Vísir - 21.08.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 21.08.1963, Blaðsíða 10
V í SIR . Miðvikudagur 21. ágúst 1963. Hjólbarðaviðgerðir Hefi ýmsar tegundir af nýjum dekkjum til sölu — Einnig mikið af felgum á ýmsar tegundir bíla. MYLLAN — Þverholti 5 Bílasala Matthíasar Ford Falcon ’60, lítið ekinn, sem nýr. Chevrolet Im- pala ’60,góður bíll og gott verð. Chevrolet ’55, ’56 og 57. Opel Record ’62, ekinn aðeins 12 þús. km. Opel caravan, ekinn 40 þús. km. Volkswagen ’62, aðeins 92 þús. Landrover ’62 á góðu verði. Austin Gipsy ’62, Iítið ekinn með Krislinshúsi. Austin A 40 ’59. Mosk- vits ’59 lítið ekinn. Opel Capitan ’56, ’57, ’58, ’60, ’61, og ’62, góðir bílar. Hefi mikið úrval af öllum tegundum og árgerðum bifreiða. Finnig mikið úrval af vörubílum, sendibílum og jeppbílum. BlLASALA MATTHÍASÁR, Höfðatúni 2, simi 24540. Útsala — Kjólar frá kr. 395,00 Pils frá kr. 195,00 Blússur frá kr. 175,00 Útsala Kjólatau frá kr. 30,00 Peysur frá 195,00 Undirfatnaður, slæður og hanzkar í úrvali. KJÓLLINN Þingholtsstræti 3 F ASTEIGN AS AL AN Tjarnargötu 14 Sími 23987 Kvöldsími 33687 Til sölu 3 og 5 herbergja íbúðir á hitaveitusvæðinu. Seljast tilbúnar undir tréverk. Góður staður. Ekki í blokk. Kleópafro — Framhald af bls. 4 þegar til Egyptalands kom höfðu hermennirnir hækkað kaupkröfur sínar, svo að nú voru þær eins og annars staðar. Bardagastaðurinn var valinn nálægt Edkou, sem er ekki fjarri Alexandriu en atriðin með Liz voru kvikmynduð annars staðar. Ráðnir voru 3000 egypzkir statistar, til að taka þátt I bardaganum. Og bardaginn kom, en áður en hann átti að koma. Það leið nefnilega ekki á löngu unz allir hermennirnir tóku að berjast upp á eigin spýtur og tók lang an tíma að róa þá svo að hinn „sanni“ bardagi gæti farið fram — skipulagður af leikstjóra. Það var ekki hægt að Ijúka kvikmyndatökunni, því að nú fóru Zanuck og Mankiewicz í hár saman, m. a. út af því hvern ig bera ætti kvikmyndina á borð fyrir almenning — auglýsa hana. Deila þeirra stóð í marga mán uði og á meðan var ekkert kvik myndað. Loksins komust á sætt ir og í febrúar 1963 var hægt að ljúka myndinni með nokkrum nýjum bardagaatriðum, sem tek in voru á Suður-Spáni og bættu 2 milljón dölum við kostnað Kleópötru. Málaferli 62 milljón dölum hafði verið eytt, kvikmyndin var tilbúin en deilan um hver ætti að fá heið- urinn eða skömmina af mynd- inni stóð ennþá. Walter Wanger hefur höfðað mál á hendur Fox- félagsins, Zanuck og Skouras, því að hann heldur því fram að þessir aðilar hafi rýrt álit manna á honum og starfi hans méð því að segja að hann hafi spillt myndinni. Skouras hefur höfðað málið á hendur Wanger og kraf- izt 700.000 dala skaðabóta, því að hann heldur því fram að hann hafi verið rægður. Það lítur út fyrir að sagnfræð ingarnir, sem sögðu að hin gamla slanga Nílar sé eilíf og að högg hennar séu eitruð hafi haft . rétt fyrir sér. Metsölubíll á Norðurlöndum 1964 árgangur, afgreiðsla hafin. — Verð frá kr. 145 þús. — FORD UMBOÐIÐ . Sími 22470 íð mm filmuleiga Xvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar .Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópemí., Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235 femtnia fifimur ■ Næturvarzla vikunnar 17.— 24. ágúst er í Vesturbæjar Apóteki. Næturlæknir I Hafnarfirði vik- una 20.—27. júlí er Jón Jóhann- esson. Neyðarlæknir — simi 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sfmi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn, næturlæknir á sama stað klukkan 18—8. Sími 15030. Siökkviliðið og sjúkrabifreiðin, sími 11100. Lögreglan, sfmi 11166. Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði, — sfmi 51336. Sjónvarpið Miðvikudagur 21. ágúst. 17.00 What’s my line? 17.30 Sea Hunt 18.00 Afrts news 18.15 Man to man. 19.00 My three sons. 18.30 True adventure 19.30 Expedition Colorado 19.55 Afrts news extra 20.00 Bonanza 21.00 The Joey Bishop show 21.30 I‘ve got a secret. 22.00 Fight of the week. 22.55 Afrts final edition news 23.00 Northern light Playhouse „Tough Assignment". MEMjÆ ■: ÍJtvarpið Miðvikudagur 21. ágúst. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr söngleikjum. 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfr. 19.30 Fréttir. 20.00 Alfons Bauer leikur á sítar, Carol Kraus jóðlar o.fl. lista menn skemmta. 20.15 Vísað til vegar: Fyrsta ferð- in norður Sprengisand (Einar Magnússon kennari). 20.35 Lög um sólina og sumarið. — ísl. listamenn flytja. 21.00 Sveinn Bergsveinsson les frumortan ljóðaflokk. 21.15 Fantasfa í c-moll, K. 475 eftir Mozart. 21.30 „Mælirinn fullur“ smásaga eftir Catherine Mansfield (Ragnheiður Jónsdóttir les) 21.45 Balletþættir úr óperunum „Ótello" og „Aida“ eftir Verdi. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Dularilmur" eftir Kelley R„ IV (Hall- dóra Gunnarsdóttir les). 22.30 Næturhljómleikar: Frá tón- Nú ertu á sviPinn alveS eins listarhátíðinni í Prag í maí Gunnar þegar hann er að borða s-l. Iauksúpuna mína. 23.35 Dagskrálok. loks hafa náð takmarki sínu hann ætti að vita það . . . Bl'óðum flett Sú munnmælasaga gengur um Gunnarssonavatn, að bræður tVeir, Gunnarssynir hafi verið þar að silungsveiðum. Þegar komu þeirra seinkaði til byggða, var farið að leita þeirra. Fundust þeir þá dauð ir við vatnið. Sáust þá merki þess að þeir hefðu dáið af silungsáti. Af þvf réðu menn að í þessu vatni væri baneitraður loðsilung- ur. Þessi trú festist svo í hugum fólksins, að stranglega var bann- að að veiða silung í vatninu. Er það núna fyrst fyrir nokkrum ár- um að bann þetta hefur verið brotið. Héraðssaga Borgarfjarðar, Kristleifur Þosteinsson. Kaffitár . . . og nú kveðst Einar Jónsson Strætis- vagnhnoð Þá hoppaði öll vor menning upp á háa „c“-ið, er Helgi Sæm skellti kommunni yfir „e“-ið. Héðan í frá 'telst sá ekki mestur maður, sem er velmenntaður, heldur vélmenntaður. Tóbaks- korn . . . . nú verður það ekki lengur Hólsfjallahangikjötið, nú verður það Njarðvíkurkjötið, nýtt og ó- saltað, og hef ég þó aldrei heyrt getið um neitt kjarnahaglendi þar. En sennilega fer það allt til út- flutnings . . .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.