Vísir - 19.08.1963, Blaðsíða 7

Vísir - 19.08.1963, Blaðsíða 7
7 VlSIR . Mánudagur 19. ágúst 1963. Heyfengur ktiH, en heyverkun góð Heyfengur verður með minna móti I sumar, en hey hafa náðst með góðri verkun um nærri allt fsland. Flugvöliur í Mývutnssveit Á laugardaginn voru birt hér £ blaðinu ummæli hótelstjórans í Reynihlíð við Mývatn, Snæbjörns Péturssonar, þar sem hann ræddi um nauðsyn þess að flugvöllur væri við vatnið. Flugmálastjórnin hefir haft samband við Vísi og látið þess getið að árið 1957 hafi verið gerður sjúkraflugvöllur við vatnið, um 2 km. norður af Reykja hlíð, vestur af Dalfjalli. Þar eru tvær flugbrautir 330 metra langar og geta sjúkraflugvélar og minni flugvélar lent á þessum velli. Súttufundir Sáttafundir verða í kvöld kl. 20.30 í deilum útgerðarmanna annars vegar og farmanna hins vegar. Á sama tíma verður fund ur yfirmanna á togurum og út- gerðarmanna. Engin verkföll hafa verið boðuð enn £ sam- bandi við þessar deilur. Leiðrétting í viðtali við Benedikt Jakobsson íþróttaþjálfara föstudaginn 16. þ. m. féll niður lfna, þannig að mein- ing setningarinnar raskaðist nokk- uð. í blaðinu stóð: „í hvíld er súr- efnisupptakan 5 — 6 lítrar á minútu, en við hámarkserfiði allt að 150 lítrum á sama tíma“. En átti að standa: „í hvíld og súrefnisupptakan 0.25 — 0.30 lítrar á mfnútu, en við hámarkserfiði allt að 6 lítrum, og magn öndunar- lofts i hvlld 5-6 lítrar á mínútu, en við hámarkserfiði allt að 150 lítrum á sama tíma“. Þetta sagði dr. Halldór Pálsson, búnaðarmálastjóri við Visi í morg un. Á stöku stað, til dæmis sums staðar norðarlega á Vestfjörðum, hefir gengið stirðlega, en yfirleitt ágætlega, en nú vantar gras, því að spretta var lítil £ vor og í sumar hefir verið kalt frá 10. júJí og grasi farið svo lítið fram, að lítil sem engin há mun verða víða, nema þar sem fyrst var byrjað (um 20. júní). Óvanalega kalt hefir ver- ið að þessu sinni £ júlf og ágúst, en bregði til hlýinda getur nokkuð rætzt úr enn með háarsprettuna. Hætt er við, að kartöfluuppskera verði £ minna lagi, horfir ekki vel með hana, og fremur mun liætt við, að kornuppskeran gefi ekki eins góða raun nú og vanalega. Til viðbótar þv£ sem að ofan seg ir má bæta þvf við, að bæði austan fjalls og £ Borgarfirði skildu tals- vert margir eftir stóra hluta töð- unnar óslegna sökum þess að þeim fannst hún ekki nógu vel sprottin. Nú er búið að slá og hirða einnig af þessum blettum og af þeim verð ur ekki um neina há að ræða að þessu sinni. Góður ufsaufli á Húsuvík Mótorbáturinn Andvari frá Húsavlk fékk dag einn f slðustu viku 29 lestir af stórufsa sem lagt var til frystingar f Fiskiðju samlag Húsavíkur og næsta dag fékk hann aftur fullfermi eða 30 lestir. Það má bæta þvl við að hlutur úr þessum afia er ekki minni en 12 þús. kr. Skip- stjóri á Andvara er Sigurbjörn Sörensson. Mikið hefur veiðzt af ufsa á Skjálfanda, við Flatey og eins við Grfmsey. Stórufsinn fer all- ur f frystingu en smáufsinn f síldarverksmiðjuna á Húsavík. Fyrsta ísfisksala togara á sumrinu Sá tfmi er nú kominn, er ís- lenzkir togarar eru farnir að fiska fyrir erlendan markað. Eru allmarg ir að fiska fyrir erlendan markað á heimamiðum. Fyrsti togarinn, Freyr, er á út- leið og selur í V-Þýzkalandi á miðvikudag. Hann er með 220 lest- ir. Ekkert verður sagt um mark- aðshorfur eins og sakir standa. Sala Freys verður hin eina þar t.l í fyrsta lagi um 26. ágúst. STIÓRN SKÓGRÆKTAR- FÉLAGSINS iNDURKJÖRIN Þrfr togarar eru nýkomnir af miðum við Austur-Grænland, allir með sem næst fullfermi af karfa. Egill Skallagrímsson í gærmorgun og Hallveig og Askur í morgun. Á aðalfundi Skógræktarfélags Is- lands, sem haldinn var í Skíða- hótelinu í Hlíðarfjalli um helgina var stjórnin endurkjörin. Tveir stjómameðlimanna, þeir Hákon Guðmundsson og Einar G. E. Sæm undsen áttu að ganga úr stjórn, en voru báðir endurkjörnir. Aðrir f stjórninni eru Haukur Jörundsson, Hermann Jónasson og Sigurður Bjarnason. Á laugardaginn fóru fulltrúar á Skógræktarþinginu í hringferð um Eyjafjörð í boði Skóg ræktarsambands Eyjafjarðar og voru um hundrað mannsd ferðinni. Fyrst var ekið I Vaðlaskóg, sem f-r skammt fyrir sunnan Svalbarðseyri og skógurinn skoðaður. Þá var far- ið að félagsheimilinu Freyvangi og drukkið þar kaffi. Ekið var yfir brú á Eyjafjarðará hjá Möðruvöllum og síðan ekið um Eyjafjörð austanverð an og skoðaðir trjálundir f Leyn- ingshólum og við Kristnes. Japönsk fiskiskip á Færeyjamiðum Færeyingar búnsff við hnrðri snmkeppni Jnpnnn á miðum N.-Atlontshufs í fréttum frá Þórshöfn í Færeyjum til danskra blaða segir, að japanskir fiskimenn séu nú komnir á miðin við Færeyjar, og menn óttist, að þeir geti orðið Færeyingum skæðir í keppninni á fiskimiðum Norður-Atlantshafsins. Harðari samkeppni er að vænta úr fleiri áttum, m. a. frá þeim þjóðum, sem ávallt hafa sent fiski- skip sín til veiða á beztu fiskimið- knuttspymufuudi in við Færeyjar, ísland og Græn- land, og m. a. búast Færeyingár við harðari samkeppni frá Vestur Þýzkalandi, á Grænlandsmiðum, þar sem vestur þýzkir togarar lengi hafa stundað þorskveiðar, og einnig gæti orðið um harðnandi samkeppni að ræða frá Sovétríkj unum og Austur-Þýzkalandi. Loks búast menn við, segir í þessum fréttum, að Japanir, mesta fiskveiðiþjóð heims, muni innan tíðar fara að stunda skipulagðar, reglubundnar úthafsveiðar á Norð- ur-Atlantshafi, og komi bað í kjöl- fer þess, að gerðir voru út japansk ' hann næstum 50 millj. færeyskra ir togarar til tilraunafiskveiða við I ^r<^na °& er um ^ milljóna á land f Grimsby hélt skipið til Kanarisku eyjanna, til þess að lesta túnfisk, sem japönsk fiskiskip þar og úti fyrir ströndum Vestur- Afríku höfðu aflað. Túnfiskaflann átti að setja á land á Ítalíu og þar næst átti frystiskipið að fara heim til Japan og sækja birgðir handa japanska hvalveiðiflotanum á Suð- ur-Atlantshafi. Þar sem Japanir koma er atorka og fjör, segir að lokum f þessari frétt, til þess að nota öll skilyrði til hagnýtingar til hins ýtrasta. „Og — sem sagt — geta menn á Norður-Atlantshafi nú búið sig undir aukin kynni af Japönum". tJTFLUTNIN GUR FÆREYJA. Á fyrra misseri þessa árs nam Grænland í færeyskum blöðum er sagt ber- um orðum, að hyggilegast sé að vera við þvf búnir, að japönsk fiski skip fari að sjást tíðar á þeim miðum, sem Færeyingar hafa talið og telja sfn, og einnig á fiskimið- um þar sem þeir (Færeyingar) sam kvæmt hefðbundnum venjum hækkun miðað við fyrra misseri ársins 1962. Miklar lfkur eru fyrir, að heildar útflutningurinn á árinu komist upp f 120 millj. króna, vegna auk- innar fiskframleiðslu, sem stafar að verulegu leyti af því, að við bætast æ fleiri stálskip til úthafs- veiða. Þá er og nefnd mjög aukin i stunda veiðar, við ísland, Græn-! framleiðsla á hraðfrystum fiskflök land og Nýfundnaland. ! um> 1 Færeyjum og Færeyinga- Japanir hafa margsýnt og sann- *1ö^njá <^r*n*an5’- A ^inum sfðar- að, að þeir eru harðduglegir fiski- í Iok þessarar viku verður hald in f Reykjavík ráðstefna knatt- spyrnusambands Norðurlandanna, sem haldin er annað hvert ár. — Ráðstefnuna sitja formenn, vara- formenn og framkvæmdarstjórar sambandanna og meðal þátttak- enda nú verða ni.a. tveir ráðherr- FINfi t K NI ar, sem báðir eru formenn knatt- j menn og beir kunna að gera út á spyrnusambandanna í sínum heima i fiskveiðar með lágmarks tilkostn- löndum. Eru það þeir Gunnar j aði. Af þeim ástæðum einum geta Lange, viðskiptamálaráðherra Svfa þeir boðið fiskafurðir á heims- og O. P Karttunen, f jármálaráð- j markaðnum á talsvert Iægra verði herra Finna. !en keppinautar Þeirra. Auk þátttakendanna frá Norð- urlöndum mun sitja ráðstefnuna formaður knattspyrnusambands Evrópu, sem mun ræða hér við Norðurlöndin skipulagsbreytingar á FIFA, alþjóðasambandinu. Til umræðu verða á ráðstefn- unni sameiginleg áhuga- og vanda- mál Norðurlandanna á knattspyrnu sviðinu .samskipti Norðurlandaþjóð anna, dómara- og æfingavandamál, unglingakeppni, fjármál o. fl. Ráðstefnan stendur fimmtudag, verða á Hótel Sögu. verðaá Hótel Sögu. Þessi útþensla í fiskveiðum Jap- ana er athyglisverð frá fleiri sjón armiðum en einu .Nefnt er sem dæmi, að hvalveiðar eru verulegur hluti útgerðar Japana. Sem dæmi um hvernig þeir nota sér öll skil- yrði og tækifæri er þetta: Síðastliðið vor kom japanskt skip, nýbyggt til Grimsby, og var losað úr því frosið hvalkjöt í „blokkum" ætlað brezkri verk- smiðju, sem framleiðir dýrafóður. Skipið hafði tekið við kjötinu frá litlum japönskum hvalveiðbátum á Suður-Atlantshafi. Eftir að þetta „djúpfrysta" hvalkjöt var komið nefnda stað hafa menn á undam gengnum 3 mánuðum framleitt 1500 tonn af fiskflökum, úrvals- vöru, sem sérlega útbúin kæliskip hafa þegar flutt á fiskmarkaðinn f Boston, Bandaríkjunum, en þang að fer mestallt af hinni hraðfrystu fiskframleiðslu Færeyinga. KOMI TIL VIÐTALS Umferðardeild rannsóknarlög- reglunnar hefur beðið Vísi að koma á framfæri tilmælum til bifreiðar- stjóra, sem var á ferð f Lækjar- götu s.I. föstudag og lenti þá á fótgangandi manni, sem var á lelð yfir götuna. Það mun hafa verið um kl. 4 síðdegis að Ólafur L. Jónsson sýn- ingarstjóri í Nýja bfói var að ganga yfir Lækjargötu. Kvaðst hann ekki hafa vitað fyrr til en hann lenti utan í bifreið, sem ekið var eftir götunni og féll Ólafur við. Sagði hann að kona hafi komið út úr bflnum og beðið sig að hinkra við þar til lögreglan yrði kvödd á vett- vang. Ólafur sagðist þá ekki hafa fundið neitt til, hélt sig ekkert hafa meiðzt, afþakkaði boðið og hélt Ieiðar sinnar án þess að spyrja um nafn konunnar eða veita skrá- setningarmerki bifreiðarinnar at- hygli. Þegar Iengra leið á föstudags- kvöldið fór Ólafur að finna til þrauta í bakinu og hefur hann verið undir læknishendi síðan. Nú eru það vinsamleg tilmæli rann- sóknarlögreglunnar við viðkomandi ökumann að hann tali við lögregl- una hið fyrsta. Tilraun til itílþjófnaðar Aðfaranótt s.i. sunnudags voru þrír menn handteknir f bifreið, sem þeir ætluðu sér að stela, en voru ekki búnir að koma henni í gang þegar þeir voru teknir. Þetta skeði í Tryggvagötu en þar stóð bifreiðin G 741. Komust þremenningarnir inn f hana og ætl- uðu sér að koma henni f gang með því að tengja beint. Ollu þeir nokkr um skemmdum á leiðslum og mæla borði, en hafði ekki tekizt að koma farartækinu f gang, er lögregluna bar að og handtók þá. Piltarnir þrfr voru allir undir á- hrifum áfengis. Þeir voru fluttir f fangageymslu um nóttina, en í gær urðu þeir að standa fyrir máli sínu gagnvart rannsóknarlögregl- unni. í nótt var lögreglan kvödd að íbúðarhúsi við Suðurlandsbraut, en þar hafði maður brotizt inn. Lög- reglan handtók manninn og flutti í fangageymslu. Mál hans bíður rannsóknar. Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar JÓHANN BERNHARD andaðist að heimili sínu Öldugötu 33, Reykjavík, föstudaginn 16. ágúst s.l. Svava Þorbjarnardóttir og dætur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.