Vísir - 09.09.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 09.09.1963, Blaðsíða 14
14 V í S I R . Mánudagur 9. sept. 1963. GAMLA BIO Tvær konur (La Ciociara) Heimsfræg itölsk „Oscar“ verð- launamynd, gerð af De Sica eft- ir skáldsögu A. Moravia. Aðalhlutverk: Sophia Loren Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. rURBÆJ/ Harrý og þjónninn (Harry og kammertjeneren) Bráðskemmtileg, ný, dönsk gam'”irr"'nd. Osv'''-1 Helmuth, Ebbe Rode. Sýnd kl 5. 7 og 9. -V STJÖRNUníjj Simi 1W36 Fjórir sekir Geysispennandi og viðburða- rlk ný ensk-amerísk mynd í CinemaScope. Anthony Ne.ley Sýnd kl. 7. VERÐLAUNAKVIKMYNDIN SVANAVATNIÐ Frábær ný rússnesk ballett- mynd í litum. Blaðaummæll: ,,Maja Pilsetskaja og Fadc>ts- jev eru framúrskarandi". „Hinn óviðjafnanlegi dans gerir kvik- myndina að frábæru listaverki". Leikflokur og hljómsveit Bolsjoj leikhússins í Moskvu. Sýnd kl. 7. Kópavogsbíó Pilsvargar i landhernum (Operation Bullshine) Afar spennandi og sprenghlægi- leg, ný, gamanmynd l litum og c?n»mascope. með nokkrum vin- sælustu gamanieikuru i Breta 1 dag. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÖKUKENNSLA HÆ FNISVOTTORB ÚTVEGA ÖLL GÖGN VARSANDI BÍLPRÓF ÁVALT NÝJAR VOLKSWAGEN BIFREISAR sími 19896 TONABIO Einn, tveir og jbrir Víðfræg og sniildarvel gerð ný amerísk gamanmynd I Cinema- scope, gerð, af hinum heims- fræga leikstjóra Billy Wilder. Mynd. sem alls staðar hefur hlotið metaðsókn Myndin er með íslenzkum texta. Jamen Cagney Horst Buchholz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala hefst kl. 4. Frá einu blómi til annars (Le Farceur) Sönn Parísarmynd, djörf og gamansöm. Aðalhlutverk: Jean-Pierre Cassel Genevieve Cluny Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. TJARNARBÆR Drengirmr minir 12 Afar skemmtileg n ýamerísk stórmynd í litum með hinni stór brotnu leikkonu Greer Garson, auk hennar leika Robert Ryan og Barry Sullivan í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í )j iti , ^ , ÞJOÐLEIKHUSIÐ Gestaleikur Kgl. danska ballettsins 10. — 15. september 1963. Ballettmeistari: Niels Björn Larsen. Hljómsveitarstjóri: Arne Hammelboe. Frumsýning þriðjudag 10. sept. kl. 20. SYLFIDEN, SYMFONI I C Önnur sýning miðvikudag 11. sept. kl. 20. SYLFIDEN, SYMFONII C Þriðja sýning fimmtudag 12. sept. kl. 20. SÖVNGÆNGERSKEN, COPPELIA Fjórða sýning föstudag 13. sept. kl. 20. SÖVNGÆNGERSKEN, COPPELIA HÆKKAÐ VERÐ Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Simi 11544 Sámsbær séður á ný Amerísk stórmynd gerð eftir seinni skáldsögu Grase Metal- ious um Sámsbæ. Carol Lynley Jeff Chandler og fl. Sýnd kl. 5 og 9. Taugastrið (Cape tear) Hörkuspennandi og viðbtirðarík ný amerfsk kvikmynd. Gregory Peck Robert Mitchum. Bönnuð innan lt> ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. aBÆJApnP Simi 50184 Koddahjal Amerísk gamanmynd. Rock Hudson Doris Day S ýnd kl. 7 og 9. LAUGARASBIO Hvit hjúkrunarkona i Kongo Sýnd kl. 9. Lif i tuskunum fjörug og skemmtileg þýzk dans og söngvamynd með Nivi Bak. Sýnd kl. 5 og 7. 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar .Flestar gerðir sýningarlampa Odýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235 Framtíðarstarf Áreiðanlegur, ungur maður óskast til verzl- unar- og skrifstofustarfa. Mjög góðir fram- tíðarmöguleikar. Upplýsingar í síma 10096 kl. 8-9 e. h. Peysufatasilki Svart Terelyne í peysuföt. — Allt. tillegg til peysufata. Verzl. Guðbjargar Bergþórsdóttur, Öldugötu 29, sími 14199. Fjarritarar Óskað er eftir að ráða nokkra menn eða kon- ur til fjarritunar í flugstjórnarmiðstöðinni á Reykjavíkurflugvelli. Ensku- og vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Laun og vaktaálag sam- kvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 25. sept- ember. Flugmálastjórinn, Agnar Kofoed-Hansen. Loftpressa Loftpressa til leigu í lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í síma 33544. STOFUSKÁPUR TIL SÖLU Stofuskápur til sölu á hagkvæmu verði. — Sími 10053. HERBERGI - ÓSKAST Skrifstofumann vantar herbergi. Fyrirframgreiðsla. Má vera ris- herbergi. — Sími 18128. AFGREIÐSLUSTÚLKA. Stúlka vön í dömu -og herraverzlun óskar eftir starfi 1. okt. Uppl. 1 síma 37027 og eftir kl. 7 í síma 20824. KÓPAVOGUR (Vesturbær) Óska eftir litlu herbergi. Uppl. í síma 16538 til kl. 5 e.h. KONA ÓSKAST til aðstoðar við eldhússtörf. — Sími 18408. PÍANÓ TIL SÖLU Planó til sölu að Bragagötu 26A. VERKAMENN - ÓSKAST Nokkrir verkamenn óskast strax í byggingavinnu. — Sími 33732 eftir klukkan 8 í kvöld. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, hálfan daginn f sérverzl. við mið- bæinn. Þarf að geta byrjað strax. Tilb. sendist Vísi merkt: Reglu- söm 200“. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bifreiðaviðgerðir, ryðbætningar. — Suðurlandsbraut 12. Sími 20995. HLIÐGRINDUR - SNURUSTAURAR Smíðum hliðgrindur, snúrustaura og ýmiss konar barnaleiktæki, rólur, sölt, rennibrautir o. fl. — Málmiðjan Barðavogi 31, sími 20599

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.