Vísir - 11.09.1963, Síða 1
VISIR
fondi lélegm
Togaramir eru nú famir að hef ja
sðluferðir til Bretiands og Þýzka-
lands. Ekki em sölur.nar þó góðar.
Fiskurinn var veiddur á heimamið-
um og er afli rýr, svo að skipin
Terða að sigla oftast með 100 til
150 tonn. Þá hefur veðrátta verið
heit úti og er fiskneyzla þá yfir-
leitt minni. Við Iöndun á fiskinum
hefur verið mannekla. Hefur verið
óvenjulega mikið um það, að hluti
aflans seljist elcki, einkum karfinn,
og það, þó fiskurinn væri í góðu á-
sigkomulagi. Mest um þetta
var þegar Marz kom til Þýzka-
lamds með 215 tonn, mest karfa,
og seldust þá ekki 74 tonn.
Fisksölurnar hafa verið sem hér
segir:
í Þýzkalrndi:
Freyr 21. ágúst 208 tonn, 167
þús. mörk.
Fylkir 26. ágúst 138 tonn, 104
þús. mörk.
Hvalfell 27. ágúst 138 tonn, mest
karfi, 85 þús. mörk.
Röðull 27. ágúst 164 tonn, 117
þús. mörk.
Pétur Halldórsson 28. ágúst 140
tonn, 98,6 þús. mörk.
Oranus 29. ágúst 199 tonn, mest
karfi, 33 tonn óseld, 98 þús. mörk.
Jón Þorláksson 30. ágúst 142
tonn, mest karfi, 36 tonn óseld,
60,4 þús. mörk.
Marz 2. sept. 215 tonn, mest
karfi, 74 tonn óseld, '100 þúsund
mörk.
Haukur 3. sept. 90 tonn, 74 þús.
mörk.
Víkingur 4. sept. 180 tonn, 113
þús. mörk.
Júní 5. sept. 160 tonn, mest karfi,
52 tonn óseld, 76 þús. mörk.
Gylfi 6. sept. 116 tonn, 85 þús.
mörk.
I Bretlandi:
Skúli Magnússon 112 tonn, 6,841
pund.
Geir 187 tonn, 13,200 pund.
Þorkell máni 180 tonn, 14 þús.
pund.
Góð sala
í morgufl
Skömmu fyrir hádegi
frétti Vísir, að togarinn
Askur hefði náð góðri fisk
sölu í Cuxhaven. Seldi
hann 118 tonn á 107 þús.
mörk.
Framúrakstur hefur verið
hannaður á Reykjanesbraut á
Kópavogshálsi á 1200 metra
löngum vegkafla, eða sem næst
frá gatnamótum Nýbýlavegar
og Reykjanesbrautar og rett
suður fyrir mót Fífuhvamms-
vegar og Reykjanesbrautar.
I gærmorgun, þegar ökumenn
áttu leið um Reykjanesbraut
yfir Kópavogsháls, sáu þeir ný
umferðarskilti sem komið hafði
verið upp báðum megin við
hálsinn. Þessi skilti hafa ein-
kennin B 4 í nýju umferðar-
merkjunum og tákna bann við
framúrakstri. Þau eru þannig
gerð að tveir bílar eru málaðir
í kringlóttan feld með rauðum
jaðri, en hægri bíllinn er yfir-
strikaður með rauðu striki og
nær strikið svo til yfir þvert
merkið.
Þá hefur verið komið upp
ferhyrningi fyrir neðan kringl-
ótta merkið og í þann ferhyrn-
Frh. á bls. 5.
Ný umferðarskilti eru rism upp f Kópavogi. Framúrakstur bannaður!
Harkalegur
árekstur
1 nótt var ekið harkalega á
mannlausa og kyrrstæða bifreið á
Bergþórugötu, en sá sem árekstr-
inum olli ók brott án þess að til-
kynna atburðinn.
Að því er rannsóknarlögreglan
tjáði Vfsi í morgun hefur árekst-
urinn skeð einhvern tíma á tíma-
bilinu frá kl. 23.30 í gærkveldi til
kl. 7.30 í morgun. Á þessum tíma
stóð sex manna Chevroletbifreið —
R 3557 — blá að framan, en
kremuð að ofan og aftan, fyrir
Framh. á bls. 5.
4 Bjórinn hindrar of-
drykkju.
7 Kledfarvatn sem
veiðivatn.
— 8 íslenzkur nytja-
skógur.
_ 9 Keppti f fþróttum í
40 ár. Rætt við Glsla
Sigurðsson.
BRETAR HYSSJAST NA
SKREIBARMÖRKUOUHUM
Á grundvelli nýrrar uppfinníngar
Hið mikilsvirta Lund-
únablað Financial Times
skýrir frá því 30. ágúst
að nú séu góðar horfur á
því að Bretar geti unnið ^
mikilvæga skreiðarmark
aði, sem Norðmenn og
íslendingar hafi hingað
til verið nær einráðir
Hin nýja þurrkunaraðferð er
fólgin í því, eftir því sem blaðið
skýrir frá, að hitastig loft-
straums er smám saman hækk-
að, en straumurinn látinn leika
um fiskinn. Verður þá bezta
skreið úr blautum fiski á 30
stundum. Vinna má fiskinn
þannig annað hvort í landi eða
um borð í togurunum.
Blaðið segir að skreiðarmark-
aðurinn sé mjög stór. Þannig
kaupi Nígeria skreið fyrir meira
en 8 millj. sterlingspund á ári.
En fram að þessu hafi Norð-
menn og íslendingar verið svo
til einráðir á skreiðarmörkuð-
Vísi hafa borizt fleiri brezk
blöð i hendur með greinum um
þessa nýju uppfinningu, sem
ljóst er að brezki fiskiðnaðurinn
bindur miklar vonir við.
Islemkir öryggisverSir tilSÞ
um.
Byggist þetta á nýrri upp-
finningu, sem gerir kleift að
þurrka fisk á 30 klukkustund-
um, sem venjulega tekur 6 vik-
ur í skreiðarhjöllum. Aðferð
þessi hefir verið fundin upp af
rannsóknarstöð brezka iðnaðar-
málaráðuneytisins, Torry Re-
search Station, í samvinnu við
Yarrow & Co £ Glasgow.
Þrír lögregluþjónar úr Reykja-
víkurlögreglunni hafa verið ráðnir
sem öryggisverðir í aðalstöðvum
Sameinuðuþjóðanna f New York.
Eru þeir allir farnir utan og hafa
þegar tekið til starfa.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem
íslenzkir lögregluþjónar hafa verið
ráðnir til öryggisvörzlu hjá Samein
i uðu þjóðunum, en það eru mörg ár
| liðin frá því að það var.
í sumar var íslenzkum lögreglu-
þjónum — þrem talsins — gefinn
kostur á að sækja um starf öryggis
varða hjá Sameinuðu þjóðunum í
New York. Voru stöðurnar auglýst
ar innbyrðis meðal lögreglumanna
og yfirménn lögreglunnar völdu að
því búnu úr þeim umsóknum.
Fyrir valinu Urðu þrír gamal-
kunnir lögreglumenn í Reykjavík,
þeri Axel Kvaran, Halldór Einars-
son og Hilmar Þorbjörnsson. Þeir
fóru utan rétt fyrir síðustu mánaða
mót og eru þegar teknir við starf-
inu. Ráðningartími þeirra er allt að
einu ári.
Þremenningarnir, sem utan fóru,
eru allir fjölskyldumenn, en fóru
þó einir síns liðs, enda nokkrum
erfiðleikum bundið að útvega íbúð
ir fyrir fjölskyldur, ekki síður í
New York heldur en hér.