Vísir - 17.08.1963, Page 15

Vísir - 17.08.1963, Page 15
VÍSIR . Laugardagur 17. rm—iimnii---- 75 Konan, sem ekki brást FRAMHALDSSAGA EFTIR MARY RICHMOND Nick horfði á fallegu, ungu kon- una í hvíldarstólnum, og veikt bros lék um varir hans. Veslings litla stúlkan, hugsaði hann, hún var enn dálítið rugluð eftir allt sem gerst hafði, og það var von. Blanche langaði sárt til þess að spyrja hann um dálítið en var samt hrædd við að gera það. — Þú ert ekki formlega gift mér að brezkum lögum, sagði hann rólega, en rússneska hjónavígslan hefur samt sitt gildi. En ég sting upp á því, að við kippum þessu í rétt horf fyrr en seinna. Ég ætla að fara með þig til Englands og ég ætla ekki að láta neinn segja að ég ferðist með ástmey minni. — Þú getur ekki meint, að þú viljir taka mig þér fyrir konu. Hún lagði hendur yfir augu sín til þess að hann sæi ekki það, sem tillit hennar mundi gefa til kynni. O, vertu nú svo væn, að... þú mátt ekki halda, að þú sért skuld- bundinn til að gera neitt vegna þess, að þú gekkst að eiga mig í Kína, það var bara til að bjarga mér, og ég er þér þakklát, svo hjartanlega þakklát, en þú þarft ekki að fórna þér... — Og hvers vegna skyldi það vera fórn af minni hálfu að eiga þig fyrir konu? En það hlýtur það að vera, fyrir mann eins og þig, þú — hvað gæti ég verið manni eins og þér — eða neinum, nema kannski börn- ■unum, ef Dorothy giftist aftur. — Og hvað ætlarðu þér að gera? spurði Nick. — Ég — ég fer heim til Eng- lands og reyni að fá mér eitthvað að gera — og stofna heimili fyrir bömin. Ef Dorothy giftist aftur myndi hún og maður hennar kannski styðja mig eitthvað vegna þess að ég tæki að mér börnin, þar til ég vinn mér nóg inn sjálf ... — Og ég verð þá víst að á- lykta, að hjúskapur sé ekki inni- falinn í áætlunum þínum. — Nei, sagði hún ekkaþrunginni röddu, mig langar ekki til að gift- ast — neinum. — Nei, Blanche, það er ekki satt. Hann beygði sig niður og greip báðar hendur hennar og horfði í augu hennar. Hlustaðu nú á mig. Þú átt að verða konan mín, skil- urðu það? — Nei, ég ... get það ekki. — Af því að þú elskar mig ekki? — Spurðu ekki, vertu svo vænn ■að spyrja ekki, Nick ... — En ég verð að gera það, því að það er svo ákaflega mikilvægt fyrir mig að fá vitneskju um það. Ég vil ekki þvinga þig — að ef þú elskar mig ekki. en ég held að þú g'erir það — er það ekki svo, Blanche. Hún svaraði ekki og horfði á hann tárvotum augum. — Já, þú elskar mig, sagði hann ánægður á svip. Og ég elska þig. Ég vil, að þú verðir konan mín, Blanche. Ég get ekki hugsað mér framtíðina án þín ... Er það starf mitt, sem gerir þig hikandi? Ég ætla nú að taka mér langt frí, og ég skal lofa þér því, að ég skal aldrei taka að sér slíkt hlutverk sem þetta, án þíns leyfis. Hann beygði sig niður og lyfti henni upp og tók hana 1 fang sér og kyssti hana löngum, heitum kossi. Þegar hann sleppti henni /ar hún næsta óstyrk og hvíslaði: — Er það ekki bara vegna þess, að þú kennir í brjóst um mig, — vegna þess að þér finnst þú vera skuldbundinn til... — Elsku litli unginn minn, ég hefi næga lífsreynslu ti lþess að láta mér ekki detta í hug að leggja út í hjúskap, sem byggður er á grunni slíkrar skuldbindingar. í mínum augum er það höfuðatriði, ef maður biður konu að giftast sér, að hann geti ekki lifað án hennar. Viltu giftast mér, elsku litla Blan- che? — Ó, Nick ég vil það, af öllu hjarta — og svo faldi hún andlit sitt við barm hans. — Og að því er tvíburana varð- ar, sagði hann eftir dáltla stund, þá hefi ég ekkert á móti þvl, a'ð þeir verði hjá okkur. Við skulum reyna að bæta þeim upp föður- missinn — og móðurmissinn líka mætti segja, og ala þau vel upp. En ég vona svo sannarlega, að við eigum eftir að eignast börn. — Það eru víst ekki líkur fyrir því. Læknarnir sögðu eftir að ég hafði fengið lömunarveikina ... — Þeim getur skjátlast, og ég er sannast að segja sannfærður um, að þeim skjátlast í þessu, en tím- inn leiðir þetta í ljós, og ef það verður ekki, verðum við að bjarg- ast með tvíburana. — Já, veslingarnir litlu, sagði Blanche. Og veslings John. Ef hon- um aðeins hefði tekist að koma leyndarmáli Stantons i réttar hend- ur mundi hann hafa gert úrbót fyrir föðurlandssvik sín. En það heppnaðist ekki og hann fór með leyndarmálið með sér í gröfina. — Ó-nei, það gerði hann ekki, svaraði Nick. Ég hafði bæði hylkið og skjölin, skilurðu. Hann hafði sett á minnið eins og hann gat, og hann hélt, að ég hefði eyðilagt gögnin, en það gerði ég samt ekki. Ég var sannfærður um, að ég gæti ekki reitt mig á hann, svo að mér datt sannast að segja ekki neitt slíkt íhug. Ég kom skjölunum til Hong Kong með Blásóley. Ég veit að veslings Marsden var iðrun í huga og ég hefði gjarnan viljað sýna honum fullt traust og segja honum hver ég var, en það gat ég ekki — því að ef ég hefði gert það hefði ég teflt í hættu ekki aðeins mínu eigin lífi, heldur líka þínu lífi, konu hans og barna, Blásóleyj- ar, og allra, sem unnu með okkur. Ég ætlaði að koma honum frá Kína og hefði hann farið að mínum ráðum hefði það tekizt og hann verið náðaður... — Get ég sakað sjálfa mig um, að svona fór fyrir honum, Nick? Ef ég hefði ekki verið með honum. — Hefði hann farið einn mundi hann hafa verið tekinn og yfirheyrð ur og hans beðið það sem verra var. Þú skalt ekki áfellast sjálfa þig fyrir neitt, sem gerðist elskan mín, vefðu nú handleggjunum um hálsinn á mér og sýndu mér, að þú elskir mig ... svona ... þetta er betra ... elsku, litla Blanche. ENDIR Bifreiðasýn- ing í dng BIFREIÐASALAN BORGARTÚNI 1 Símar 18085 og 19615. f gehöi Bílaeigsndur Höfum rafgeymahleðslu og hjólbarðaviðgerðir. Seljum einnig nýja ódýra hjólbarða og rafgeyma. Höfum felg- ur á margar tegundir bifreiða. — Opið á kvöldin kl. 19—23, laugardaga kl. 13—23 og sunnudaga frá kl. 10 f.h. til 23. e .h. HJÓLBARÐASTÖÐIN Sigtúni 57 — Sími 38315 V.iáíDí; VÍSIR vantar börn til blaðburðar í nokkur hverfi í bænum. — Hafið samband við Afgreiðsluna. Dagblaðið VÍSIR. Hafnfirðingar Kaupendur Vísis í Hafnarfirði eru vinsam- lega beðnir að gera aðvart í síma 50641 ef vanskil verða á blaðinu. Afgreiðslan. F ASTEIGN AS AL AN Tjarnargötu 14 Simi 23987 Kvöldsími 33687 R 1 LISTEM TO «E A»OTO-AWTOS! I SPEWC. AS YOUK. KISHTFUL CHIEF ! FO KIOT HAKA < OUR PRIEklP’v TAKZAn!) Tarzan er snar í snúningum og Moto menn ættu að berjast eins ségir Tarzan. höfðingi ykkar. Gerið vini okkar, afvopnar Oda, án þess þó að gera og MENN, en ekki eins og sja- „Hlustið á mig Moto-Moto Tarzan, ekki mein“. honum nokkurt mein. „Moto- kalar. Leggið niður spjót ykkar“, menn. Ég tala sem réttkjörinn [?□□□□□□ □□□□□□□ □□□□&□ i Hárgreiðslustofan > HÁTÚNI 6, sími 15493. > Hárgreiðslustofan [SÓLEY [ Sólvallagötu 72. [sími 14853. »Hárgreiðslustofan ’ P I R O L A [Grettisgötu 31, simi 14787. < Hárgreiðsiustofa [VESTURBÆJAR i Grenimel 9, simi 19218. Hárgreiðslustofa AUSTURBÆJAR (Maria Guðmundsdóttir) Laugaveg 13, sími 14656. Nuddstofa á sama stað. Hárgreiðslu- og snyrtistofa STEINU og DÓDÖ Laugaveg 18 3. hæð (lyfta). Sími 24616. Hárgreiðslustofan Hverfisgötu 37, (horni Klappar- stígs og Hverfisgötu). Gjörið svo vel og gangið inn. Engar sérstakar pantanir, úrgreiðslur. P E R M A, Garðsenda 21, sími ] 33968 — Hárgreiðslu og snyrti- i stofa. Dömu, hárgreiðsla við alira hæfi ] TJARNARSTOFAN, Tjarnargötu 10, Vonarstrætis- megin Sími 14662 Hárgreiðslustofan Háaleitisbraut 20 Sími 12614 WVWVNiVWyVAAAAAAAAAi Bílakjör Nýir bílar, Commer Cope St. BIFREIÐALEIGAN, Bergþórugötu 12 Simar 13660 34475 og 36598. Ódýrar Terrylene- buxur ó drengi Hagknup

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.