Vísir - 30.08.1963, Blaðsíða 14
. Föstudagur 30. ágúst 1963.
Tvær konur
(La Ciociara)
Heiijisfræg Itölsk „Oscar" verð-
Iaunamynd, gerð af De Sica eft-
ir skáldsögu A. Moravia.
Aðalhlutverk:
Sophia Loren
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
IRTURBÆJflUtilí
Ofyrirleitin æska
Mjög spennandi og vei gerð, ný,
þýzk kvikmynd. Danskur texti.
Peter van Eyck,
Heidi Briihl.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
* STJÖRNurafá
Siml 1*936
Músin sem öskraði!
Bráðskemmtileg ný ensk-ame-
rísk gamanmynd f litum.
Peter Sellers (leikur þrjú
'' hlutverk f myndinni)
Jean Seberg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARASBIO
Hvit hjúkrunarkona
i Kongo
Ný amerfsk stórmynd i Iitum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
SCépavogsbíó
Pilsvargar i
landhernum
(Operation Bullshine)
Afar spennandi og sprenghlægi-
leg, ný, gamanmynd í litum og
/ Cinemascope, með nokkrum vin-
sælustu gamanleikurum Breta f
dag.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ævintýrið i Sivala-
turninum
Bráðskemmtileg dönsk gaman-
mynd með hinum óviðjafnan-
lega
Dirch Passer og
Ove Sprogöe
Sýnd kl. 7 og 9.
Einn, tveir og þrir
&
Víðfræg og snilldarvel gerð ný
amerísk gamanmynd i Cinema-
scope, gerð af hinum heims-
fræga leikstjóra Biiiy Wilder.
Mynd. sem alls staðar hefur
hlotið metaðsókn.
Myndin er með islenzkum texta.
Jamen Cagney
Horst Buchholz.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasaia hefst kl. 4.
Sá hlær bezt sem
siðast hlær
(Carlton-Browne of the F.O.)
Bráðskemmtileg brezk gaman-
mynd. —
Aðalhlutverk:
Terry Thomas
Peter Sellers
Luciana Paoluzzi
Sýrid kl.'S, 7’og 9.
. '■ .,... i:-.-—I7J<I ■ t-.’j , f. i' !
WLnmmm
Virðulega
gleðihúsið
LILL8 PALHER
O. E. t-H/=,SSE
SOHANNA MATZ.
Djörf ný þýzk kvikmynd eftir
sögu B. Shaw’s „Mrs. Warrens
Profession". — Mynd þessi
fékk frábæra dóma í dönskum
blöðum og annars staðar þar
sem hún hefur verið sýnd.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Simi 11544
Milljónamærin
(The Millionairess)
Bráðskemmtileg ný amerfsk
mynd byggð á leikriti Bernhard
Shaw.
Sophia Loren
Peter Seller.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T augastrið
(Cape fear)
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný amerísk kvikmynd.
Gregory Peck
Robert Mitchum.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
FRÁ ÍÞRÓTTASKÓLA : v
Jóns Þorsteinssonar
Kennsla hefst að nýju mánudaginn 2. sept.
Baðstofuböðin byrja aftur sama dag.
* V;
íþróttaskóli JÓNS ÞORSTEINSSONAR,
Lindargötu 7.
Hefur reynzt
afburðavel við
íslenzka stað
háttu Hefui
sérstaklega byggðan undirvagn fyrir isienzka vegi. —
Eyðsla o—6 litrar á 100 km. Rúmgóður Kostar aðeins
114 þúsund krónur með ársábyrgð frá verksmiðjunum.
Góð varahlutaþjónusta.
KRÓM & STÁL
Bolholti ó — Sími 11-381.
#ÆMpiP
8. sýningarvika:
Sælueyjan
‘ (Det tossede BáradlS)
Dönsk :amanmynd algjörlega
t sér flokki
Aðalhiutverk
Dirch Parser
Ghita Norby
Sýnd kl. 7 og íí
Síðustu sýninga;
GUSTAF QIAFSSON
Hæstarættaríögmaður
Austurstræti 17 . Sími 13354 I
Guðlaugur Einarsson
Málflutningsskrifstofa
Freyjugötu 37
Sími 19740
Höfum á boðstólum glænýja
bátaýsu, ekta sólþurrkaðan
saltfisk, glænýja rauðsprettu
og steinbít, reykt ýsuflök, súran
-hval, nætursöltuð og ný
ýsuflök, kæsta ; ./
skötui lýsi og
hnoðaðan mör
frá Vestfjörðum.
Sendum með stuttum fyrir-
vara til siúkrahúsa og mat-
sölustaða.
FISKMARKAÐURINN,
Langholtsvegi 128 Sími 38057
ferr&nia
f ilmur
50 ARA
BERU
bifreiðakerti
1912
1962
fyrirliggjandi í flestar gerðn
bifreiða og benzínvéla BERU
kertin eru „OriginaJ“ hluti t
vinsælustu bifreiðum Vestur-
Þýzkalands - 50 ára revnsla
tryggir gæðin -
SmyriIS
\ hl Tx
loftfesting
Veggfestisig
i^iæium upp
Sefium upp
5IMI 13743
lindargötu 2.5
Útsala ÍSÆNGUR:
Útsala hefst í dag
gerið góð kaup.
HATTABÚBIN
HULD
Kirkjuhvoli
Endurnýjum gömlu
jsængurnar. Eigum æðar
l dúns og gæsadúnssæng-
lur og kodda í ýmsumi
tærðum.
IDÚN- OG
l FIÐURHREINSUNIN
i Vatnsstíg 3 . Sími 14968