Vísir - 30.08.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 30.08.1963, Blaðsíða 11
V1 S IR . Föstudagur 30. ágúst 1963. Sýning á skipu lagstillögum S.l. laugardag var opnuð hér í Reykjavík sýning á tillögum þeim, sem bárust í hugmyndasamkeppni um skipulag miðbæjar Akureyrar. Magnús Guðjónsson bæjarstjóri á Akureyri opnaði sýninguna að við- stöddum gestum. Gerði hann grein fyrir tildrögum keppninnar, en það var í tilefni 100 ára afmæli Akur- eyrarbæjar að bæjarstjórnin ákvað að efna til hennar. Eins og flest- um er kunnugt voru veitt þrenn verðlaun, kr. 100.000, 50.000 og 25.000. Fyrstu verðlaun hlutu arki- tektarnir Gunnlaugur Halldórsson og Manfreð Vilhjálmsson. Sýningin er haldin í samkomusal Iðnskólans og verður opin fyrir almenning í dag frá kl. 18—22, — en n.k. laugardag og sunnudag kl. 14 — 22. Aðgangur að sýningunni er ókeyp- is. Þér þurfið ekki að busla nema í 15—20 mínútur til þess að geta talið yður hafa gert skyldu yðar við guð og ættjörðina. Syndið því 200 metrana og hafið góða sam- vizku. Spáin gildir fyrir laugardag- Inn 31. ágúst. Hrúturinn, 21. marz til 20. aprfl: Þú kannt að hafa tilhneig- ingar til að verja deginum til að vinna, en það væri skyn- samlegt af þér að taka tillit til náins félaga þíns eða maka og leita ráða. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú ert enn talsvert upp f skýj- unum, en þú ættir ekki að virða skyldur þínar að vettugi,, þeg- ar þær kalla. Það væri skynsam- legt að gera framtíðaráætlanir nú. Tviburarnir, 22. maí til 21. júní: Þú þarft að gefa náinn gaum að velferð náinna ættingja þinna og öryggi eigna þinna. Kvöldstundimar gætu orðið mjög skemmtilegar og athyglis- verðar. Krabbinn, 22. júní til 23. júlf: Þú ættir að leggja allar áhyggj- ur á hilluna í bili og gefa gaum að athöfnum fjölskyldu þinnar eða annarra náinna félaga. Segðu þeim frá nýjum hugmynd um þínum. Ljó'nið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú getur ávallt reitt þig á, að félagi þinn gefur þér ávallt beztu ráðin varðandi lausn á sameiginlegum vandamálum. Það væri því hyggilegt af þér að ljá honum eyra. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú ættir að hyggja vel að því hvort ekki má betur fara ýmis- legt, sem að eflingu öryggi þínu lýtur. Reyndu að hafa hemil á tilfinningunum. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Það lítur út fyrir að enginn geti stöðvað þig eða talið þér hughvarf, þegar þú hefur einu sinni tekið rögg á þig og á- kveðið stefnuna. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú kannt að hafa séð hlutina í gegn, en það er oft meiri for- sjálni í því að segja ekkert held- ur en láta blákaldan sannleik- ann í ljós. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú kannt að komast að raun um það að fólki er ekki alltaf um það gefið, þegar álit þitt vex eða þú hækkar f mann- félagsstiganum. Þú getur reitt , þig á gamla vini -þínat' i 03.* Steingeltin, 22- des. til 20. jan.: Gríptu gæsina þegar hún gefst, en þó þú sért stundum heppinn, þá er ekki ástæða til að hætta að gæta fyllstu var- kárni. Starfaðu eftir fyrirfram- gerðum áætlunum þínum. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Það er engin ástæða til að bregða út af starfsáætlun gærdagsins, ef hún hefur reynzt vel á annað borð. Þú kannt að kjósa þér einhverja skemmtun í kvöld. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Þér kann að finnast meiri örylggiskennd í því að halda þig á einhverjum rólegum stöðum fjarri ysi og þysi fjöldans al- mennt. Þú þarft að endurnýja starfsorku þína. Vinnu- og skátaskólinn að Úlfljótsvatni er með vinsælustu dvalarstöðum fyrir drengi yfir sumartfmann. Skólinn er starf- ræktur af Reykjavíkurborg f hí- býlum skáta. Fyrir skömmu Gengið £ 120.28 120.58 U.S. dollar 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.29 623.89 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Norsk kr. 601.35 602.49 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Svissn. franki 993.97 996.52 Gyllini 1.193.68 1.196.74 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-þýzkt m. 1.078.74 1.081.50 Lira (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 skruppu fréttamenn Vfsis f stutta heimsókn að Úlfljóts- vatni og tók þá B. G., ljós- myndari Vfsis, þessa skemmti- legu mynd af tveimur drengj- um, sem vom að spila „myllu“. ^ '■* 111 —— Minnaíigarspjöld Minnlngarspjöld fyrir Innri- Njarðvfkurkirkju fást á eftirtöld- um stöðum: Hjá Vilhelminu Bald- vinsdóttur Njarðvfkurgötu 32 Innri Njarðvík, Guðmundi Finn- bogasyni Hvoli Innri Njarðvlk, og Jóhanni Guðmundssyni Klappa stíg 16 Ytri-Njarðvfk. Kvenfélag Hringsins. Minningarspjöld barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Jó- hannesar Norðfjörð, Eymundsson- arkjallaranum, Verzl. Vesturgötu 14, Verzl. Spegillinn, Laugavegi 48, Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, Vesturbæjarapóteki, Holtsapóteki, og hjá Sigríði Bachmann, Lands- spítalanum. 2W Kennedy forseti hlýtur að vera mjög afhaldiirn af blaða- mönnuiri í Washington. Er sfðasta fundi hans með fréttamönnum lauk, afhenii formælandi fréttamamranna forsetanum að gjöf vélknúii ■ brauðhnff. Ástæðan var sú að forsetinn mætti til fundarins með bunci- ið um fingurinn og gaf þá skýringu, að hann hefði skor- ið sig á brauðhnífnum he'íhia hjá sér þá um morgiminn. Strax var sent eftir raf- magnsbrauðhníf og nú vona fréttamennirnir að forsetinn þurfi ekki oftar að mæta með bundið um fingurinn. ☆ i í síðustu Miðjarðarhafsfe Churchills um borð í lysíi- snekkju Onassis skipakón var að vanda margt gesta. Meðai þeirra var kona nol- ur, ,.em fór mjög svo f tar amar á gestunum, þvf að h var alitaf að tala um hv hún væri hrædd við að ve: gömul. Við síðdegisdrykkju e:1 daginn gekk hún alveg frr af fólkinu og sagði: — Ég get alls ekki hugsað til þess að verða gömul. Þan : dag, sem ég finn að ég er ekki ung lengur, skýt ég kulu gegnum höfuðið á mér. — Hleypið af, hvfslaði Chur chill að þjóni sfnum. ☆ ' R S P K I R B Y Hrísgrjón, öskrar King grát- demantar í dúkkunni, stamar í korninu aftur, hugsar Rip, og okkar séu sérstaklega hrifnir af klökkur af reiði. Útskýrðu þetta Temple, ég sá þá. Það er skordýr það Iítur ekki út fyrir að vinir því. Tenple, og vertu fljót. Það voru útanríkisráðherra Frakk::, Couve de Murville, sagði eiti sinn frá því í samkvæmi hvern ig hann áliti að fyrsta flokk „dipIomat“ ætti að velja rétti á matseðil. — Salade russe, grískur oliv ur, ítalskt pasta, spænsk om- melette, franskt buff og ávext ir frá löndum Efnahagsbanda- lagsins. — En, heyrið þér, skaut einn af áheyrendum inn f, ég held að bér hafið alveg gleyr . t enskum rétti á matseðlinum. 1 — Kæri vinur, svaraði Mur vilie brosandi. Maður verð ifka að hugsa um bragðið. Hollywoodleilckona var keimsókn hjá vinukonu sin sem hún hafði ekki séð áhuga fyrir syni hennar, s< langan tfma. Hún hafði nvb' var 10 ára. — Það er alveg ótrúlo - hvað dren"”rinn vex. sa hún. Það liður ekki á lön: unz hann verður orð'nn eld- en ég. )

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.