Vísir - 30.08.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 30.08.1963, Blaðsíða 3
3 Árið 1959 hóf starfsemi sína hér í borg að Ármúla 16, nýtt fyrirtæki, sem nefndist Múla- Iundur. í fyrstunni starfaði fyrir tækið aðeins á hluta I. hæðar í húsi því sem Samband íslenzkra berklasjúklinga reisti yfir Múla- lund. í dag starfar Múlalundur á þrem hæðum í glæsilegum og björtum húsakynnum og hjá fyr- irtækinu vinna 50 manns, mest öryrkjar og berklasjúklingar, sem dvalizt hafa áður á Reykja- lundi. -K Á fyrstu hæð fer fram plast- suða með hinum fullkomnustu vélum. Þar er m.a. framleiddar bókakápur, möppur, töskur, vind sængur og sundhringir, auk þess sem gylling fer þar fram. Einnig hefur Múlalundur nú í seinni tíð smíðað öli þau mót sem til framieiðslunar þarf. -K Amalía Guðmundsdóttir við saumaskap. Á næstu hæð er saumastofa. Saumaður er margs konar regn- fatnaður og síðan er soðið yfir saumana á eftir. Einnig er margs konar fatnaður saumaður úr nælon. Árlega hefur verið hafin fram- leiðsla á nýjum tegundum. Ein af mest seldu fram- leiðsiutegundunum af sauma- verkstæðinu eru nælonsloppar. L U N Gunnar Sigtryggsson sker niður plast f möppur. Kristinn A. Sigurðsson vinnur við eina af hinum fullkomnu plastsuðuvélum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.