Vísir - 19.08.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 19.08.1963, Blaðsíða 11
V I S I R . Mánudagur 19. ágúst 1963. n TÝLI HF. Austurstræti 20. Simi 14566. v/Miklators Sími 2 3130 ÍWntun ? prenlsmiftja & gúmmlstfmplagcrð Einholtl Z - Simi 20960 FRAMKÖLLUM KÓPÍERUM Stórar myndir á Afga pappir. Póstsendum. Fijót og góö afgreiðsla. Ein mynd lýsir meiru en hundrað orð. BÍLA OE BÚVÉLA SALAN Copyright P. I. B Bo» 6 Copenhooen Vöruhappdrœtti 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnúr að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Þér og þjónustustúlkan megið fara ungfrú, segir toliarinn kurt- eislega, ág vona að frænku yðar geðjist að dúkkunni. Þakka yður fyrir, segir Fan. — Það verður ánægjulegt að fást við þennan há- væra náunga, hugsar tollþjónninn með sér og „vingjarnlegt" glott skín á andliti hans. Reynið að byrja, segir Rip. Rólega herra minn, róiega, urrar hinn og hvolf- ir úr töskunni á borðið. Minningarsp j öl d Kvenfélag Hringsins. Minningarspjöld barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Jó- hannesar Norðfjörð, Eymundsson- arkjallaranum, Verzl, Vesturgötu 14, Verzl. Spegillinn, Laugavegi 48, Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, Vesturbæjarapóteki, Holtsapóteki, og hjá Sigrfði Bachmann, Lands- spítalanum. Minningarspjöld Blómasveiga- sjóð Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústsdóttur, Lækjargötu 12., Emellu Sighvats- dóttur Teigagerðj 17, Guðfinnu Jónsdóttur Mýrarholti við Bakka- stíg, Guðrúnu Benediktsdóttur, Laufásvegi 49, Guðrúnu Jóhann- esdóttur Ásvallagötu 24, Skóverzl un Lárusar Lúðvíkssonar Banka- stræti 5 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftirtöid- um stöðum: Hjá Vilhelmínu Bald- vinsdóttur Njarðvíkurgötu 32 Innri Njarðvfk, Guðmundi Finn- bogasyni Hvoli Innrj Njarðvík, og Jóhanni Guðmundssyni Klappa stíg 16 Ytri-Njarðvík. Spáin gildir fyrir þriðjudag- inn 20. ágúst. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú verður ekki þreyttur á þeim viðfangsefnum, sem eiga óskiptan áhuga þinn. Þér gæti reynzt nauðsyn að draga saman seglin á sviði fjárútlátanna. Nautið, 21. aprll til 21. maí: Allar tegundir nútima listar gætu fallið þér í geð, en það eru litlar lfkur til þess að þú missir sjónar á því sem er 0- svikið eða óekta. Tvíburamir, 22. maí til 21. júnf: Áherzlan er á heimilið, fjöiskyldumeðlimina og aðgerð- ir þeirra, sem eru raunar þeir þættir, sem gera heimilið að á- kjósanlegum og skemmtilegum dvalarstað. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú þarft að gera nákvæmar áætlanir um framkvæmd hlut- anna og ekki freista gæfunn- ar. Vera má, að skammt sé stórra tíðinda að vænta á sviði viðskiptanna. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Vera má að þér reynist ekki eips auðvelt að setja þig niður annars staðar, eins og þú gerir þér vonir um. Framkvæmdu all- ar varúðarráðstafanir. Meyja,n, 24. ágúst til 23. sept.: Þú hefur tilhneigingu til að vera vantrúaður á allt, sem þú sérð ekki eö skynjar á annan hátt. Það er óskynsamlegt að láta ímyndunaraflið hlaupa með sig í gönur. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú hefur áhyggjur að nokkru leyti út af óöryggi á sviði efna- hagsins. Þér kann að reynast erfitt að átta þig á hvar áhuga- mál þín er raunverulega að finna í dag. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Eitt af því mikilsverðasta sem þú hefur yfir að búa er hæfi- leiki þinn til að afla þér vina hvar sem þú leggur leið þfna. Láttu efasemdirnar ekki hindra framgang þinn. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Ef þér finnst þér vera að einhverju leyti ábótavant, þá hefur þú ávallt möguleika á að bæta þér það upp. Óttinn er í rauninni það eina sern forðast ber. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Fólk, sem býr langt í burtu frá þér kann að hafa talsverð áhrif á áætlanir í framtíðinni. Það værj skynsamlegt að þróa gott samband við þessa aðila. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Það eina á sviði efna- hagsins sem hægt er að reiða sig á eru staðreyndir liðinna ára og eftir þvf skal skipuleggja framtíðina. Ágreiningsatriðin or- saka tafir. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Dagurinn ætti að geta orðið mjög heppilegur til sam- eiginlegra ráðagerða og fram- kvæmda. Þú ættir að beygja þig fyrir vilja þeirra, sem meira vit hafa á málunum. Gengið £ 120.28 120.58 U.S. dollar 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.29 623.89 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Norsk kr. 601.35 602.49 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.97 996.52 Gyllini 1.193.68 1.196.74 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-þýzkt m. 1.078.74 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. • 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningskr. vöruskiptal. 99.86 100.14 Ferðalög Kvennadeild Slysavamafélagsins í Reykjavík fer í eins dags skemmti ferð, þriðjudaginn 20. ágúst. Far- ið verður f Þjórsárdal og komið við f Skálholti og á Laugarvatni. Allar upplýsingar gefnar í verzl. Gunnhildar Halldórsdóttur, Hafn- arstræti. Félag áhugamanna um fuglavernd var stofnað snemma á þessu ári. Nefnist það Fuglaverndarfélgg ís- lands. Eru félagar mjög uggandi um að amarstofninn sé í yfirvof- andi hættu, verði ekki bannað að bera út eitur nú þegar á öllu landinu. Meðfylgjandj,mynd er af arnarunga, sem nýlega fannst dauður á Vesturlandi. IT W/LL BE A PLEA5URE TO DEAL WITH NOISY 5TRANGER. /79

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.