Vísir - 09.09.1963, Blaðsíða 4

Vísir - 09.09.1963, Blaðsíða 4
4 V í S I R . Mánudagur 9. sept. 1963. Engin kynslóð hvorki fyrr né cíðar getur litið til framtíðarinnar bjartari augum en sú, sem nú situr í háskólum Evrópu. Það eru engar ýkjur. Hún er sú fyrsta sem getur með skyn- semi vonazt til þess að lifa lífi sínu án allsherjar heimsstyrjaldar, hún fær það verðuga verk- efni í hendumar að bæta fyrir þau mistök, sem kynslóðinni á undan varð á — og hún hefur mikla möguleika á að mynda með sér stórt og voldugt evrópskt sam- félag. En á sama tíma verð- ur þessi uppvaxandi kyn slóð að eyða því hug- sjónastríði, sem hefur skipt heiminum í tvær ógnandi heildir og nær riðið mannkyninu að fullu. Unga fólkið, sem þessi árin hlýðir á fyrir- lestra í háskólum Ev- rópú, hefur örlög Ev- rópu og alls hins vest- ræna heims í höndum sér. Ðrezkur blaðamaður og þing- maður, Aidan Crawley, fór ásamt konu sinni í sumar til ýmissa landa Evrópu og heim- sótti þá háskóla og háskóla- Á háskólakafflhúsunum er um allt skeggrætt nema stjómmál. búizt við, að þar sem foringi þeirra, forsetinn, hefur svo mik- inn áhuga á sameinaðri Evrópu, þá endurspeglaðist sá áhugi hjá yngri kynslóðinni. Svo er þó ekki, og þar.- er áhuginn einna,,; minnstur. Flestir stúdentanna hugsa meir um framtíð Frakk- lands, en framtíð Evrópu. í Aix, hinni fornu rómversku borg, sem nú er lítill háskóla- bær í Frakklandi eru um 11 þús- und stúdentar og er mikill hluti þeirra af alsírskum stofni og eru því margir sem Arabar í út- liti. Allir eru stúdentarnir hinir tunguliprustu, en enginn þeirra heyrt var, hvaða áhrif sjónvarp og útvarp hafði haft. Bæði sjón- varpi og útvarpi er stjórnað af stjórn de Gaulle. í Aix hugsa stúdentar meir um kosti og galla þess að búa f éinhverjum ákveðnum hluta Frakklands en þá möguleika að búa annarsstaðar en í heima- landinu, það hvarlaði ekki að þeim. ■f Grenoble háskóla, sem þekkt- ur er af vísindadeild sinni, bauð rektorinn þeim hjónum til miðdegisverðar og bauðst jafn- vel tii að kynna þau fyrir nokkr um stúdentanna. „En“, sagði leiðtogi þeirra og fyrirmynd. Einu skipulögðu samtökin með al stúdentanna var félagsskap- ur ungsósialista, en formaður þeirra samtaka var ung brún- eyg stúlka. Hún dró dár að hugmyndinni um sameinaða Evrópu, viðurkenndi að vísu að slík sameining gæti haft í för með sér betri lífskjör, en þar sem sameiningin styrkti um leið auðvalds-kapítalistana, þá samræmdist það ekki velfarnaði Frakklands. „Fyrst skulum við „socialísera" Frakkland •— síðan skulum við snúa okkur að Evrópu.“ menn. Tilgangurinn var m.a. sá að sjá með eigin augum, heyra, hvernig þetta unga fólk hugsaði Og talaði. Með Crawley var koha hans í þessari ferð og segir hann svo frá: Allstaðar mættum við fallegu, efnuðu og kurteisu ungu fólki. „Beatnikar" sáust ekki, engir svartir sokkar, langt og sóða- legt hár og skítugar neglur. Franskir stúdentar komu mest á óvart, því maður hafði frönsku talar ensku. Fæstir þeirra höfðu verið erlendis og höfðu ekki áhuga að fara þang- að, nema þá til Afríku. Enginn þeirra sagðist mundu hafa kosið de Gaulle, þvf að hann er gam- aldags sögðu þeir, maður ann- arrar aldar. En um leið og þeir ræddu um, hver skyldi taka við af honum, báru skoðanir þeirra keim af hugmyndum de Gaulle sérstaklega varðandi Efnahagsbandalagið og auð- hann „ég vara ykkur við að gagnrýna einu orði Karl Marx, því að þá fáið þið ekki eitt orð upp úr stúdentunum hér“. Orð rektorsins reyndust rétt. Ung stúlka, en stúlkur eru yfir- leitt í miklum meirihluta f há- skólum Frakklands, sagði okkur að hún færi að vísu f kirkju við og við, en þrátt fyrir það væri hún og félagar hennar „sannir socialistar". Guy Mollet foringi socalista þar f landi er Brezki þingmaðurinn Aidan Crawley ferðaðist í sumar um Evrópu og átti tal við unga menn um það hvemig þeir líta til framtíðarinnar og hvað þeim býrhelzt í brjósti. Greinin birtist upphaflega í brezka stórblaðinu Sunday Times, og hefir að geyma mjög athyglisverðar upplýsingar um afstöðu hinnar nýju kynslóðar Evrópu. Og þótt við fyndum í París pilta og stúlkur, sem voru á öndverðri skoðun þá aðhylltist sá hópur Efnahagsbandalagið og sameinaða Evrópu eingöngu af efnahagslegum ástæðum, ekki stjórnmálalegum. Hugmyndir þær sem fram komu hjá Mollet og Schuman og blésu svo mikinn hugsjóna- móð í brjóst margra Frakka þá, virðast ekki snerta hina ungu landa þeirra í dag. VTið höfðum ekki verið lengi ’ í Milanó á Italfu, er við uppgötvuðum hin breyttu og andstæðu viðhorf meðal ítalskra háskólastúdenta. Áhugi þeirra fyrir öðrum löndum Evrópu er geysimikill og fer mjög vaxandi. Af þeim 14000 stúdentum sem í Milanó eru, eru um 2500 sem þegar stunda enskunám og á- hugi þeirra á öðrum löndum og málum, sérstaklega Þýzkalandi er jafnvel meiri en á Italíu sjálfri. Skiptir þá engu máli frá hvaða fjölskyldu stúdentarnir koma, hvort þeir koma frá takmark ítalska ævintýrisins, þess ævintýris, að raunverulega sé hægt að losna við fátæktina á Suður-Italíu. Því markmiði þjónar Efnahagsbandalagið, og jafnvel foringjar kommúnista viðurkenna þá staðreynd að Rómarsáttmálinn hafi orðið til góðs fyrir Itali. I frægu kaffistofunni, Ped- rocchi, hittast ftölsku stúdent- arnir f Padua og þar sett- umst við niður. I fyrstu röbb- uðum við við tvo, þrjá stúd- enta en áður én varði hópuðust fleiri og fleiri og a. m. k. 20 stúdentar lögðu þarna orð í belg. Þeir héldu því fram, að ný sameinuð Evrópa væri fyrir Itali aðeins eðlileg þróun. Italir hefðu aldrei verið ein sameinuð þjóð, þeir hefðu alla tíð verið fyrst og fremst Evrópubúar. Allt frá því Efnahagsbanda- lagið var stofnað hafa Italir streymt norður yfir Alpana og þótt þeir eigi erfitt með að sam lyndast Frökkunum og Þjóð- verjunum og öðrum norðlægari Framh. á bls. 10. Suður- eða Norður-Ítalíu. Hug- myndin um sameinaða Evrópu — ekki hugmynd de Gaulle um margar þjóðir í Evrópu heldur hugmyndin um Evrópu sem eina stóra heild, með eitt allsherjar- þing kosið af öllum íbúum Evr- ópu heillar þá. Sú hugmynd er svarið, ekki aðeins við draum- um Italanna, heldur og þeirra daglegu vandamálum. Fyrir kaþólikana, þá er sam- einuð Evrópa eina vörnin gegn kommúnistunum og atvinnuleys inu, sem hrjáir ítala. — Efnahagsbandalagið er aðeins byrjunin en ekki hið endanlega ARFTAKAR EVROPU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.