Vísir - 21.08.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 21.08.1963, Blaðsíða 12
72 V í SIR . Miðvikudagur 21. ágúst 1963. WMFtólaa aajjamaœiB Ráðskona gæti hugsað um heim- ili hjá reglusömum manni. Til- boð merkt: „12 — 20“ sendist Vísi fyrir 30. ágúst. Skrifstofustúlka óskar eftir 1—2 herbergja íbúð með baði, helzt á hitaveitusvæðinu frá 1. okt. eða fyrr. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 22918 eftir kl. 6 á daginn. Saumavélaviðgerðir og Ijósmynda vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19, (bakhús). — Sími 12656. Stúlka óskast til hússtarfa. Sér herbergi, gott kaup. Uppl. hjá ráðningarstofu Reykjavíkur. Sími 18800. Aukavinna. Maður sem vinnur vaktavinnu óskast. Sími 20599 kl. 7-8. SMUBST0ÐIK Sæfúni 4 - Simi 16-2-27 Billinn er smurður fljótt as vel. Selium eUnr tecmndír af smurolíw Teppahreinsun. Vanir menn. Þ Ö R F Sími °0836 FÉLAGSLÍF ÍR innanfélagsmót verður n.k. föstudag kl. 5. Keppnisgreinar: há- stökk, stangarstökk, spjótkast, kúluvarp og sleggjukast. — ÍR. Þróttarar, knattspyrnumenn. — Mjög áríðandi æfing í kvöld kl. 7.30 á Melavellinum fyrir meistara-, I. og II. flokk. Mætið stundvíslega. Knattspyrnunefndin. _____________ Ökukennsla. — Sími 37265. Tek að mér kennslu í íslenzku, ensku og dönsku. Sími 17500 og 10221 í hádegi og eftir kl. 8 á kvöldin. SKIPAFRÉTTIR SKIPAUUiCRD RÍKISINS Ms. ESJA fer vestur um land í hringferð 27. b.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Patreksfjarðar, Sveins- eyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Húsavlkur og Raufarhafnar. Farseðlar seldir á föstudag. ____________________ ÍWntun? prentsmlfija & gúmmlstlmplagerfi Efnholti Z - Slml 20960 Stúlka með eitt barn óskar eftir ráðskonustöðu á litlu reglusömu heimili í Reykjavík eða nágrenni. Tilboð skilist á afgr. blaðsins fyrir 1. sept. merkt „Reglusöm - 400“. Tveir menn óskast til gæzlustarfa á dansleikjum. Uppl. á skrifstof- unni í Iðnó. Húseigendur. Innréttingar. Get smíðað nokkrar eldhúsinnréttingar. Annast breytingar og viðgerðir á húsum. Sendið nöfn og lýsingar á verki til Vísis merkt: „Tréverk". Stúlka óskar eftir vaktavinnu. Sfmi 11921 eftir kl. 5. Húshjálp óskast einn formiðdag í viku. Sími 35364. VÉLAHREINGERNINGAR ÞÆGILEI KEMISK VINNA ÞÖRF — Simi 20836 Fófsnyrfing Fótsnyrting. Guðfinna Pétursdóttir Nesvegi 31, sími 19695. Eitt eða tvö herbergi óskast til leigu fyrir 1. sept. Tvennt fullorðið í heimili, algjör reglusemi, góð um- gengni, fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Slmi 10413. Einhleypan skrifstofumann vant- ar herbergi. Sími 22660 eftir kl. 7. Óskum eftir 1 — 2 herbergja íbúð. Sími 16720. 2 — 3 herbergja íbúð óskast. — Þrennt í heimili. Sími 10730. Til sölu er vel með farinn Rafha ísskápur. Verð kr. 2000. Sími 23511 Óskum eftir tveggja herbergja íbúð sem fyrst. Erum tvö reglusöm. Uppl. á daginn í síma 20620 á kvöldin. 36888. Ung hjón utan af landi með 1 barn vantar 3 herbergja íbúð strax. Reglusemj heitið. Þeir sem vildu gera svo vel og sinna þessu, hringi í síma 19951 milli 5 og 8 e.h. í dag og á morgun. Svart veski tapaðist laugardags nóttina. Vinsamlegast skilist á Brunnstíg 10 uppi. Sími 10280. Kvenarmbandsúr úr gulli Omega gerð tapaðist síðast liðinn föstudag Hringið í 17500 Fundarlaun. Blár páfagaukur hefur tapazt í Laugarneshverfi. Sími 34058. Stálpaður kettlingur, grábrönd- óttur með hvftan kraga og bringu (læða) tapaðist s.l. mánudagskvöld frá Hofteigi 21. Finnanui vinsam- legast geri aðvart í sfma 33026. DraPplitað kvenveski tapaðist á Freyjugötu. Vinsamlegast skilpist á Freyjugötu 15. í númmi Einhleypur maður sem dvelur í bænum aðeins um helgar, óskar eftir herbergi sem fyrst. — Sími 16028. Góð íbúð óskast til leigu í 4 —6 mánuði frá 1. október. Sími 33180. Eldri kona óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 12054 milli kl. 7 og 8 e.h. og 38453 kl. 12 —1 á morgun. Óskum eftir 2 — 4 herbergja íbúð. Þrennt fullorðið í heimili Til greina kemur kennsla eða barnagæzla. — Nokkur fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 24572 eftir kl. 7. Hjón með 1 barn óska eftir 2 — 3 herbergja íbúð f Reykjavík eða Kópavogi frá 1. okt. eða síðar. Uppl. í síma 14306 og 36856. Kona óskar eftir herbergi. Er ein hleyp. Uppl. í sfma 16616. Lögfræðinemi óskar eftir herb. Forstofuherbergi æskilegast. Greiði góða leigu. Gæti léð afnot af síma o. fl. smálegt. Tilboð sendist afgr. Vísis sem fyrst merkt „Hagkvæmt“. 2 reglusamir piltar óska eftir herbergi helst í Austurbænum. Sími 33716. Vil taka á leigu 1—2 herbergi og eldhús. Sími 34472 eftir kl. 7. Skrifstofuhúsnæði 3 herbergi 80 ferm. ásamt snyrtiherbergi til leigu í miðbænum. Tilboð sendist Vísi merkt „Miðbær — 20“. 2ja — 3ja herbergja íbúð með eðá án húsgagna óskast í 2 — 3 mánuði fyrir ba,. larfska fjölskyldu. Uppl. í síma 10955. Húsnæði óskast. Einhleyp reglu- söm kona óskar eftir tveggja her- bergja íbúð. Uppl. í sfma 34912 eft ir kl. 6 næstu kvöld. Herbergi með húsgögnum óskast fyrir 1. sept. Uppl. í síma 36535 milli kl. 6 — 8. Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi með eldunarplássi, helzt í Austurbænum. Sími 18278 eftir kl. 5 næstu kvöld. Stór stofa eða herbergi með eld- húsi, má vera í kjallara, helzt á hitaveitusvæði, óskast fyrir reglu- sama eldri konu. Uppl. f síma 11535 daglega kl. 3 — 5 e.h. Sófasett, sófaborð (danskt) — stofuskápur og barnaburðarrúm til sölu að Miðtúni 28. Tandberg segulbandstæki til sölu. Sími 17532 kl. 4-8. Bílskúr óskast til geymslu. — Sími 20988. Rafha eldavél notuð selst fyrir mjög lágt verð. Rafmagnsþvotta- pottur á sama stað. Sími 16615. Vil kaupa felgur á Renault 1946. Sími 15294. Mótatimbur óskast. Sími 32371. Sófasett. Nýlegt sófasett og sófa- borð til sölu. Lítur út sem nýtt. Verð samtals kr. 6000. Sími 37469. Búðarpeningakassi. Til sölu er Regna búðarkassi, vel með farinn. Verð kr. 6500. Sfmi 37469. Eldavél. Til sölu er notuð elda- vél Philca. Verð kr. 1000. Sími 37469. HÚSGÖGN — ÓDÝRT - Stofu- skápur, borðstofuborð og stólar til sölu. Uppl. í Blönduhlið 11 II. hæð. Sfmi 24712. Nýtt barnarimlarúm til sölu. Uppl. í síma 34508. Danskur bamavagn til sölu. Uppl í síma 34264. Óska eftir að kaupa barnakerru (minnstu gerð). Sími 33094. Vil kaupa litla stólkerru. Sfmi 18939. Til sölu gírkassi o. fl. í Chevrolet ’42. Uppl. Laugarnesvegi 87 eftir kl. 8. Barnakoja með dýnu 180 cm, tveggja hæða, til sölu Skúlagötu 76 1. h. Sími 16674. V/2 tonna bátur til sölu. Uppl. Kársnesbraut 4. Til sölu ódýr Rafha eldavél og á sama stað föt á 13 — 14 ára pilt. Sfmi 24624. Til sölu er nýlega skoðaður Ford ’37 (Pick-up). Uppl. í síma 10717 frá kl. 8—12 og 1—7. Ódýrt. — Nýtt. Stáleldhúsgögn, borð 950, bakstólar 450, og kollar 145. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Vil kaupa nýupptekna vél í Dodge ’47 model. Sími 51097 til kl. 15 daglega. Tan Sad barnavagn til sölu. — Verð kr. 1700. Uppl. Kárastíg 9A, efstu hæð. Sem nýr barnavagn til sölu. Sími 36634, Fiskabúr 60 lítra ásamt fiskum og ýmsum útbúnaði ti lsölu Álf- heimum 60, I. h. t. h. BÍLL - TIL SÖLU Til sölu enskur bíll, eldri árgerð, nýskoðaður, með nýupptekinni vél. Bíllinn er vel meðfarinn og lítur mjög vel út. Hagstætt verð. Sími 19943 eða Mávahlíð 13, efstu hæð. BÍLVÉL - TIL SÖLU Buick-vél V. 8. óskast f árgerð 1955—60. Uppl. í síma 51190 í kvöld frá kl. 7—8. MIÐSTOÐVARTÆKI - ÓSKAST Erum kaupendur að miðstöðvarkatli 6 ferm., með öllu tilheyrandi. ( Tilboð sendist blaðinu fyrir helgina merkt: „Ketill". SÓFASETT TIL SÖLU mjög ódýrt á Kleppsvegi 40, 1. hæð t. h. Herbergi óskast. Unga stúlku vantar 1 herbergi og eldhús (eld- unarpláss). Sfmi 36720 kl. 10 — 5. Reglusamur eldri maður óskar eftir herbergi. Sfmi 33166. Eldri kona óskar eftir góðri stofu og eldunarplássi f Austur- bænum. Sími 20308. Ungan og reglusaman mann ut- an af landi vantar herbergi strax. Sími 10323 milli kl. 6 og 8 í kvöld. Miðaldra kona getur fengið her- bergi með aðgangi að eldhúsi. — Uppl. milli kl. 6 — 7 í dag að Þing- holtsstræti 3, efstu hæð. (Inngang- ur bakdyramegin). BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bifreiðaviðgerðir, riðbætingar. Simi 20995. KONA - ÓSKAST til eldhússtarfa. Uppl. í síma 18408. Hjón með 2 börn óska eftir íbúð. Sími 32758. 4 — 6 herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. október. Aðeins full- orðið í heimili. — Tilboð merkt „Reglusemj - 999“ sendist til afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. Hurð óskast, 70 cm breið Sfmi 23510 og 35364 eftir kl. 7. AUSTIN - TIL SÖLU Austin A 70 í mjög góðu lagi til sölu. Simi 15753 og eftir kl. 7 51313. JEPPI - ÓSKAST Jeppi óskast. Má vera með lélegu húsi eða engu. Sími 35768. AUSTIN - WILLYS Til sölu Austin 10 í stykkjum, góð dekk, og einnig á sama stað Willys Station ’47 í stykkjum, góður mótor. Sfmi 35948 kl. 7—8 f kvöld. HÚSNÆÐI Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi eða 1. herb. og eldhúsi sem næst Miðbænum. Sími 16818. PÍANÓ - TIL SÖLU Til sölu er gott píanó, nýlegt borðstofuborð með 6 stólum (Teak), og syefnstóll. Uppl. í síma 35620. STÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast nú þegar, Hressingarskálinn Austurstræti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.