Vísir - 19.08.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 19.08.1963, Blaðsíða 6
6 VÍSIR . Mánudagur 19. ágúst 19153. 5emÆ Námusfiysin — Framhald af bls. 8. líkt Einari Gerhardsen að fara fram á traustsyfirlýsingu. Ekki er gott að vita hversu mikinn áhuga hann hefur á að sjá stjórn arandstöðuna mynda ríkisstjórn, en vitað er að Konrad Nordahl, formaður Alþýðusambandsins, hefur ekkert á móti því að þess- ir flokkar sitji í stjórn um nokk urn tíma. Gallinn er bara sá, að enn eru nær tvö ár til næstu kosninga. 0 J^rfitt mundi verða fyrir flokk- ana fjóra að koma sér sam- an um stjórn. Það er t. d. ótrú- legt að vinstri menn mundu sætta sig við, að fulltrúi hægri manna yrði forsætisráðherra, sem hægri menn mundu þó gera kröfu til, því þeir eru stærsti flokkurinn. Vinstri menn reyndu á sfnum tíma samvinnu við kristilega þjóðarflokkinn og Mið flokkinn, án samvinnu við hægri menn, en það mistókst og um skeið hafa allir þessir flokk ar staðið saman í stjórnarand- stöðunni. Sá möguleiki er ennfrémur fyrir hendi, að Gerhardsen sjálf ur segi af sér, en jafnaðarmanna flokkurinn sitji áfram við völd, en með nýjan forsætisnáðherra. Gerhardsen vill samt meina að hann þurfi ekki að segja af sér vegna slyssins og afleiðinga þess. Endirinn verður væntanlega sá, að vantrauststillagan verði felld með tilstyrk sósialiska þjóð arflokksins og að Jafnaðar- mannaflokkurinn og Gerhardsen sitji áfram í rkisstjóm. Hárgreiðslustofan HATÚNI 6, sími 15493. Hárgreiðslustofan S ö L E Y Sólvallagötu 72. Simj 14853. ' Hárgreiðslustof an P 1 R O L A Grettisgötu 31, simi 14787. Hárgreiðslustofa VESTURBÆJAR Grenimel 9, sími 19218. Hárgreiðsiustofa AUSTURBÆJAR (Maria Guðmundsdóttir) Laugaveg 13. sími 14656. Nuddstofa á sama stað. Hárgreiðsiu- og snyrtistofa STEINU og DÓDÓ Laugaveg 18 3. hæð (lyfta). Sími 24616. Hárgreiðslustofan imfl, Hverfisgötu 37, (horni Klaþpar- tígs og Hverfisgötu). Gjörið svo vel og gangið inn. Engar sérstakar pantanir. úrgreiðslur. P E R M A, Garðsenda 21, simi 33968 — Hárgreiðsiu og snyrti- stofa. Dömu, hárgreiðsla við alira hæfi TJARNARSTOFAN, Tjarnargötu 10, Vonarstrætis- megin. Sfmi 14662 Hárgreiðslustofan Háaleitisbraut 20 Simi 12614 Búðnrtröppur Eigum fyrirliggjandi T R Ö P P U R fyrir verzlanir, heimili, málara o. fl. Fjórar stærðir. Hagstætt verð. Sími 1-33-33 aaaDaanaDDODaaaDaDaQ VÉLÁHREINGERNÍNGAR ÞÆGILFJ KEMISK VINNA ÞÖRF — Sfmi 2 0 8 3 6 Bilcsr til söiu: Opel Kapilan ‘57, fallegur, útborgun samkomulag. ,n Opel Rekord ‘56, sem nýr. Fiat 1400 ‘57, mjög þokkal., lítið keyrður. Volkswagen ‘59, — 80 þús. Volkswagen ‘57 — 65 þús. Ford ’55, góðir greiðsluskil- málar, skipti möguleg. Chevrolet ’55, góður bíll, skipti á nýrri. Chevrol. ’52, 6 cyl. sjálfsk. - BÍLAR FYRIR ALLA. — SKILMÁLAR við allra hæfi. Og kaupin gerast hjá okkur. SKÚLAGATA 55 — SÍMIÍSW Húsaviðgerðir. Gerum við brotn ar steinrennur. Bikum þök og renn ur. Önnumst margs konar húsavið- gerðir. Sími 20614. Húsráðendur, Reykjavík og ná- grenni. Endurnýjum steinþakrenn- ur á smekklegan hátt. Slmi 20614. Hreingerningar. Simj 20851. Kemisk hreinsun. Pressa fötin meðin þér bíðið. Fata- pressa Arinbjarnar Kúld, Vestur- götu 23. Kona óskar eftir ráðskonustarfi. Er vön húshaldí. Tilboð méf'Kf „Vön“ leggist irín á afgr. blaðsins ■ fyrir mánudagskvöld. Barngóð stúlka eða unglingur óskast til aðstoðar á heimili. Her- bergi getur fylgt. Sími 10887. Sauma kápur og dragtir úr til- lögoum efnum. Hulda Indriðadóttir dömuklæðskeri, Kleppsvegi 40. — Sími 37717. 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar .Plestar gerðir sýningarlampa ; -Pdýr sýniiigartjpld Filmulím og fl. Ljósmyndavör ur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 • Sími 20235 Til sölu m. a.: 2 — 5 herb. íbúðir í Hlíðunum. 4 herb. íbúð á hæð í Austur- bænum. Einbýlishús í Vestur- bænum (skipti koma til greina á 4 — 5 herb. íbúð). 3 — 4 herb. íbúð við Langholts- veg og Ifleppsveg. Nýjar 5 herb. íbúðir í Skipholti og við Sóiheima. Fokheldar 6 herb. íbúðir í Kópa vogi og einbýlishús og íbúðir í smíður á Seltjarnarnesi. Höfum kaupendur að 2 — 6 herb. fullgerðum og í smíður í Reykja vík og nágrenni. Miklar útborg- anir. Lögfræðiskrifstofa og fasteignasala. Skólavörðustíg 3A, III Sími 14624 og 22911 JÓN ARASON GESTUR EYSTEINSSON Húseigendur takið eftir. Tökum að okkur einangrun á miðstöðvar kötlum og kerfum. Uppl. i slma 35831. Teppa- og húsgagnahreinsunin. Slmi 37469 á daginn Sími 38211 á kvöldin og um helgar. Athugið. Bikum þök og stein- rennur. Látum upp þakrennur. Setjum einfalt og tvöfalt gler. Upp- setningar á loftnetum. önnumst einnig viðgerðir á kynditækjum og heimilistækjum. Sækjum heim og sendum. Slmi 17286 frá kl. 7—9. Hafnfirðingar Kaupendur Vísis í Hafnarfirði eru vinsam- lega beðnir að gera aðvart í síma 50641 ef vanskil verða á blaðinu. Afgreiðslan. pv*5EluR Bffreiðasýn- ing í dng BIFREIÐASALAN BORGARTÚNI 1 Símar 18085 og 19615. Svtlliak - . . ræsir bílinn SMYRILL Fyrsta flokks rafgeymir sem fullnægir ströngustu kröfum LAUGAVEGI 170 - SÍMI 12260 I l^oiAa Vengtíkabt' Dokumentskabe Boksanlag Boksdere Garderobeskabt Einkaumboð: PÁLL ÓLAFSSON & CO. P. O. Box 143 Símar: 20540 16230 Htverfisgötu 78 Reykjavík

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.