Vísir - 15.08.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 15.08.1963, Blaðsíða 13
V í S I R . Fimmtudagur 15. ágiíst 18P3. NÝJAR PERUR - NÝJAR PERUR TÓBAK, ÖL SÆLGÆTI, ÍS HEITAR PYLS- UR ALLAN DAGINN. ÞÖLL VELTUSUNDI 3 (Gegnt Hótel Island lóðinni) Fimmtarþraut Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum hefst á Laugardalsvellinum í kvöld kl. 19. Frjálsíþróttadeild KR. Rafmagnsrör 5/8 tommu. Rafmagnsþráður 1,5 q G. MARTEINSSON H/F Heildsölubirgðir Bankastræti 10. Simi 15896 Karlar — konur Karlar og konur óskast til starfa í kjötvinnslu vorri. Sími 11451 KJÖTVER H/F Dugguvogi 3 1 tímariti Alþjóðaflugmála- stofnunarinnar, „ICAO Bulletin" segir að farartæki, sem svífa á loftkoddum, eigi sennilega eftir að gegna veigamiklu hlutverki, bæði fyrir fólks- og vöruflutn- inga, á siéttu yfirborði eins og vegum og vötnum. Þessi farar- tæki loftsins voru notuð til reynslu árið 1962. Framleidd hafa verið sýnishorn til tilrauna, ekki aðeins í Bretlandi og Banda rkíjunum, heldur einnig í Frakk landi, Svíþjóð, Japan og Sovét- ríkjunum. Farartæki sem fram- leitt var í Bretlandi, getur flutt 38 farþega með 80 hnóta hraða á klukkustund. í Bandaríkjunum hafa menn áhuga á farartækjum sem flutt geti mörg hundruð farþega og farið enn hraðar en brezki „loftpúðabíllinn". Ekki er óhugsanlegt að þessi nýju farar- tæki útrými með öllu hefðbundn um farþega- og vöruflutninga- bílum. I tímaritinu er einnig skýrt frá ört vaxandi notkun „loft- strætisvagna" í ýmsum löndum (véla sem fara reglulega milli staða og ekki þarf að panta sæti í). Ennfremur eru flugvélar æ meira notaðar í viðskipta- ferðum, Iandbúnaði o. s. frv. Nýlendur Portúgala tíl umræiu / Qryggisráifau Öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna hefir verið að ræða ásak- anir 32 sjálfstæðra Afrikuþjóða á hendur Portúgalsstjórn fyrir stjóm hennar í portúgölsku ný- lendunum Angolia, Mosambique og Portúgölsku Guineu, — sem Portúgai viðurkennir raunar ekki, að séu nýlendur, heldur ó- aðskiljanlegur hluti hins portú- gaiska ríkis. Miklar árásir hafa verið gerð- ar á Portúgal fyrir kúgun í ný-; lendunum, og I Angola vár raunverulega háð bióðug innan- landsstyrjöld, og nýlega var sagt frá innrásartilraunum I portúgölsku Guinea, úr tveimur áttum. Því er haldið fram, að í Kongo, Ghana og fleiri löndum séu miðstöðvar þar sem undir- búnar séu aðgerðir til þess að 5icUSo'- VI0 SELJUM BÍLANA BIFREIÐASALAN BORGARTÚNI 1 Símar 18085 og 19615. spilla friðinum í löndum Portú- galsmanna. Á fundi Öryggisráðsins svar- aði dr. Alberto Franco Nogueira röggsamlega fyrir stjórn slna og hann sljóvaði að minnsta kosti vopn andstæðinganna með því að bjóða þeim að koma til Afrikulanda Portúgals og kynnast þar öllu af eigin raun og sérstaklega þeim fjórum iu ráðherrum Afríkulanda, sem eru -eins kónar „saksóknarai á hendúr Portúgal í ráðinu. Ráðherrann hélt því fram, að r.ieð þeim umbótum sem búið er að hrinda í framkvæmd, hafi allir sama rétt í þessum löndum til þess að hafa sig mannast og menntast. EKKERT NEMA SJÁLFSTÆÐI. Alex Qaison-Sackey, ráðherra frá Ghana, kvað það misskiln- ing hjá ráðherranum, ef hann héldi, að hann gæti blekkt nokkurn með „hinum svoköll- uðu umbótum", bæði hefði ver- ið gripið of seint til þeirra og svo væru þær ónógar — ekkert dygði nú nema veita þessum löndum sjálfstæði. Hann lagði til, að Portúgal yrði vikið úr samtökum Sameinuðu þjóðanna, nema því aðeins, að hún væri búin að fyrirskipa ákveðnar að- gerðir varðandi sjálfstæði þess- ara landa fyrir 17. sept., en þá hefst 18. Allsherjarþing Sam- einuðu þjóðanna. Sovétríkin tóku undir með þvl að gagnrýna harðlega stefnu og framkomu Portúgal 1 nýlendum þeirra og kröfðust þess, að slitið yrði skiptum við Portúgalsstjóm. En eftir síðari fréttum að dæma hefir verið lögð fyrir Ör- yggisráðið miklu hógværar orðuð ályktunartillaga en Af- ríkuríkin upphaflega hugðust leggja fram. — Mun það vera vegna mótspyrnu Breta og Bandaríkjamanna gegn því að ■Sé hifreiðin lekiu ;i ieigu i eirui rnánuð eó;i leusri iiitta,, þ;i gvfum viÁ 10 — 'JOCé afsliitt á lelgugjaldi. —- Leigjum bifreiðir okkar alll nMuf i 3 í't'rta. AIMENNA BIFREIDALEIGAN h.f. REVKJAVIK Klitpparstig -10 i;irm 1-37 7ö. Íbrnut lotí slmi isi3. Suóurgötu íi'i r,Snit 170.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.