Vísir - 11.09.1963, Side 12

Vísir - 11.09.1963, Side 12
12 VÍSIR . Miðvikudagur 11. september 1963. 2ja —3ja herbergja íbúð óskast, helzt í Austurbænum. Upplýsingar í dag í síma 32732 frá kl. 2 — 22 og á morgun frá kl. 8—14. Kona óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi eða stofu og eldhúsi. Uppl. í sfma 23473. 4 — 5 herbergja íbúð óskast sem fyrst í Reykjavík eða nágrenni. Sími 14325. Stúlka með 1 árs dreng óskar eftir lítilli íbúð. Sími 12210 og 11029 eftir kl. 6. Reglusöm kona óskar eftir 1— 2ja herbergja íbúð. Sími 36542 eftir kl. 6 á kvöldin. Bamlaus hjón óska eftir íbúð, 1—2 herb. og eldhúsi strax. Sími 37523. Ung barniaus hjón, vinna bæði úti, óska eftir 1—2 herbergja íbúð í Hafnarfirði til leigu frá 1. okt. Algjör reglusemi. Sími 50747. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir fbúð fyrir 1. okt., 2 herbergi og eldhús, sem næst Miðbænum. Til greina kemur húshjálp. Hring- ið í sfma 16740 milli kl. 9 — 5 og spyrjið eftir Sigurbjörgu Björg- vins. Reglusamur piltur óskar eftir herbergi með innbyggðum skápum, helzt í Vogunum eða Hlíðunum. Uppl. f síma 32739 eftir kl. 7. Forstofuherbergi til ieigu f Lönguhlíð 13, rishæð. Eldavél tii sölu á sama stað. Verð 400 kr. Uppl. eftir kl. 8 í kvöld. 3ja til 4ra herbergja fbúð óskast til leigu 1. október. Mikil fyrir- framgreiðsla. Sími 36295.________ Óska eftir að leigja 1—2 herb. og eldhús. Sími 37465. Ung hjón óska eftir 1—2 her- bergja íbúð 1. október. Reglusemi. Uppl, í síma 14307. Ungur maður óskar eftir her- bergi strax. Sím; 37247 eftir kl. 7 e. h. Tveir ungir og reglusamir menn óska eftir að taka herbergi á leigu í Miðbænum sem fyrst. Sími 12189 eftir kl. 19,30 á kvöldin._____ Listmálari óskar að fá leigt stóra stofu og minna herbergi, helzt f rishæð í rólegu húsi. Algjör reglu- rnaður. Góð umgengni. Skilvís greiðsla. Sími 10153. EinhleyPan listmálara vantar íbúð eða fbúðarhæft vinnupláss í Reykjavík eða Kópavogi. Mætti vera skrifstofa eða iðnaðarpláss, heizt með norður eða austurglugg um. Fyrirframgreiðsla samkvæmt samkomulagi. Reglusemi heitið. Upplýsingar f sfma 18380 frá kl. 7-19. Hjón með eitt bam óska eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Sími 37380. Ungur, reglusamur iðnnemi ósk- ar eftir herbergi (helzt f Laugar- nesj eða nágrenni) nú þegar eða fyrir 1. okt. Tilboð leggist inn á afgr. Vfsis merkt „Reglusemi — 10845“. Bflskúr. 43ja ferm. bílskúr til ’eigu fyrir geymslu. Uppl. f sfma 32409 eftir kl. 8. Einhleyp stúlka óskar eftir herb. ú 16710. íbúð óskast í nokkra mánuði. Fyrirframgreiðsla. Sfmi 33180. Óska eftir 2 — 3 herbergja íbúð. Barnlaus hjón. Sfmi 24109. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2 — 3 herb. fbúð nú þegar eða 1. okt. Tilboð sendist Vísi fyrir n. k. laugardag, merkt „Mayday". Rólega þriggja manna fjölskyldu vantar 2 — 3 herbergja íbúð helzt í Vesturbænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sfma 1073ð. Lítil íbúð óskast til leigu. Tvö fullorðin í heimili. Vinna bæði úti. Góð og róleg umgengni. Bragi Guð Jónsson. Sími 10436 og 23171 á kvöldin. Stúlka óskar eftir stofu og eld- húsi eða eldunarplássi. Uppl. f síma 15414. Óska eftir 4ra—5 herbergja íbúð. 5 fullorðin í heimili. Fyrifram- greiðsla ef óskað er. Sfmi 50980. Tvær reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir herbergi sem fyrst Sfmj 10641 eftir kl. 7. Til leigu nýleg 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Tilboð, er einnig greini fjölskyldustærð, sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöid, merkt — „Ársfyrirframgreiðsla". Herbergi óskast, helzt í Hlíðun- um. Uppl. í síma 50097 eftir kl. 5. Herbergi óskasti Sími 35470. Óskúm eftir eins til tveggja her- bergja íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í sfma 35488. Herbergi óskast í Vogunum eða nágrenni. Sfmi 35131, íbúð — óskast. Hjón utan af landi óska eftir 3ja —5 herbergja íbúð. Húshjálp getur komið til greina. Uppl. f síma 17602, Herbergi óskast til leigu. Tvær reglusamar systur óska eftir her- bergi, helzt með aðgang að eld- húsi. Barnagæzla kæmi til greina tvö kvöld í viku. Vinsamlegast hringið f síma 37792 milli kl. 4—10 e. h. Rcglusöm stúlka óskar eftir herb nálægt Miðbænum. Sími 23964 f dag og næstu daga, á verzlunar- tíma. Eldri hjón óska eftir 1 — 2 herb. og eldhúsi eða eldunarplássi. Helzt í Austurbænum. Sími 13539. TAPAÐ - FUNDIÐ Tapazt hefur langviðarsög i brunu tréhulstri, við Kársnesbraut. F,'nn- andi vinsamlegast beðinn að hringja í síma 10244. Lestrarkennsla. Hef lesæfingar með 10—12 ára börnum. — Sími 33580. María Árelíusdóttir kennari, Safamýri 39, mmu K&KMiH TRÍDRÍlC^jÖKK^oX HRAFNÍ5TU 344.5ÍMI 38A43 LESTUR • STÍLAR -TALÆFÍNGAR Saumavéla- jgerðir og ljósmynda vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19, (bakhús). — Sfmi 12656. Viðgerðir á startörum og dyna- moum og öðrum rafmagnstækjum. Sími 37348. Pípulagnir. Viðgerðir á hreinlæt- istækjum og hitakerfum. — Breyt- ingar. Sfmi 18522. Kæliskápaviðgerðir. Set upp kæii kerfi í verzlanir, veitingahús o.fl. og annast viðhald. Geri einnig við kæliskápa. Kristinn Sæmundsson. Sími 20031. Kúnststopp og fatabreytingar. — Fataviðgerðin Laugavegi 43 B. Sfmi 15187, Garðyrkjustörf, hellulagnir, girð ingar o. fl. Upplýsingar í símum 23263 og 19598. Kona eða unglingur óskast til að gæta tveggja ára barns frá kl. 1—5 e. h. frál. okt. næstkomandi. Vinsamlegast hringið í síma 15737 eftir kl. 6. Skerpum garðsláttuvélar og önn- ur garðverkfæri. Opið öll kvöld eftir kl. 7 nema laugardaga og sunnudaga. — Skerping s.f. Greni- mel 31. Fatabreytingar. Breyti tvíhneppt- um jökkum og smoking f ein- hneppta. Buxnabreytingar o. fl. — Fataviðgerð Vesturbæjar, Víðimel 61, kjallara. Stúlka óskast í afgreiðslu hálfan . dgginn í jjtilli -verzluri. Sími-T-5885 , milli kl. 8 — 9 Á sama stað er tiT sölu notað amerfskt sófasett og sófaborð. Fatabreytingar. Geri við hrein- legan karlmannafatnað, sfkka og stytti kápur. — Vilhjálmur H. Elí- varðsson, klæðskeri, Blönduhlíð 18, kjallara. Lögrfæðiskrifstofa og fasteignasala. Skólavörðustíg 3 a, III Sfmi 14624 og 22911 Til sölu glæsileg 130 ferm. ibúð arhæð í smíðum í Hiiðunum. 90 ferm. fbúð í Vogunum. 3ja herbergja íbúð í Hlíðunum. 3ja herbergja fbúð á Seltjarn- amesi. 4ra herbergja íbúð í Hlfðunum. Einbýlishús við Garðaflöt. Hús og íbúðir í smfðum í Smá- íbúðahverfi, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi og víðar. Höfum kaupanda í Smáíbúða- hverfi. Góð útborgun. Höfum kaupendur að 2ja—6 herbergja fullgerðum og I smíðum. Mikii útborgun. Jón Arason Gestur Eysteinsson Danskt sófasett ásamt sófaborði til sö'lu að Selvogsgrunni 22, mið- hæð. Sími 33753. Brúðuföt í öllum stærðum til sölu. Einnig saumuð eftir máli. — Sími 19417. Tan Sad barnavagn til sölu, ódýr, vel með farinn, einnig eins manns dfvan sem nýr. Símj 14882 eftir kl. 18. Ódýrt sjónvarp til sölu. Uppl. á Óðinsgötu 8 A eftir kl. 6. Stáleldhúshúsgögn borð á 950 kr. bakstólar á 450 kr„ kollar á 145 kr. Fornverzlunin Grettisgötu 31 sfmi 13562. Óska eftir barnakojum. Sfmi 19250. Kápur og kjóll til sölu ódýrt. Sími 33906 eftir kl. 8 í kvöld. Amerískur pels, kápa og kjóll til sölu. Sími 15612. Lítill þvottapottur óskast. Þarf ekki að vera góður. Uppl. í síma 23297. Happer rrengjareiðhjól til sölu fyrir aldurinn 6—10 ára. Uppl. Langholtsveg 198, uppi. Píanó. Notað píanó til sölu. Sfmi 20382. Vil kaupa sófasett, eldri gerð (með útskornum örmum). Sími 20797 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöid. Byggingalóð til sölu f Kópavogi. Tilboð sendist Vísi merkt „Bygg- ingalóð — 4291”. Mótorhjól til sölu 500 U mótor- hjól Uppl. í sfma 12344 eftir klukk an 7. Til sölu sem nýr stofuskápur o. fl. Sími 33715. Lítið notaður kvenfatnaður til sölu. Sími 35363. Peysuföt, meðalstærð, til sölu í Skaftahlfð 25, 1. hæð. Sfmi 33449. Rimla barnarúm, notað, óskast til kaups. Uppl. í síma 1-2571. Notaður hnakkur óskast til kaups. Sfmi 50726. Sófasett, danskt sófaborð, stofu- skápur og barnaburðarrúm til sölu að Miðtúni 28. MYND Dagblaðið Mynd er til sölu. ÖII blöðin. Tilboð Til sölu vegna flutninga 2ja ára mjög vel með farið sófasett að Stigahlíð 2, 2. hæð t. h. Einnig til sölu notað barnarúm á sama stað. Til sölu Panap prjónavél með' sendist blaðinu fyrir laugardag. Merkt Mynd. snúningskambi. Einnig kápa með skinni á • 8 ára, Sími 37748 eftir kl. 5. HERBERGI - ÓSKAST Gott forstofuherbergi óskast sem fyrst. Sími 33968. ' ÍBÚÐ - ÞERNA ! Óskum eftir 1—2 herb. og eldhúsi fyrir konu, sem vinnur á sjónum og er tillitssöm f umgengni. Sími 15812. SKRAUTFISKAR - TIL SÖLU Skrautfiskar til sölu í Bólstaðahlíð 15 kjallara. Sími 17604. ■■■■ ■■ ■ .—- ■- ■■ ■■■ ' ■ ■■ í KLINIKDAMA - ÓSKAST Klinik-dama óskast. Þarf að ver þrifin og rösk. Tilboð sendist afgr. ' Vísis fyrir fimmtudagskvöld merkt „Tannlæknir". SNYRTING Andlitssnyrting, handsnyrting, augnabrúnalitun, megrunarnudd o. fl. Sfmi 12770._________________________________________ 1 SKRIFSTOFUSTARF Stúlka óskast til skrifstofustarfa aðallega útreikningar og samlestur talna. Gott kaup. Uppl. í síma 32350 eftir kl. 20,__ IbUð til sölu 5 herbergja. 930 ferm. lóð. Tvíbýlishús. Bílskúrsréttindi. Upplýsingar í síma 22703. _________________ hUsvarðarstaða Einhleyp, miðaldra, reglusöm hjón óska eftir húsvarðastöðu eða hlið- stæðu starfi. Tilboð merkt „Húsvarðastaða", sendist Vfsi sem fyrst. stUlkur óskast til afgreiðslustarfa. Ennfrem'ur kona vön afgreiðslu. Veitingahúsið Laugaveg 28. _________ AFGREIÐSLUSTULKA - ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslu. — Efnalaugin Lindin — Skúlagötu 51 Sími 18825. Gieraugu í ljósri umgerð töpuð- ust sl. sunnudagskvöld. Annað hvort í Drápuhlíðinni eða við Her- i kastalann. Skilist f Drápuhlíð 48. i Sími 23562. \UGLÝSIÐ - ÓDÝRT itlu tvfdálka augiýsingarnar i VIsi hafa mikið auglýs- ngagíld og eru þó ódýrustu auglýsingar landsins, kosta aðeins 85.00 kr. (almenn stærð). — Tekið á móti aug- lýsingum i ingólfsstræti 3. frá kl. 9 f. h. til kl. 6 e. h WBMsasesB'-.m'iassiK wmemassrz—-. fflRnpn

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.