Vísir - 19.08.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 19.08.1963, Blaðsíða 10
w VlSIR . Mánudagur 19. ágúst 1963 Nína Tryggvadóttir — Frh. al bls. 9: eru þær svo mikill hluti af mér sjálfri. Maður leggur alla sál sína i þær, og þær hafa gildi fyrir þann, sem skapar þær, þó að öðrum þyki kannske ekkert í þær varið. En ef einhver kaup- ir þær, af því að hann nýtur þeirra og vill hafa þær hjá sér og setja þær faliega upp, þá líður mér vel við tilhugsunina. Aftur á móti er tiifinningin ekki nærri eins skemmtileg, ef þær ! Bílaeigendur Höfutn rafgeymahleðslu og hjólbarðaviðgerðir. Seljum einnig nýja ódýra hjólbarða og rafgeyma. Höfum feig- ur á margar tegundir bifreiða. — Opið á kvöldin kl. 19—23, Iaugardaga kl. 13—23 og sunnudaga frá kl. 10 f.h. til 23. e ,h. HJÓLBARÐASTÖÐIN, Sigtúni 57, sími 38315. Bílasala Matthíasar er miðstöð bílaviðskiptanna. Mikið úrval af öllum tegundum bifreiða. BlLASALA MATTHÍASÁR, Höfðatúni 2, sími 24540. Umboðssala — dreyfing Getum bætt við nokkrum góðum vörum (fatnaður, sportvörur, sælgæti o. fl.) til SÖLU og DREYFINGAR. — Umboðs- og heildverzlun. Mjóstræti 6, II. hæð. Sími 24537 Húsbyggjendur Ieigjum skurðgröfur og moksturstæki til stærri og minni verka. Tíma- eða ákvæðisvinna. SÍMAR 14295 og 18034 Barnaúlpur — kvenblússur Höfum nú litlar birgðir eftir af APASKINNSJÖKK- UM, BARNAÚLPUM (2—5 ára), KVENBLUSSUM, KVENSÍÐBUXUM. Vesturá h.f. Umboðs- og heildverzlun. Mjóstræti 6, II. hæð. Sími 24537 Hreinsum vel og fljótt Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum EFNALAUGIN LINDIN H.F., Skúlagötu 51, sfmi 1825 Hafnarstræti 18, sími 18820. Hjólbarðaviðgerðir Hefi ýmsar tegundir af nýjum dekkjum til sölu — Einnig mikið af felgum á ýmsar tegundir bíla. MYLLAN — Þverholti 5 Blaðburðarbörn VÍSIR vantar böm til blaðburðar í nokkur hverfi í bænum. —Hafið samband við Afgreiðsluna. Dagblað SIR. eru keyptar sem fjárfesting, eins og ýmsir gera erlendis". Vinnustofa á íslandi? „Hvað ætlarðu að sýna mörg málverk í þetta sinn?“ „Ja, fleiri en 60 komast varla fyrir. Ég er með miklu fleiri með mér, en það er ómögulegt að koma þeim öllum fyrir í Listamannaskálanum. Ég ætla að sýna heilmargar myndir, sem aldrei hafa fyrr verið sýndar hér á iandi — allt frá fyrstu fígúratívu myndunum mínum til þeirra nýjustu, sem ég hef mál- að á þessu ári. Mig Iangar alltaf að sýna hér sem oftast og halda sambandi við land og þjóð. Ég hef venjulega komið heim á 2—3 ára fresti, og það er minn draumur að eignast vinnustofu á Islandi'*. „Þær eru nú víst ekki á hverju strái, því miður. lslenzkir lista- menn eiga alltaf I erfiðleikum með vinnupláss**. „Já, og kannske er þetta líka einn af þeim draumum, sem aldrei rætast. Ef maður óskar einhvers mjög lengi, kann mað- ur stundum ekki að taka því, þegar óskin er allt I einu upp- fyllt“. „Hefurðu nokkurn tíma feng- izt við höggmyndalist?** „Nei, aldrei. En ég hef unnið að mósaík og gert glugga í kirkjur I Þýzkalandi og Frakk- Iandi og eins fyrir Þjóðminja- safnið hér“. „Hvernig er að vinna eftir pöntun? Finnst þér það drepa innblásturinn eða örva hann?“ „Það er alltaf hægt að vinna innan allra takmarka. Listmál- ari verður að hafa nóga tækni til að geta unnið að vild eftir pöntun eða frjálst — hversu þröngur sem hririgunnn kann að vera, er alltaf mikið af mögu- leikum innan hans, svo fram- arlega sem maður hefur fmynd- unarafl til að finna þá“. Skyniar stemmningu augnabliksins „Finnst þér almenningur hafa skilning á list nútímans?" „Ja, sumir segja, að Iistamað- urinn sé á undan tímanum, en ég er ekki sammála því. Ég held, að það séu hinir, sem eru svo langt á eftir. Listamaðurinn er næmur fyrir nútíðinni og skynj- ar stemmningu augnabliksins, en flest fólk lifir I fortíðinni, og þess vegna er það svo seint að tileinka sér ailar nýjungar. Að því leyti má segja, að lista- maðurinn sé á undan samtíð sinni. Hann skynjar það, sem er að gerast — hinir skynja það ekki fyrr en löngu seinna". „Hefurðu þá ekki á tilfinning- unni, að þú sért vanmetin?" Nína brosir fallega. „Verk listamannsins hljóta alltaf að standa á eigin fótum með tím- anum, ef ekki frá byrjun“, svar- ar hún. „Það getur haft sín áhrif um stundarsakir að segja fólki, að þetta eða hitt sé list, en það þýðir ekki til lengdar Listnautn hlýtur ávallt að vera einstakl- ingsbundin, og ef listaverkið talar til áhorfandans og gefur honum eitthvað, skiptir minna máli, hvað sagt hefur verið um það jafnvel af fróðustu mönn- um. Það eru mörg stærri vanda- mál við að glíma í listinni en hugsunin um, hvort maður sé metinn eða vanmetinn — mér finnst aðalatriðið að vanda sig eftir beztu getu, fylgja sinni innstu sannfæringu og láta hitt eiga sig“ Næturvarzla vikunnar 17.— 24. ágúst er I Vesturbæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 20.—27. júlí er Jón Jóhann- esson. Neyðarlæknir — sími 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn, næturlæknir á sama stað klukkan 18—8. Sími 15030. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin, sími 11100. Lögreglan, slmi 11166. Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði, — sími 51336. Útvarpið Mánudagur 19. ágúst. Fastir liðir að venju. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um daginn og veginn (Benedikt Gröndal alþm.). 20.20 Tónlist eftir Jón Leifs. 20.50 Otvarpað frá Laugardalsr velli í Reykjavík: Fram og K.R. leika í 1. deild ís- landsmótsins (Sig. Sigurðs- son lýsir síðari hálfleik). 21.40 Konsert fyrir píanó og blásarasveit eftir Igor Stra- vinsky. 22.20 Búnaðarþáttur (Gísli Kristjánsson). 22.40 Tónleikar í útvarpssal: Derry Deane og Roger Drinkall frá Bandaríkjun- um leika á fiðlu og cello. 23.05 Dagskrárlok. Árnað heilla Á laugardaginn voru gefin saman I hjónaband ungfrú Guð- rún Blöndal (Axels Blöndal lækn- is) og Haukur Þorsteinsson tann- læknanemi. Faðir brúðgumans séra Þorsteinn Jóhannesson fram- kvæmdi vígsluna. Heimili ungu hjónanna er að Lönguhlíð 21. Sjónvarpið 17.00 Mid-day Matinee „Western Pacific Agent" 18.00 Afrts News 18.15 Country Style U.S.A. 18.30 Air Power 19.00 Sing Along with Mitch 19.55 Afrts News Extra 20.00 The Andy Griffith Show 20.30 Land Of The Free 21.00 Wagon Train 22.00 The Twilight Zone 22.30 Peter Gunn 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 The American Civil War 23.30 Big Time Wrestling Syndið 200 Ég vona að þú sért ekki einn af þessum gamaldags mönnum, sem halda að stúlkur meini eitt- hvað með því að segjast elska þá. Blöðum flett Kyrrt er á kerlingarskerjum kúrir und skútanum már. sefur á Sviðhpltshólma selurinn strykinn og grár. Ben. Gröndal Sumarleyfi. Það er nú það. Hvíld frá hvíldinni '-ipima og á vinnustað. ;■ Tobaks- •: korn :■ ... að drekka hanastél. . nei, [. fjandinn hafi, ef ég vildi éta það, «: hvað þá .. . Kaffitár ... nei, það er nú ögn flottara hjá honum nágranna mfnum — konan þýzk, fjósamaðurinn dansk ur, kaupakonan færeysk og hund urinn skozkur ... SSB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.