Vísir - 11.09.1963, Page 2
VÍSIR • Miðvikudagur 11. september 1963.
v. y////sm y//////////'mvv/////ákmzá'//Æ.
1 i r~* *~i ez?
Tugþrautarkeppni M.R.:
Keppt í myrkri á Melavelli
Valbjörn Reykjavíkur-
meistari í tugþraut
í myrkri í gærkveldi
lauk tugþrautarkeppni
Meistarmóts Reykjavíkur.
Reykjavíkurmeistari varð
eins og vænta mátti Val-
björn Þorláksson, sem
hlaut alls 6281 stig. Annar
varð Kjartan Guðjónsson
með 5403 stig. Þriðji Jón
Páll Eiríksson F. H. og
hlaut hann alls 5339 stig.
— Keppni hófst á Melavell
inum kl. 6 í gær og er
keppt var í síðustu grein
þrautarinnar, 1500 metra
hlaupi, var komið myrkur.
Eftir fyrri dag tugþrautarinnar
voru stigin þannig: Valbjörn:
3532 stig, Jón Þ. 3254 stig, Kjart-
Það var nfstmgskuldi og leiðindaverður til keppni báða daga móts-
ins. — Klæðnaður þessara tveggja starfsstúlkna talar sínu máli
um það.
Þ. Ólafsson með 4772 stig.
Fjórði kemur svo Kristján
Stefánsson með 3756 stig.
Einnig keppti sem gestur
an 3098 stig, Pá-11 2854 stig og
Kristján 2584 stig.
Árangur keppendanna í gær:
Valbjöm Þorláksson: 15,8 —
37,40 — 4,15 — 60,12. — Hætti
keppni í 1500 m. hlaupi. Alls
6281 stig.
BRIDGEMÓT AÐ
LAUGARVATNI
Sumarmót Bridgesambands Is-
lands fór fram að Laugarvatni um
síðustu mánaðamót. I sveitakeppni
tóku þátt 38 sveitir og sigraði
sveit Ástu Flygenring, Reykjavík,
en auk hennar spiluðu 1 sveitinni
Guðrún Bergsdóttir, Ása Jóhanns-
dóttir og Laufey Arnalds. Önnur
varð sveit Höskuldar Sigurgeirs-
sonar, Selfossi, og þriðja sveit
Jóns Magnússonar, Reykjavík.
I parakeppni 72 para sigruðu
Agnar Jörgensson og Róbert Sig-
mundsson, Reykjavík. Næstir
komu Einar Þorfinnsson og Ás-
mundur Pálsson, Reykjavík, Óskar
Jónsson og Kristinn Guðmunds-
son, Selfossi, Olgeir Sigurðsson
og Haraldur Briem, Reykjavik,
Guðlaugur Guðmundsson og Jónas
Karlsson, Reykjavík, og Einar
Hansson og Sigurður Sigfússon,
Selfossi.
I einmenningskeppni 120 þátt-
takenda sigraði Böðvar Guð-
mundsson, Reykjavík, og næst
komu Olga Einarsdóttir, Hvera-
gerði, og Guðlaugur Guðmundsson,
Reykjavík.
Kjartan Guðjónsson: 16,1 —
36,76 — 3,20 — 58, 7 —- 5,30,8.
Alls 5403 stig.
Jón Þ. Ólafsson: 18,0 — 3,39,47
— 2,68 — 42,26. Hætti keppni í
1500 m. hlaupi. Alls 4772 stig.
Kristján Stefánsson: 18,9 —
kringlukast ógilt, 2,68 — 58,40
— 5,36,5. Alls 3756 stig.
Páll Eiríksson: 18,00 — 34,63 —
3,85 — 51,46 — 4,32,8. Alls 5339
stig.
Auk keppninnar £ tugþraut fór
fram keppni í 3 þús. m. hindrun-
arhlaupi. Keppendur voru aðeins
tveir, þeir Kristleifur Guðbjöms-
son og Agnar Leví, Kristleifur
sigraði á 9,50,8. Tími Agnars var
9,53,6.
Friðrik Guðmundsson keppti
með í kringlukasti og varpaði
henni 44,24, einnig keppti Björg-
vin Hólm og varpaði kringlunni
43,38.
I stangarstökki keppti Hreiðar
Júlíusson og tókst að setja nýtt
drengjamet. Stökk hann 3,47.
Eldra metið átti Páll Eiriksson
3,45.
Ungu stúlkurnar kepptu einnig
i gær £ fjórum greinum. 1 80 m.
grindahlaupi sigraði Linda Rík-
arðsdóttir Í.R. : 14,3 sek. Fríður
Guðmundsdóttir Í.R. sigraði i
kringlukasti, varpaði 29.87
m. I spjótkasti sigraði Elísabet
Brand á 31.85 m. í 200 m. hlaupi
varð siigurvegari Linda Ríkarðs-
dóttir l.R. á 31.8.
Veður var afar leiðinlegt báða
daga mótsins og hafði það sín á-
hrif á keppendur. Einna mesta at-
hyglina vakti í gær stangarstökk
Jóns Þ., en hann notaði mjög sér-
kennilegan „stil“, stökk aftur á
bak. Með þessari sérstæðu aðferð
sinni náði hann að stökkva 2,68
sem gaf honum 219 stig.
Áhorfendur vora eins og oftast
áður á frjálsíþróttamótum — sár-
fáir.
Hreiðar Júlíusson setti nýtt met í stangarstökki 3,47. Hér sést
hann reyna við næstu hæð fyrir ofan.
íslendingar til veiða
á ÉRMASUNDI
Dagana 21. til 28. september n.
k. verður efnt til Evrópumeistara-
móts í sjóstangaveiði, og fer
keppnin fram við Littlehampton á
suðurströnd Englands. The Eur-
opean Federation of Sea Anglers
(Evrópusamband sjóstangaveiðifé-
laga) gengst fyrir mótinu, en for-
seti þess er Belgíumaðurinn,
Baudouin de Ligne, prins. í fyrra
var þessi keppni háð í Noregi, og
fór þá brezk sveit með sigur af
hólmi. Að þessu sinni er gert ráð
fyrir mikilli þátttöku frá fjölmörg-
um þjóðum og verður keppt um
marga og giirnilega verðlaunagripi.
Islandi hefur verið boðin þátt-
taka í Evrópumeistarakeppninni í
næsta mánuði, og hefur Sjóstanga-
veiðifélag Reykjavíkur ákveðið að
senda sveitir til keppni. Öllum
meðlimum félagsins svo og öðrum
áhugamönnum um sjóstangaveiði
hér á landi er heimil þátttaka í
þessu móti. Þeic sem áhuga hafa
á þátttöku í Evrópukeppninni eru
beðnir um að hafa samband við
ferðaskrifstofuna Sögu, sem tekið
hefur að sér að annast alla fyrir-
greiðslu og veitir ennfremur nán-
ari upplýsingar um keppnina.
FH - stúlkurnar sigursælar í Noregi
F. H. stúlkumar eru um þess
ar mundir á keppnisferðalagi
um Noreg. Hafa þær leikið alls
3 leiki og sigrað alla. Fyrsti
leikurinn var gegn Mode. Unnu
þær þann leik með 17 mörkum
gegn 3. Annar leikurinn var
gegn úrvalsliði og lauk þeim
leik með sigri F. H. 13:5. Síðast
unnu þær svo Readys með 15
mörkum gegn 3.
Blaðinu hefur borizt úrklippa
úr Norsku blaði þar sem F. H.
stúlkurnar fá mikið lof fyrir
léttan og leikandi handknattleik.
Myndin er tekin eftir Ieikinn
gegn Readys, þegar F. H. stúlk-
urnar hrópa „húrra“ í leikslok.