaSieele\ FORELSKEl SIC I A morgni lifsins (Immer wenn der Tag beginnt). Mjög athyglisverð ný þýzk iitmynd Með aðalhlutverkið fer Ruth Leuwerik, sem kunn er fyrir leik sinn í mynd- RUTH LEUWERIH fra "FAMILIEN TRAPP’ ogCHRISTIAN WOLPF Uppreisn þrælanna Hörkuspennandi og vel gerð, ný Amerísk — ítölsk stórmynd í litum og Total- Scoi. 3. Sýnd kl. 7. Leyfð eldri eri 16 ára. Miðasala frá kl. 4. inni „Trapp skyldan" Danskur texti. Sýnd kl. 9. Holliday Summer með: Cliff Richard og Lauri Peters Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 4. fjöl- Sími 11544 Tveir glæfra- legir gestir Æsileg og áhrifamikil sænsk- spönsk kvikmynd, gerð undir stjórn Ame Mattson. Leikur- inn fer fram á Spáni. Ulla Jacobsson Christian Marquand Marcel Mouloudji Danskir textar. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stmt KfWiC* Flisin ' auga kölska Bráðskemmtileg sænsk gam- anmynd, gerð af snillingnum Ingmar Bergmann Danskur texti. Bönnuð oörnum Sýnd kl. 9 Summer holiday Stórglæsiieg söngva- og dans mynd I litum og Cinema- Scope. Cliff Richard Sýnd kl. 7 Haugarósbíó Simi ”.2075 t815f Einkennileg æska Ný amerísk mynd, hörku- spennandi frá upphafi til enda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Verðlaus vopn (A prize of arms) Hörkuspennandi ensk mynd frá Brithish Lion. Aðalhlut- verk: Stanley Baker Helmut Schmid Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sport skyrtur Storm blússur og ANORAK í úrvali Verzlun Duníels Laugavegi 66 . Sími 11616 FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14. Sími 23987. Kvöldsími 33687. Kvöldferð um Reykjanes Heimdallur F.U.S efnir til kvöldferðar um Reykjanes n.k. fimmtudagskvöld kl. 8.00. Skoðaður verður Garð- skagaviti og gengið frá Stafnnesi út í Bátsenda. Leið- sögumaður verður með í ferðinni. Nánari upplýsingar í símum 17100 og 18192. Heimdallur F.U.S. Samvinnuskólinn BIFRÖST Inntökupróf í samvinnuskólann verður haldið að venju í Reykjavík síðari hluta september næstkomandi. Umsóknir um skólann berist Samvinnuskólanum, Bifröst Borgarfirði eða Bifröst fræðslu- deild Sambandshúsinu, Reykjavík, fyrir 1. september. Skólastjóri. Húseign óskast Vil kaupa húseign 1 eða 2 hæðir, sem næst miðbænum, hentugt fyrir skrif- stofur og vörulager. Tilboð sendist Vísi fyrir 1. ágúst, merkt: „Heildverzlun“. Byggingafélag verkamanna í Reykjavík TIL SÖLU 3 herb. íbúð í fjórða byggingarflokki. Félagsmenn sendi umsóknir sínar fyrir 5. ág. á skrifst. félagsins, Stórholti 16. Stjómin. Hafnarfjörður og nágrenni Kjólar, kápur, dragtir, pils, peysur og blússur. — Einnig alls konar unglinga- og barnafatnaður. Verzlið þar sem úrvalið er mest Verzlunin SIGRUN Strandgötu 31. Straumurinn liggur til þeirra sem auglýsa i VISI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.