Vísir - 11.09.1963, Page 10

Vísir - 11.09.1963, Page 10
70 VÍSIR . Miðvikudagur 11. september 1963. VINNA i Teppa- og músgagnahreinsunin. 'Sími 37469 á daginn iSími 38211 á kvöldin )og um helgar. Nýtt — Stórglæsilegt Kleopatra-hjónarúm fæst aðeins hjá okkur. KR-HÚSGÖGN Vesturgötu 27 . Sími 16680 Sófasett — Sófasett Mjög létt og mjög ódýrt sófasett, sófi og tveir stólar, aðeins 7200 kr. KR-HÚSGÖGN Vesturgötu 27 . Sími 16680 Svefnsófar — Svefnsófar\ ) VÉLAHREINGERNINGAR Margar tegundir af svefnsófum á góðu verði. KR-HÚSGÖGN Vesturgötu 27 . Sími 16680 ) ÞÆGILE< Húsgögn — Húsgögn Kommóður — Skrifborð — Sófasett —Borð- stofusett — Vegghúsgögn — Sófaborð — KR- gærukollar. KR-HÚSGÖGN Vesturgötu 27 . Sími 16680 Trésmiðir — Verkamenn Vantar trésmiði og verkamenn í byggingar- vinnu. Langur vinnutími. Hátt kaup. Uppl. í síma 24613. Stúlkur — Óskast Stúlkur óskast strax. — Uppl. í síma 17758. VEITINGAHÚSIN NAUST OG TRÖÐ Kópavogur — Vinna Nokkrar stúlkur óskast í vinnu strax. NIÐURSUÐUVERKSMIÐJAN ORA H.F. Símar 17996 og 22633. Húsbyggjendur - bílstjórai{ Afgreiðum daglega rauðamöl, fína og grófa (bruna) úr náum við Slcíðaskálann í Hveradölum. Afgreiðslu- tíminn er frá kl. 7.30 f. h. til kl. 7 síðdegij alla virka daga. Uppl. í síma 14295 og 17184. Hjólbarðaviðgerðir Höfum rafgeymahleðslu og hjólbarðaviðgerðir. Seljum einnig nýja ódýra hjólbarða og rafgeyma. Höfum felg- ur á margar tegundir bifreiða. — Opið á kvöldin kl. 19—23, Iaugardaga kl. 13—23 og sunnudaga frá kl. 10 f.h. til 23. e .h. HJÓLBARÐASTÖÐIN, Sigtúni 57, sími 38315. 'KEMISK <VINNA 'ÞÖRF — Sfmi 2 ö 8 3 6 Vélahreingerning og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkii menn. Fljótleg þrifaleg vinna. ÞVEGILLINN Sími 34052 Vanii menn. Vönduð vinna. Fljótleg. Þægileg. Þ R I F h.f. - Sími 35357 A E 3, k r—m 5 5 c 0 5 FLÍÖT oca'of) VINNA Venxeskabe' Dokumentskabe. Boksanlerg Boksdtsre Garderobeskabe Ibúð óskast Sænski sendikennarinn óskar eftir 3ja herbergja íbúð. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis fyrir 10. þ. m. merkt: „Sendikennari“. FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14 Sími 23987 Kvöldsími 33687 Glæsilegar hæðir í tvíbýlishúsi á hitaveitusvæðinu til sölu. — Góður staður. Einkaumboð: PÁLL ÓLAFSSON & CO. P. O. Box 143 Símar: 20540 16230 Hverfisgötu 78 ÍWntun P prentsmiöja gúmmístfmpiagerö Eínholti 2 - Slmi 20960 "------ NÆTUP. VARZLA er I Vesturbæjar Apóteki 7. —14. september. Neyðarlæknir — simi 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 30. ágúst til 6. sept. er Ei- ríkur Björnsson. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga kl. 9,15-8, laúgardaga frá kl. 9,15-4. helgidaga frá kl 1-4 e.h Simi 23100 Holtsapótek. Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl 1-4. Slysavarðstofan f Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringínn, næturlæknir á sama stað klukkan 18—8. Sími 15030 Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin, sími 11100 Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði, — sími 51336 Lögreglan, sími 11166. Utvarpið Miðvikudagur 11. sept. Fastir liðir eins og venjulega. 20.00 Tórileikar: Tékkneskir lista menn syngja og leika létt lög. 2015 Vísað til vegar: Gengið á fjöru (Rannveig Tómasdótt ir). 20.45 íslenzk tónlist: Lög eftir Bjarna Böðvarsson. 2100 Framhaldsleikrit: „Ráðgát- an Vandyke“ eftir Francis Durbridge, I. þáttur: Barn hverfur: Þýðandi Elías Mar Leikstjóri: Jónas Jónasson. 21.35 Tónleikar. 22.10 Kvöldsagan: „Dularilmur" eftir Kelly Roos, XIII. (Hall dóra Gunnarsdóttir). 22.30 Næturhljómleikar. 23.30 Óagskrárlok. Sjónvarpið Miðvikudagur 11. sept. 17.00 What’s My Line? BELLA IJllK ©PIB rjmnW1* Leggstu í gólfið og fettu þig dálítið, til þess að ég geti stúder- að morðið í þessum reyfara. áður en hún giftist . . . og dans aði á Nellunni . . . BTóðum flett Og svona lauk þessu ljóði — það leið út í þögulan bláinn sem söngur úr skógi, sem blærinn ber með blómilm úf yfir sjáinn. Við sungum það eina sumarnótt. Við syngjum það aftur við djúpið rótt, þegar dagurinn hinzti er dáinn, .Tómas Guðmundsson. Árið 1779 var Alþingi háð í Reykjavík I fyrsta skipti og þvi ákveðið húsnæði í latínuskólan- um. Auk lögmanna og varaíög- manns mættu þar ekki aðrir en þrír lögréttumenn. Voru þar birt nokkur stjórnarvaldabréf, meðal annars eitt sem aftók „trúlofan- ir“. Skyldi í stað þeirrar fornu venju nægja eftirleiðis, auk „festa“, þrjár lýsingar af prédik- unarstól, með einnar viku milli- bili, samkvæmt kristnirétti. Dr. Jón Helgason, Árb. Reykja- víkur Tóbaks- korn é'm u . . . hundrað og fímmtíu þús- und króna árslaun . . . kannski þær fari nú bara að sækja eftir manni — skyldi það vera munur! Eina sneið ... . . . þó að framámenn vinþjóð ar okkar á Bretlandi hafi sumir hverjir sýnt sig reikula í siðgæð inu að undanförnu, bregzt þeim þó aldrei sú grein hæversku, sem á slæmu máli kallast diplómati... skrambi sniðugt hjá þeim að lána Anderson fornkunningja okkar til Seyðisfjarðar út þennan mánuð, en hvert skyldu þeir senda Smith? Kaffitár . . það var nú aðeins svipur á henni, frúnni á efri hæðinni, þegar þau óku af stað í lúxúsn- um á frumsýninguna . . . hún segist vera svo intresseruð í dönskum ballett og öllu þess hátt ar, síðan hún fór til Kaupmanna hafnar í sumarfríinu sínu, árin Sfræfis- vagnhnoð Þótt enginn tali framar um skríl eða ekki skríl, og skipting slík sé ekki lengur að gagni — 1 borg, þar sem hver ótíndur afglapi á sinn bíl, er aðalsmerki að hristast I strætisvagni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.